Liverpool nálægt Meistaradeildarsæti og Hull féll | Sjáðu mörk gærdagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. maí 2017 09:30 Liverpool nálægt Meistaradeildarsæti og Hull féll | Sjáðu mörk gærdagsins Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan, sem og samantekt úr öllum leikjum helgarinnar. Tottenham kvaddi White Hart Lane með 2-1 sigri á Manchester United og þá komst Liverpool nálægt því að tryggja sér Meistaradeildarsæti með 4-0 sigri á West Ham. Hull féll svo eftir 4-0 tap fyrir Crystal Palace á útivelli en um leið varð ljóst að Swansea hafði bjargað sæti sínu í deildinni. Middlesbrough og Sunderland voru þegar fallin úr deildinni. Crystal Palace 4 - 0 HullWest Ham 0 - 4 LiverpoolTottenham 2 - 1 Manchester UnitedWeekend Roundup Enski boltinn Tengdar fréttir Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag. 14. maí 2017 09:00 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14. maí 2017 06:00 Liverpool færist nær Meistaradeildinni Liverpool burstaði West Ham, 4-0, á útivelli og færist nær sæti í Meistaradeild Evrópu. 14. maí 2017 15:15 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. 14. maí 2017 17:15 Ein ákvörðun breytti öllu hjá meisturum Chelsea Antonio Conte hafði hugrekki til að breyta um leikkerfi og það skilaði honum alla leið á toppinn á Englandi. 15. maí 2017 07:00 Sjáðu markið sem tryggði Chelsea titilinn Michy Bashuayi kom inn á sem varamaður og skoraði markið sem tryggði Chelsea Englandsmeistaratitilinn. 13. maí 2017 03:13 Jóhann Berg lagði upp mark átta mínútum eftir að hann kom inn á Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley í 2-1 tapi fyrir Bournemouth á Vitality vellinum í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. maí 2017 16:02 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira
Liverpool nálægt Meistaradeildarsæti og Hull féll | Sjáðu mörk gærdagsins Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan, sem og samantekt úr öllum leikjum helgarinnar. Tottenham kvaddi White Hart Lane með 2-1 sigri á Manchester United og þá komst Liverpool nálægt því að tryggja sér Meistaradeildarsæti með 4-0 sigri á West Ham. Hull féll svo eftir 4-0 tap fyrir Crystal Palace á útivelli en um leið varð ljóst að Swansea hafði bjargað sæti sínu í deildinni. Middlesbrough og Sunderland voru þegar fallin úr deildinni. Crystal Palace 4 - 0 HullWest Ham 0 - 4 LiverpoolTottenham 2 - 1 Manchester UnitedWeekend Roundup
Enski boltinn Tengdar fréttir Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag. 14. maí 2017 09:00 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14. maí 2017 06:00 Liverpool færist nær Meistaradeildinni Liverpool burstaði West Ham, 4-0, á útivelli og færist nær sæti í Meistaradeild Evrópu. 14. maí 2017 15:15 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. 14. maí 2017 17:15 Ein ákvörðun breytti öllu hjá meisturum Chelsea Antonio Conte hafði hugrekki til að breyta um leikkerfi og það skilaði honum alla leið á toppinn á Englandi. 15. maí 2017 07:00 Sjáðu markið sem tryggði Chelsea titilinn Michy Bashuayi kom inn á sem varamaður og skoraði markið sem tryggði Chelsea Englandsmeistaratitilinn. 13. maí 2017 03:13 Jóhann Berg lagði upp mark átta mínútum eftir að hann kom inn á Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley í 2-1 tapi fyrir Bournemouth á Vitality vellinum í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. maí 2017 16:02 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Sjá meira
Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag. 14. maí 2017 09:00
Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45
Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14. maí 2017 06:00
Liverpool færist nær Meistaradeildinni Liverpool burstaði West Ham, 4-0, á útivelli og færist nær sæti í Meistaradeild Evrópu. 14. maí 2017 15:15
Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30
Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. 14. maí 2017 17:15
Ein ákvörðun breytti öllu hjá meisturum Chelsea Antonio Conte hafði hugrekki til að breyta um leikkerfi og það skilaði honum alla leið á toppinn á Englandi. 15. maí 2017 07:00
Sjáðu markið sem tryggði Chelsea titilinn Michy Bashuayi kom inn á sem varamaður og skoraði markið sem tryggði Chelsea Englandsmeistaratitilinn. 13. maí 2017 03:13
Jóhann Berg lagði upp mark átta mínútum eftir að hann kom inn á Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley í 2-1 tapi fyrir Bournemouth á Vitality vellinum í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. maí 2017 16:02