Vinnubrögð fyrir neðan allar hellur við lokun flugbrautar Kristján Már Unnarsson skrifar 16. maí 2017 21:00 Þingflokksformaður framsóknarmanna hvatti samgönguráðherra til þess á Alþingi í dag að skoða hið snarasta hvort opna megi neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar, - nú þegar upplýst sé að ekki sé leyfi fyrir lokun hennar. Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Þórunn Egilsdóttir, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, telur unnt að opna brautina á ný en henni var lokað síðastliðið sumar eftir dóm Hæstaréttar um að ríkið hefði skuldbundið sig með samningi við borgina til að loka brautinni. „Lausnirnar snúa meðal annars að því að byggja þannig að komist verði hjá hindrun við neyðarbrautina,“ sagði Þórunn Egilsdóttir við umræður um störf þingsins í dag. Hún sagði að fram hefði komið í Morgunblaðinu í gær að ekki lægi fyrir leyfi fyrir lokun brautarinnar þar sem áhættumat hafi ekki verið gert. Flugbraut 06/24 var lokað síðastliðið sumar. Hún er með stefnu í norðaustur/suðvestur, milli Fáfnisness og Miklatorgs.vísir/pjeturHún vitnaði til þeirrar niðurstöðu Samgöngustofu að áhættumat Isavia hefði verið gallað. Það hefði ekki náð til áhrifa á flugvallakerfi landsins í heild sinni, neyðarskipulags almannavarna né áhrifa á sjúkraflutninga. „Þá liggur fyrir sú niðurstaða Alþjóðaflugmálastofnunarinnar að forsendur útreiknings á nothæfisstuðli voru rangar í skýrslu Eflu en Félag íslenskra atvinnuflugmanna sendi bréf þessa efnis til samgönguráðherra um miðjan mars síðastliðinn. Hæstvirtur forseti! Vinnubrögð í þessu mikilvæga máli virðast hafa verið fyrir neðan allar hellur,“ sagði Þórunn. Hún minnti á að fyrir Alþingi lægi þingsályktunartillaga um opnun brautarinnar. „Ég hvet ráðherra og viðeigandi yfirvöld að taka málið til skoðunar hið snarasta.“ Tengdar fréttir Segir pólítíska andstöðu gegn flugvelli birtast innan Isavia Einn fulltrúa í áhættumatsnefnd um Reykjavíkurflugvöll, sem Isavia leysti upp fyrir jól, segir pólitíska andstöðu gegn flugvellinum birtast sterkt innan Isavia og forstjóri þess sé einbeittur flugvallarandstæðingur. 27. janúar 2015 18:45 Sjúkravél Mýflugs gat ekki lent í Reykjavík Ekki var hægt að fljúga sjúkraflug með alvarlegan veikan mann frá Hornafirði til Reykjavíkur í gær vegna þess að allar brautir nema NA/SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar voru ófærar vegna veðurs. Brautinni var lokað í júlí síðastlið 29. desember 2016 07:00 Flugbraut 24 tók við níu flugvélum í dag Reykjavíkurflugvöllur gegndi óvenju fjölskrúðugu hlutverki í dag, þegar hvöss suðvestanátt með dimmum éljum gerði ólendandi í Keflavík um tíma. 8. mars 2015 21:49 Litla neyðarbrautin hjálpaði sjúkra- og innanlandsfluginu Hin umdeilda neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar gerði gæfumuninn í annasömu sjúkraflugi í dag, og tryggði jafnframt að innanlandsflug raskaðist lítið í snarpri suðvestanátt. 8. janúar 2015 19:00 Ómar segir enn hægt að bjarga neyðarbrautinni Ómar er búinn að skissa upp hvernig mætti hnika brautinni örlítið til án þess að Valsmenn þyrftu að hætta við sínar framkvæmdir. 18. júní 2016 21:43 Ríkið selur Reykjavíkurborg land í Skerjafirði Þriðju flugbrautinni, hinni svokölluðu neyðarbraut, hefur verið lokað. 19. ágúst 2016 13:42 Sjúkraflug í hæsta forgangi treysti á neyðarbrautina Sjúklingur með alvarleg höfuðmeiðsl var fluttur með sjúkraflugi í hæsta forgangi frá Akureyri til Reykjavíkur í dag þrátt fyrir að innanlandsflug lægi niðri. 30. desember 2015 19:00 Áhættumatshópur látinn víkja fyrir verkfræðistofu Valsmanns Áhættumatshópur á vegum Isavia, sem taldi óásættanlegt að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar, hefur sent ríkisstjórninni alvarlegar athugasemdir við að hópurinn skyldi fyrirvaralaust hafa verið lagður niður fyrir jól. 25. janúar 2015 19:30 Dagur B.: Fullnaðarsigur fyrir borgina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar er mjög ánægður með niðurstöðu Hæstaréttar þess efnis að loka þurfi neyðarbrautinni. 9. júní 2016 16:04 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira
Þingflokksformaður framsóknarmanna hvatti samgönguráðherra til þess á Alþingi í dag að skoða hið snarasta hvort opna megi neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar, - nú þegar upplýst sé að ekki sé leyfi fyrir lokun hennar. Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Þórunn Egilsdóttir, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, telur unnt að opna brautina á ný en henni var lokað síðastliðið sumar eftir dóm Hæstaréttar um að ríkið hefði skuldbundið sig með samningi við borgina til að loka brautinni. „Lausnirnar snúa meðal annars að því að byggja þannig að komist verði hjá hindrun við neyðarbrautina,“ sagði Þórunn Egilsdóttir við umræður um störf þingsins í dag. Hún sagði að fram hefði komið í Morgunblaðinu í gær að ekki lægi fyrir leyfi fyrir lokun brautarinnar þar sem áhættumat hafi ekki verið gert. Flugbraut 06/24 var lokað síðastliðið sumar. Hún er með stefnu í norðaustur/suðvestur, milli Fáfnisness og Miklatorgs.vísir/pjeturHún vitnaði til þeirrar niðurstöðu Samgöngustofu að áhættumat Isavia hefði verið gallað. Það hefði ekki náð til áhrifa á flugvallakerfi landsins í heild sinni, neyðarskipulags almannavarna né áhrifa á sjúkraflutninga. „Þá liggur fyrir sú niðurstaða Alþjóðaflugmálastofnunarinnar að forsendur útreiknings á nothæfisstuðli voru rangar í skýrslu Eflu en Félag íslenskra atvinnuflugmanna sendi bréf þessa efnis til samgönguráðherra um miðjan mars síðastliðinn. Hæstvirtur forseti! Vinnubrögð í þessu mikilvæga máli virðast hafa verið fyrir neðan allar hellur,“ sagði Þórunn. Hún minnti á að fyrir Alþingi lægi þingsályktunartillaga um opnun brautarinnar. „Ég hvet ráðherra og viðeigandi yfirvöld að taka málið til skoðunar hið snarasta.“
Tengdar fréttir Segir pólítíska andstöðu gegn flugvelli birtast innan Isavia Einn fulltrúa í áhættumatsnefnd um Reykjavíkurflugvöll, sem Isavia leysti upp fyrir jól, segir pólitíska andstöðu gegn flugvellinum birtast sterkt innan Isavia og forstjóri þess sé einbeittur flugvallarandstæðingur. 27. janúar 2015 18:45 Sjúkravél Mýflugs gat ekki lent í Reykjavík Ekki var hægt að fljúga sjúkraflug með alvarlegan veikan mann frá Hornafirði til Reykjavíkur í gær vegna þess að allar brautir nema NA/SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar voru ófærar vegna veðurs. Brautinni var lokað í júlí síðastlið 29. desember 2016 07:00 Flugbraut 24 tók við níu flugvélum í dag Reykjavíkurflugvöllur gegndi óvenju fjölskrúðugu hlutverki í dag, þegar hvöss suðvestanátt með dimmum éljum gerði ólendandi í Keflavík um tíma. 8. mars 2015 21:49 Litla neyðarbrautin hjálpaði sjúkra- og innanlandsfluginu Hin umdeilda neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar gerði gæfumuninn í annasömu sjúkraflugi í dag, og tryggði jafnframt að innanlandsflug raskaðist lítið í snarpri suðvestanátt. 8. janúar 2015 19:00 Ómar segir enn hægt að bjarga neyðarbrautinni Ómar er búinn að skissa upp hvernig mætti hnika brautinni örlítið til án þess að Valsmenn þyrftu að hætta við sínar framkvæmdir. 18. júní 2016 21:43 Ríkið selur Reykjavíkurborg land í Skerjafirði Þriðju flugbrautinni, hinni svokölluðu neyðarbraut, hefur verið lokað. 19. ágúst 2016 13:42 Sjúkraflug í hæsta forgangi treysti á neyðarbrautina Sjúklingur með alvarleg höfuðmeiðsl var fluttur með sjúkraflugi í hæsta forgangi frá Akureyri til Reykjavíkur í dag þrátt fyrir að innanlandsflug lægi niðri. 30. desember 2015 19:00 Áhættumatshópur látinn víkja fyrir verkfræðistofu Valsmanns Áhættumatshópur á vegum Isavia, sem taldi óásættanlegt að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar, hefur sent ríkisstjórninni alvarlegar athugasemdir við að hópurinn skyldi fyrirvaralaust hafa verið lagður niður fyrir jól. 25. janúar 2015 19:30 Dagur B.: Fullnaðarsigur fyrir borgina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar er mjög ánægður með niðurstöðu Hæstaréttar þess efnis að loka þurfi neyðarbrautinni. 9. júní 2016 16:04 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira
Segir pólítíska andstöðu gegn flugvelli birtast innan Isavia Einn fulltrúa í áhættumatsnefnd um Reykjavíkurflugvöll, sem Isavia leysti upp fyrir jól, segir pólitíska andstöðu gegn flugvellinum birtast sterkt innan Isavia og forstjóri þess sé einbeittur flugvallarandstæðingur. 27. janúar 2015 18:45
Sjúkravél Mýflugs gat ekki lent í Reykjavík Ekki var hægt að fljúga sjúkraflug með alvarlegan veikan mann frá Hornafirði til Reykjavíkur í gær vegna þess að allar brautir nema NA/SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar voru ófærar vegna veðurs. Brautinni var lokað í júlí síðastlið 29. desember 2016 07:00
Flugbraut 24 tók við níu flugvélum í dag Reykjavíkurflugvöllur gegndi óvenju fjölskrúðugu hlutverki í dag, þegar hvöss suðvestanátt með dimmum éljum gerði ólendandi í Keflavík um tíma. 8. mars 2015 21:49
Litla neyðarbrautin hjálpaði sjúkra- og innanlandsfluginu Hin umdeilda neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar gerði gæfumuninn í annasömu sjúkraflugi í dag, og tryggði jafnframt að innanlandsflug raskaðist lítið í snarpri suðvestanátt. 8. janúar 2015 19:00
Ómar segir enn hægt að bjarga neyðarbrautinni Ómar er búinn að skissa upp hvernig mætti hnika brautinni örlítið til án þess að Valsmenn þyrftu að hætta við sínar framkvæmdir. 18. júní 2016 21:43
Ríkið selur Reykjavíkurborg land í Skerjafirði Þriðju flugbrautinni, hinni svokölluðu neyðarbraut, hefur verið lokað. 19. ágúst 2016 13:42
Sjúkraflug í hæsta forgangi treysti á neyðarbrautina Sjúklingur með alvarleg höfuðmeiðsl var fluttur með sjúkraflugi í hæsta forgangi frá Akureyri til Reykjavíkur í dag þrátt fyrir að innanlandsflug lægi niðri. 30. desember 2015 19:00
Áhættumatshópur látinn víkja fyrir verkfræðistofu Valsmanns Áhættumatshópur á vegum Isavia, sem taldi óásættanlegt að loka minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar, hefur sent ríkisstjórninni alvarlegar athugasemdir við að hópurinn skyldi fyrirvaralaust hafa verið lagður niður fyrir jól. 25. janúar 2015 19:30
Dagur B.: Fullnaðarsigur fyrir borgina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar er mjög ánægður með niðurstöðu Hæstaréttar þess efnis að loka þurfi neyðarbrautinni. 9. júní 2016 16:04