Liverpool nálægt Meistaradeildarsæti og Hull féll | Sjáðu mörk gærdagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. maí 2017 09:30 Liverpool nálægt Meistaradeildarsæti og Hull féll | Sjáðu mörk gærdagsins Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan, sem og samantekt úr öllum leikjum helgarinnar. Tottenham kvaddi White Hart Lane með 2-1 sigri á Manchester United og þá komst Liverpool nálægt því að tryggja sér Meistaradeildarsæti með 4-0 sigri á West Ham. Hull féll svo eftir 4-0 tap fyrir Crystal Palace á útivelli en um leið varð ljóst að Swansea hafði bjargað sæti sínu í deildinni. Middlesbrough og Sunderland voru þegar fallin úr deildinni. Crystal Palace 4 - 0 HullWest Ham 0 - 4 LiverpoolTottenham 2 - 1 Manchester UnitedWeekend Roundup Enski boltinn Tengdar fréttir Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag. 14. maí 2017 09:00 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14. maí 2017 06:00 Liverpool færist nær Meistaradeildinni Liverpool burstaði West Ham, 4-0, á útivelli og færist nær sæti í Meistaradeild Evrópu. 14. maí 2017 15:15 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. 14. maí 2017 17:15 Ein ákvörðun breytti öllu hjá meisturum Chelsea Antonio Conte hafði hugrekki til að breyta um leikkerfi og það skilaði honum alla leið á toppinn á Englandi. 15. maí 2017 07:00 Sjáðu markið sem tryggði Chelsea titilinn Michy Bashuayi kom inn á sem varamaður og skoraði markið sem tryggði Chelsea Englandsmeistaratitilinn. 13. maí 2017 03:13 Jóhann Berg lagði upp mark átta mínútum eftir að hann kom inn á Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley í 2-1 tapi fyrir Bournemouth á Vitality vellinum í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. maí 2017 16:02 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Liverpool nálægt Meistaradeildarsæti og Hull féll | Sjáðu mörk gærdagsins Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan, sem og samantekt úr öllum leikjum helgarinnar. Tottenham kvaddi White Hart Lane með 2-1 sigri á Manchester United og þá komst Liverpool nálægt því að tryggja sér Meistaradeildarsæti með 4-0 sigri á West Ham. Hull féll svo eftir 4-0 tap fyrir Crystal Palace á útivelli en um leið varð ljóst að Swansea hafði bjargað sæti sínu í deildinni. Middlesbrough og Sunderland voru þegar fallin úr deildinni. Crystal Palace 4 - 0 HullWest Ham 0 - 4 LiverpoolTottenham 2 - 1 Manchester UnitedWeekend Roundup
Enski boltinn Tengdar fréttir Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag. 14. maí 2017 09:00 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14. maí 2017 06:00 Liverpool færist nær Meistaradeildinni Liverpool burstaði West Ham, 4-0, á útivelli og færist nær sæti í Meistaradeild Evrópu. 14. maí 2017 15:15 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. 14. maí 2017 17:15 Ein ákvörðun breytti öllu hjá meisturum Chelsea Antonio Conte hafði hugrekki til að breyta um leikkerfi og það skilaði honum alla leið á toppinn á Englandi. 15. maí 2017 07:00 Sjáðu markið sem tryggði Chelsea titilinn Michy Bashuayi kom inn á sem varamaður og skoraði markið sem tryggði Chelsea Englandsmeistaratitilinn. 13. maí 2017 03:13 Jóhann Berg lagði upp mark átta mínútum eftir að hann kom inn á Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley í 2-1 tapi fyrir Bournemouth á Vitality vellinum í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. maí 2017 16:02 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag. 14. maí 2017 09:00
Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45
Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14. maí 2017 06:00
Liverpool færist nær Meistaradeildinni Liverpool burstaði West Ham, 4-0, á útivelli og færist nær sæti í Meistaradeild Evrópu. 14. maí 2017 15:15
Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30
Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. 14. maí 2017 17:15
Ein ákvörðun breytti öllu hjá meisturum Chelsea Antonio Conte hafði hugrekki til að breyta um leikkerfi og það skilaði honum alla leið á toppinn á Englandi. 15. maí 2017 07:00
Sjáðu markið sem tryggði Chelsea titilinn Michy Bashuayi kom inn á sem varamaður og skoraði markið sem tryggði Chelsea Englandsmeistaratitilinn. 13. maí 2017 03:13
Jóhann Berg lagði upp mark átta mínútum eftir að hann kom inn á Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley í 2-1 tapi fyrir Bournemouth á Vitality vellinum í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. maí 2017 16:02