Silva: Segir ekki nei við Guardiola Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2017 14:30 Silva sló í gegn með Monaco í vetur. vísir/getty Manchester City landaði einum stærsta bitanum á leikmannamarkaðinum í gær þegar Bernando Silva skrifaði undir fimm ára samning við félagið. City borgaði Monaco 43,6 milljónir punda fyrir þennan 22 ára gamla portúgalska miðjumann sem átti frábært tímabil í vetur. „Þetta er frábær tilfinning. Ég er hjá einu af bestu liðum heims. Það er frábært að vera hluti af þessu félagi og fá þetta tækifæri,“ sagði Silva sem fékk úthlutað treyju númer 20. Silva segist spenntur að spila undir stjórn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra City. „Ég er mjög ánægður að vera hluti af City-liðinu og ætla að gera mitt besta til að hjálpa liðinu að ná markmiðum sínum. Þú segir ekki nei þegar þú færð tækifæri til að spila undir stjórn Guardiola. Hann er einn af bestu þjálfurum heims, ef ekki sá besti,“ sagði Silva. „Það sem hann gerði hjá Barcelona og Bayern München var stórkostlegt og við búumst við því að hann vinni titla hér. Það verður frábært að vinna með honum.“ Silva skoraði átta mörk og gaf níu stoðsendingar í frönsku úrvalsdeildinni í vetur. Monaco vann hana í fyrsta sinn í 17 ár. Þá komst liðið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en á leiðinni þangað sló það m.a. City úr leik. Þótt það sé ekki liðin vika síðan City lék sinn síðasta leik á tímabilinu er Guardiola byrjaður að taka til í leikmannahópi liðsins. Á fimmtudaginn bárust fréttir af því að Jesús Navas, Gaël Clichy, Willy Caballero og Bacary Sagna hefðu yfirgefið City. Þeir voru allir með lausan samning. Fleiri leikmenn gætu verið á förum frá City sem endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. Enski boltinn Tengdar fréttir Sló í gegn með Mónakó í vetur og skrifar undir samning við Man. City í dag Bernardo Silva, miðjumaður Mónakó, mun ganga frá samningi við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City í dag, samvkæmt heimildum Sky Sports. 26. maí 2017 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Sjá meira
Manchester City landaði einum stærsta bitanum á leikmannamarkaðinum í gær þegar Bernando Silva skrifaði undir fimm ára samning við félagið. City borgaði Monaco 43,6 milljónir punda fyrir þennan 22 ára gamla portúgalska miðjumann sem átti frábært tímabil í vetur. „Þetta er frábær tilfinning. Ég er hjá einu af bestu liðum heims. Það er frábært að vera hluti af þessu félagi og fá þetta tækifæri,“ sagði Silva sem fékk úthlutað treyju númer 20. Silva segist spenntur að spila undir stjórn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra City. „Ég er mjög ánægður að vera hluti af City-liðinu og ætla að gera mitt besta til að hjálpa liðinu að ná markmiðum sínum. Þú segir ekki nei þegar þú færð tækifæri til að spila undir stjórn Guardiola. Hann er einn af bestu þjálfurum heims, ef ekki sá besti,“ sagði Silva. „Það sem hann gerði hjá Barcelona og Bayern München var stórkostlegt og við búumst við því að hann vinni titla hér. Það verður frábært að vinna með honum.“ Silva skoraði átta mörk og gaf níu stoðsendingar í frönsku úrvalsdeildinni í vetur. Monaco vann hana í fyrsta sinn í 17 ár. Þá komst liðið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en á leiðinni þangað sló það m.a. City úr leik. Þótt það sé ekki liðin vika síðan City lék sinn síðasta leik á tímabilinu er Guardiola byrjaður að taka til í leikmannahópi liðsins. Á fimmtudaginn bárust fréttir af því að Jesús Navas, Gaël Clichy, Willy Caballero og Bacary Sagna hefðu yfirgefið City. Þeir voru allir með lausan samning. Fleiri leikmenn gætu verið á förum frá City sem endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vetur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sló í gegn með Mónakó í vetur og skrifar undir samning við Man. City í dag Bernardo Silva, miðjumaður Mónakó, mun ganga frá samningi við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City í dag, samvkæmt heimildum Sky Sports. 26. maí 2017 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Sjá meira
Sló í gegn með Mónakó í vetur og skrifar undir samning við Man. City í dag Bernardo Silva, miðjumaður Mónakó, mun ganga frá samningi við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City í dag, samvkæmt heimildum Sky Sports. 26. maí 2017 14:30