Flugbraut 24 tók við níu flugvélum í dag Kristján Már Unnarsson skrifar 8. mars 2015 21:49 Dash 8-vél Flugfélags Íslands svífur til lendingar á hinni umdeildu flugbraut á sjöunda tímanum í kvöld. Hercules-vél kanadíska hersins er við gamla flugturninn. Reykjavíkurflugvöllur gegndi óvenju fjölskrúðugu hlutverki í dag, þegar hvöss suðvestanátt með dimmum éljum gerði ólendandi í Keflavík um tíma. Reykjavík tók sem varaflugvöllur við Boeing-757 farþegaþotu Icelandair og kanadískri herflutningaflugvél og hélt innanlandsfluginu gangandi á hinni svokölluðu neyðarbraut, braut 24. Stærstu flugvélarnar gátu lent á norður-suðurbraut Reykjavíkurflugvallar. Hvass vindurinn stóð hins vegar beint á norðaustur-suðvesturbrautina, braut 06/24, og reyndist ófært í mestu vindhviðum að nota aðrar brautir. Fór svo að bæði Fokker- og Dash-vélar Flugfélags Íslands, sem og Jetstream-vélar Flugfélagsins Ernis, nýttu braut 24 til lendinga í alls níu skipti í dag, samkvæmt upplýsingum flugvallarstarfsmanna. Þetta er sú flugbraut sem tekist er á um þessa dagana hvort óhætt sé að loka. Ráðamenn Reykjavíkurborgar áforma að hefja framkvæmdir í þessum mánuði við gatnagerð vegna íbúðahverfis á Hlíðarenda en þær byggingar kalla á lokun brautarinnar. Forystumenn Samtaka ferðaþjónustunnar gengu í síðustu viku á fund innanríkisráðherra til að hvetja til þess að ráðherra gripi í taumana.Hercules-vélin á Reykjavíkurflugvelli síðdegis. Tengdar fréttir Farþegaþotur lentu á Reykjavíkurflugvelli vegna élja í Keflavík Suðvestanáttin raskaði flugi í Keflavík. 8. mars 2015 17:35 Átelja borgina í flugvallarmáli og hvetja ráðherra til að beita sér Samtök ferðaþjónustunnar átelja borgaryfirvöld fyrir að ætla einhliða að leggja niður minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 5. mars 2015 18:45 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira
Reykjavíkurflugvöllur gegndi óvenju fjölskrúðugu hlutverki í dag, þegar hvöss suðvestanátt með dimmum éljum gerði ólendandi í Keflavík um tíma. Reykjavík tók sem varaflugvöllur við Boeing-757 farþegaþotu Icelandair og kanadískri herflutningaflugvél og hélt innanlandsfluginu gangandi á hinni svokölluðu neyðarbraut, braut 24. Stærstu flugvélarnar gátu lent á norður-suðurbraut Reykjavíkurflugvallar. Hvass vindurinn stóð hins vegar beint á norðaustur-suðvesturbrautina, braut 06/24, og reyndist ófært í mestu vindhviðum að nota aðrar brautir. Fór svo að bæði Fokker- og Dash-vélar Flugfélags Íslands, sem og Jetstream-vélar Flugfélagsins Ernis, nýttu braut 24 til lendinga í alls níu skipti í dag, samkvæmt upplýsingum flugvallarstarfsmanna. Þetta er sú flugbraut sem tekist er á um þessa dagana hvort óhætt sé að loka. Ráðamenn Reykjavíkurborgar áforma að hefja framkvæmdir í þessum mánuði við gatnagerð vegna íbúðahverfis á Hlíðarenda en þær byggingar kalla á lokun brautarinnar. Forystumenn Samtaka ferðaþjónustunnar gengu í síðustu viku á fund innanríkisráðherra til að hvetja til þess að ráðherra gripi í taumana.Hercules-vélin á Reykjavíkurflugvelli síðdegis.
Tengdar fréttir Farþegaþotur lentu á Reykjavíkurflugvelli vegna élja í Keflavík Suðvestanáttin raskaði flugi í Keflavík. 8. mars 2015 17:35 Átelja borgina í flugvallarmáli og hvetja ráðherra til að beita sér Samtök ferðaþjónustunnar átelja borgaryfirvöld fyrir að ætla einhliða að leggja niður minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 5. mars 2015 18:45 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira
Farþegaþotur lentu á Reykjavíkurflugvelli vegna élja í Keflavík Suðvestanáttin raskaði flugi í Keflavík. 8. mars 2015 17:35
Átelja borgina í flugvallarmáli og hvetja ráðherra til að beita sér Samtök ferðaþjónustunnar átelja borgaryfirvöld fyrir að ætla einhliða að leggja niður minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 5. mars 2015 18:45