Segja enn stærri og lúmskari tölvuárás í gangi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. maí 2017 20:07 Byggir árásin á sama grunni og hin svokallaða WannaCry vísir/epa Önnur stærri og lúmskari tölvuárás en sú sem sýkti tölvur út um allan heim í vikunni er í gangi að mati netöryggisérfræðinga. AFP greinir frá. Byggir hún á sama grunni og hin svokallaða WannaCry veira sem sýkt hefur um 300 þúsund tölvur víða um. Í stað þess þó að frysta gögn og krefja eigendur þeirra um lausnarfé lúrir veiran í bakgrunni sýktra tölva og notar þær sem námuvél fyrir rafrænan gjaldmiðil. Gjaldmiðillinn sem um ræðir nefnist Monero og er af sama tagi og Bitcoin og aðrir rafrænir gjaldmiðlar. Hægt er að nota tölvur til þess að búa til nýjar rafrænar myndir eða „grafa þær upp.“ Sérfræðingar hjá netöryggisfyrirtækinu Proofpoint telja að tölvuþrjótarnir sem standa að baki veirunni, sem nefnd hefur verið Adylkuzz, hafa haft þúsundi dollara í formi rafræns gjaldmiðils upp úr krafsinu til þessa. Telja þeir að árásin hafi mögulega byrjað í apríl en erfitt getur reynst fyrir notendur að verða veirunnar varir vegna þess að hún lúrir í bakgrunni án þess að hafa afgerandi áhrif á tölvuna. Tölvuárásir Tengdar fréttir Norður-kóreskir hakkarar hugsanlega á bak við tölvuárásina Bandaríska öryggisfyrirtækið Symantec og rússneska öryggisfyrirtækið Kaspersky telja sig hafa fundið vísbendingar sem gefa til kynna að norður-kóreskir hakkarar hafi verið að verki þegar tölvuvírusinn WannaCry fór af stað á föstudag. 16. maí 2017 07:40 Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar: Gagnagíslatökur komnar til að vera Póst-og fjarskiptastofnun hefur enn sem komið er ekki staðfest veirusmit í neinni tölvu hérlendis að sögn Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra stofnunarinnar. Gagnagíslatökur séu hins vegar komnar til að vera og fólk þurfi að hafa varann á. 15. maí 2017 09:00 WannaCry kominn til Íslands Tvö staðfest tilfelli um vírusinn hafa fundist hér á landi. 16. maí 2017 10:43 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Önnur stærri og lúmskari tölvuárás en sú sem sýkti tölvur út um allan heim í vikunni er í gangi að mati netöryggisérfræðinga. AFP greinir frá. Byggir hún á sama grunni og hin svokallaða WannaCry veira sem sýkt hefur um 300 þúsund tölvur víða um. Í stað þess þó að frysta gögn og krefja eigendur þeirra um lausnarfé lúrir veiran í bakgrunni sýktra tölva og notar þær sem námuvél fyrir rafrænan gjaldmiðil. Gjaldmiðillinn sem um ræðir nefnist Monero og er af sama tagi og Bitcoin og aðrir rafrænir gjaldmiðlar. Hægt er að nota tölvur til þess að búa til nýjar rafrænar myndir eða „grafa þær upp.“ Sérfræðingar hjá netöryggisfyrirtækinu Proofpoint telja að tölvuþrjótarnir sem standa að baki veirunni, sem nefnd hefur verið Adylkuzz, hafa haft þúsundi dollara í formi rafræns gjaldmiðils upp úr krafsinu til þessa. Telja þeir að árásin hafi mögulega byrjað í apríl en erfitt getur reynst fyrir notendur að verða veirunnar varir vegna þess að hún lúrir í bakgrunni án þess að hafa afgerandi áhrif á tölvuna.
Tölvuárásir Tengdar fréttir Norður-kóreskir hakkarar hugsanlega á bak við tölvuárásina Bandaríska öryggisfyrirtækið Symantec og rússneska öryggisfyrirtækið Kaspersky telja sig hafa fundið vísbendingar sem gefa til kynna að norður-kóreskir hakkarar hafi verið að verki þegar tölvuvírusinn WannaCry fór af stað á föstudag. 16. maí 2017 07:40 Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar: Gagnagíslatökur komnar til að vera Póst-og fjarskiptastofnun hefur enn sem komið er ekki staðfest veirusmit í neinni tölvu hérlendis að sögn Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra stofnunarinnar. Gagnagíslatökur séu hins vegar komnar til að vera og fólk þurfi að hafa varann á. 15. maí 2017 09:00 WannaCry kominn til Íslands Tvö staðfest tilfelli um vírusinn hafa fundist hér á landi. 16. maí 2017 10:43 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Norður-kóreskir hakkarar hugsanlega á bak við tölvuárásina Bandaríska öryggisfyrirtækið Symantec og rússneska öryggisfyrirtækið Kaspersky telja sig hafa fundið vísbendingar sem gefa til kynna að norður-kóreskir hakkarar hafi verið að verki þegar tölvuvírusinn WannaCry fór af stað á föstudag. 16. maí 2017 07:40
Forstjóri Póst-og fjarskiptastofnunar: Gagnagíslatökur komnar til að vera Póst-og fjarskiptastofnun hefur enn sem komið er ekki staðfest veirusmit í neinni tölvu hérlendis að sögn Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra stofnunarinnar. Gagnagíslatökur séu hins vegar komnar til að vera og fólk þurfi að hafa varann á. 15. maí 2017 09:00
WannaCry kominn til Íslands Tvö staðfest tilfelli um vírusinn hafa fundist hér á landi. 16. maí 2017 10:43