Umfangsmiklar tölvuárásir eiga sér stað um heim allan Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2017 17:47 Árásir virðast hafa verið gerðar í minnst 74 löndum en meðal þeirra eru Rússland, Bandaríkin, Bretland, Spánn, Ítalía og fleiri. Vísir/Getty Umfangsmiklar tölvuárásir hafa átt sér stað gegn stofnunum og fyrirtækjum um allan heim í dag. Árásir virðast hafa verið gerðar í minnst 74 löndum en meðal þeirra eru Rússland, Bandaríkin, Bretland, Spánn, Ítalía og fleiri. Árásirnar fela í sér að tölvur læsast og á skjái þeirra koma upp skilaboð um að hægt sé að opna þær aftur með bitcoin greiðslum sem samsvara um 300 dölum, eða rúmar 30 þúsund krónur.Samkvæmt frétt BBC segja öryggissérfræðingar að árásirnar tengist og á meðal þeirra stofnana sem hafa orðið fyrir árásum eru sjúkrahús í Bretlandi.Sjá einnig: Breska heilbrigðisstofnunin varð fyrir árás tölvuhakkara.Starfsmaður fyrirtækisins Avast, sem sérhæfir sig í tölvuvörnum segir að fyrirtækið hafi greint minnst 57 þúsund sambærilegar árásir í dag. Flestar þeirra í Rússlandi, Úkraínu og í Taívan.57,000 detections of #WannaCry (aka #WanaCypt0r aka #WCry) #ransomware by Avast today. More details in blog post: https://t.co/PWxbs8LZkk— Jakub Kroustek (@JakubKroustek) May 12, 2017 Í bloggfærslu Avast segir að vírusinn, sem kallast WanaCrypt0r 2.0 eða WCry, sé svokallað ransomware og mun þetta vera ný útfærsla af vírusnum sem hafi fyrst sést í febrúar.Þá segir enn fremur að vírusnum hafi verið dreift með aðferð sem hópur hakkara sem tengist NSA hafi þróað. Þeirri aðferð hafi þó verið stolið af öðrum hópi hakkara og birt á internetinu. Microsoft gaf út svokallaðan plástur til að loka á áðurnefndan öryggisgalla nú í mars. Tölvuárásir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Umfangsmiklar tölvuárásir hafa átt sér stað gegn stofnunum og fyrirtækjum um allan heim í dag. Árásir virðast hafa verið gerðar í minnst 74 löndum en meðal þeirra eru Rússland, Bandaríkin, Bretland, Spánn, Ítalía og fleiri. Árásirnar fela í sér að tölvur læsast og á skjái þeirra koma upp skilaboð um að hægt sé að opna þær aftur með bitcoin greiðslum sem samsvara um 300 dölum, eða rúmar 30 þúsund krónur.Samkvæmt frétt BBC segja öryggissérfræðingar að árásirnar tengist og á meðal þeirra stofnana sem hafa orðið fyrir árásum eru sjúkrahús í Bretlandi.Sjá einnig: Breska heilbrigðisstofnunin varð fyrir árás tölvuhakkara.Starfsmaður fyrirtækisins Avast, sem sérhæfir sig í tölvuvörnum segir að fyrirtækið hafi greint minnst 57 þúsund sambærilegar árásir í dag. Flestar þeirra í Rússlandi, Úkraínu og í Taívan.57,000 detections of #WannaCry (aka #WanaCypt0r aka #WCry) #ransomware by Avast today. More details in blog post: https://t.co/PWxbs8LZkk— Jakub Kroustek (@JakubKroustek) May 12, 2017 Í bloggfærslu Avast segir að vírusinn, sem kallast WanaCrypt0r 2.0 eða WCry, sé svokallað ransomware og mun þetta vera ný útfærsla af vírusnum sem hafi fyrst sést í febrúar.Þá segir enn fremur að vírusnum hafi verið dreift með aðferð sem hópur hakkara sem tengist NSA hafi þróað. Þeirri aðferð hafi þó verið stolið af öðrum hópi hakkara og birt á internetinu. Microsoft gaf út svokallaðan plástur til að loka á áðurnefndan öryggisgalla nú í mars.
Tölvuárásir Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira