WannaCry kominn til Íslands Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2017 10:43 Vírusinn WannaCry hefur stungið upp kollinum um allan heim. Vísir/AFP Tvö tilfelli um WannaCry vírusinn hafa verið staðfest hér á landi. Netöryggissveitin CERT-ÍS hefur fengið tilkynningu frá einum þjónustuaðila um að vírusinn hafi borist í tölvur viðskiptavina hans. Í tilkynningu frá Póst- og fjarskiptastofnun segir að ekki sé um að ræða starfsemi sem teljist til mikilvægra upplýsingainnviða samfélagsins. Verulega hefur hægt á útbreiðslu vírussins, sem norður-kóreskir hakkarar hafa verið sakaðir um að hafa dreift. Þá segir að vísbendingar hafi borist um veikleika hjá 20 IP-tölum sem skráðar eru hjá tólf mismunandi þjónustuaðilum. „Hefur Netöryggissveitin sent viðkomandi þjónustuaðilum tilkynningar um þær vísbendingar og beðið er eftir endanlegum niðurstöðum frá þeim um hvort um smit af völdum WannaCry óværunnar er að ræða,“ segir í tilkynningunni. Þegar Netöryggissveitin fær vísbendingar um að ákveðnar IP-tölur sýni einkenni um smit, getur hún ekki séð hverjir eiga þær, heldur einungis hjá hvaða þjónustuaðila þær eru skráðar. Þá vill sveitin benda þeim sem vista gögn sín í skýjum, að þau eru ekki örugg ef þau eru samkeyrð sjálfkrafa við tölvur og unnið með gögnin beint á tölvunni. Þá geti vírusinn smitast þangað líka og dulritað öll gögn sem þar eru. Líka gögn þeirra sem hafa deilt sínum gögnum með viðkomandi. Tölvuárásir Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Tvö tilfelli um WannaCry vírusinn hafa verið staðfest hér á landi. Netöryggissveitin CERT-ÍS hefur fengið tilkynningu frá einum þjónustuaðila um að vírusinn hafi borist í tölvur viðskiptavina hans. Í tilkynningu frá Póst- og fjarskiptastofnun segir að ekki sé um að ræða starfsemi sem teljist til mikilvægra upplýsingainnviða samfélagsins. Verulega hefur hægt á útbreiðslu vírussins, sem norður-kóreskir hakkarar hafa verið sakaðir um að hafa dreift. Þá segir að vísbendingar hafi borist um veikleika hjá 20 IP-tölum sem skráðar eru hjá tólf mismunandi þjónustuaðilum. „Hefur Netöryggissveitin sent viðkomandi þjónustuaðilum tilkynningar um þær vísbendingar og beðið er eftir endanlegum niðurstöðum frá þeim um hvort um smit af völdum WannaCry óværunnar er að ræða,“ segir í tilkynningunni. Þegar Netöryggissveitin fær vísbendingar um að ákveðnar IP-tölur sýni einkenni um smit, getur hún ekki séð hverjir eiga þær, heldur einungis hjá hvaða þjónustuaðila þær eru skráðar. Þá vill sveitin benda þeim sem vista gögn sín í skýjum, að þau eru ekki örugg ef þau eru samkeyrð sjálfkrafa við tölvur og unnið með gögnin beint á tölvunni. Þá geti vírusinn smitast þangað líka og dulritað öll gögn sem þar eru. Líka gögn þeirra sem hafa deilt sínum gögnum með viðkomandi.
Tölvuárásir Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira