Ríkið selur Reykjavíkurborg land í Skerjafirði Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. ágúst 2016 13:42 Svæðið sem um ræðir er 108 þúsund fermetrar. Mynd/Samsett Ríkissjóður hefur hefur selt Reykjavíkurborg landsvæði í Skerjafirði sem var undir þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Flugbrautin hefur oft verið nefnd neyðarbrautin, en henni hefur nú verið lokað. Svæðið sem um ræðir er rúmir 108 þúsund fermetrar og var kaupsamningur og afsal kynnt á fundi borgarráðs í gær. Borgarstjóri hefur óskað eftir tillögu frá umhverfis- og skipulagssviði og skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar um hvernig staðið verði að skipulagi og undirbúningi uppbyggingar á svæðinu. Gert er ráð fyrir að svæðið verði að mestu skipulagt sem íbúabyggð. Uppbyggingarsvæðið í Skerjafirði er fremur stórt eða alls rúmir 17 hektarar lands. Landið sem borgin kaupir af ríkinu er rúmir 11 hektarar eða um 63% af landinu sem skipulagt verður. Hinn hluta landsins átti borgin fyrir. Kaupverðið sem Reykjavíkurborg hefur þegar greitt fyrir landið samkvæmt samningi er 440 milljónir króna, en viðbótargreiðslur koma til þegar lóðir verða seldar, samkvæmt sérstökum ákvæðum í fyrirliggjandi samningum. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu þann 9. júní síðastliðinn að ríkið þyrfti að loka þriðju flugbrautinni. Innanríkisráðherra fól í kjölfarið Isavia að ganga frá lokun brautarinnar. Ríkið var jafnframt dæmt til þess að greiða borginni tvær milljónir króna í málskostnað. Hæstiréttur vísaði þó frá kröfu borgarinnar um að endurskoða skyldi skipulagsreglur flugvallarins. Tengdar fréttir Isavia falið að loka flugbraut 06/24 Innanríkisráðherra hefur falið Isavia að loka norðaustur-suðvestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 30. júní 2016 19:45 Hæstiréttur: Neyðarbrautin þarf að loka innan 16 vikna Íslenska ríkið þarf að loka NA-SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar, hinni svokölluðu neyðarbraut, innan sextán vikna eða fyrir 29. september næstkomandi. 9. júní 2016 15:15 Hæstiréttur fellir dóm um neyðarbrautina í dag Verður umdeildustu flugbraut landsins lokað endanlega? 9. júní 2016 11:51 Dagur B.: Fullnaðarsigur fyrir borgina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar er mjög ánægður með niðurstöðu Hæstaréttar þess efnis að loka þurfi neyðarbrautinni. 9. júní 2016 16:04 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Sjá meira
Ríkissjóður hefur hefur selt Reykjavíkurborg landsvæði í Skerjafirði sem var undir þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Flugbrautin hefur oft verið nefnd neyðarbrautin, en henni hefur nú verið lokað. Svæðið sem um ræðir er rúmir 108 þúsund fermetrar og var kaupsamningur og afsal kynnt á fundi borgarráðs í gær. Borgarstjóri hefur óskað eftir tillögu frá umhverfis- og skipulagssviði og skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar um hvernig staðið verði að skipulagi og undirbúningi uppbyggingar á svæðinu. Gert er ráð fyrir að svæðið verði að mestu skipulagt sem íbúabyggð. Uppbyggingarsvæðið í Skerjafirði er fremur stórt eða alls rúmir 17 hektarar lands. Landið sem borgin kaupir af ríkinu er rúmir 11 hektarar eða um 63% af landinu sem skipulagt verður. Hinn hluta landsins átti borgin fyrir. Kaupverðið sem Reykjavíkurborg hefur þegar greitt fyrir landið samkvæmt samningi er 440 milljónir króna, en viðbótargreiðslur koma til þegar lóðir verða seldar, samkvæmt sérstökum ákvæðum í fyrirliggjandi samningum. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu þann 9. júní síðastliðinn að ríkið þyrfti að loka þriðju flugbrautinni. Innanríkisráðherra fól í kjölfarið Isavia að ganga frá lokun brautarinnar. Ríkið var jafnframt dæmt til þess að greiða borginni tvær milljónir króna í málskostnað. Hæstiréttur vísaði þó frá kröfu borgarinnar um að endurskoða skyldi skipulagsreglur flugvallarins.
Tengdar fréttir Isavia falið að loka flugbraut 06/24 Innanríkisráðherra hefur falið Isavia að loka norðaustur-suðvestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 30. júní 2016 19:45 Hæstiréttur: Neyðarbrautin þarf að loka innan 16 vikna Íslenska ríkið þarf að loka NA-SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar, hinni svokölluðu neyðarbraut, innan sextán vikna eða fyrir 29. september næstkomandi. 9. júní 2016 15:15 Hæstiréttur fellir dóm um neyðarbrautina í dag Verður umdeildustu flugbraut landsins lokað endanlega? 9. júní 2016 11:51 Dagur B.: Fullnaðarsigur fyrir borgina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar er mjög ánægður með niðurstöðu Hæstaréttar þess efnis að loka þurfi neyðarbrautinni. 9. júní 2016 16:04 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Sjá meira
Isavia falið að loka flugbraut 06/24 Innanríkisráðherra hefur falið Isavia að loka norðaustur-suðvestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 30. júní 2016 19:45
Hæstiréttur: Neyðarbrautin þarf að loka innan 16 vikna Íslenska ríkið þarf að loka NA-SV flugbraut Reykjavíkurflugvallar, hinni svokölluðu neyðarbraut, innan sextán vikna eða fyrir 29. september næstkomandi. 9. júní 2016 15:15
Hæstiréttur fellir dóm um neyðarbrautina í dag Verður umdeildustu flugbraut landsins lokað endanlega? 9. júní 2016 11:51
Dagur B.: Fullnaðarsigur fyrir borgina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar er mjög ánægður með niðurstöðu Hæstaréttar þess efnis að loka þurfi neyðarbrautinni. 9. júní 2016 16:04