ÍR-ingar gerðu góða ferð norður og slógu KA-menn úr leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2017 20:38 Hallgrímur Mar lagði upp mark KA en klúðraði svo vítaspyrnu. vísir/ernir ÍR, sem er í næstneðsta sæti Inkasso-deildarinnar, gerði sér lítið fyrir og sló KA úr leik í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Lokatölur 1-3, ÍR í vil. KA-menn hafa farið frábærlega af stað á tímabilinu og sitja í 2. sæti Pepsi-deildarinnar með sjö stig. Þeim var hins vegar skellt niður á jörðina í kvöld. ÍR komst yfir strax á 7. mínútu þegar Jón Gísli Ström skoraði með góðu vinstri fótar skoti. Staðan var 0-1 í hálfleik en á 51. mínútu jafnaði Elfar Árni Aðalsteinsson metin eftir sendingu frá Hallgrími Mar Steingrímssyni. Á 63. mínútu fékk KA vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Andra Jónassonar innan vítateigs. Hallgrímur Mar fór á punktinn en Steinar Örn Gunnarsson varði. Staðan var 1-1 að venjulegum leiktíma loknum og því þurfti að framlengja. Á sjöundu mínútu framlengingarinnar kom Andri ÍR-ingum yfir með skalla eftir sendingu Viktors Arnar Guðmundssonar. Það var svo Jón Arnar Barðdal, lánsmaður frá Stjörnunni, sem gulltryggði Breiðhyltingum sigurinn á 111. mínútu. Lokatölur 1-3, ÍR í vil. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hlíðarendapiltar héldu í við Eyjamenn í klukkutíma Hinn 18 ára Breki Ómarsson skoraði tvívegis þegar ÍBV vann 4-1 sigur á KH í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla á Hásteinsvelli í kvöld. 17. maí 2017 20:11 Dönsku KR-ingarnir sáu um Leiknismenn KR er komið áfram í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 1-4 sigur á Leikni F. fyrir austan í kvöld. 17. maí 2017 19:25 Þórsarar úr leik eftir tap fyrir Ægismönnum Matraðarbyrjun Þórsara á tímabilinu heldur áfram en í kvöld féll liðið úr leik fyrir 3. deildarliði Ægis á heimavelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 16. maí 2017 22:01 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
ÍR, sem er í næstneðsta sæti Inkasso-deildarinnar, gerði sér lítið fyrir og sló KA úr leik í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Lokatölur 1-3, ÍR í vil. KA-menn hafa farið frábærlega af stað á tímabilinu og sitja í 2. sæti Pepsi-deildarinnar með sjö stig. Þeim var hins vegar skellt niður á jörðina í kvöld. ÍR komst yfir strax á 7. mínútu þegar Jón Gísli Ström skoraði með góðu vinstri fótar skoti. Staðan var 0-1 í hálfleik en á 51. mínútu jafnaði Elfar Árni Aðalsteinsson metin eftir sendingu frá Hallgrími Mar Steingrímssyni. Á 63. mínútu fékk KA vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Andra Jónassonar innan vítateigs. Hallgrímur Mar fór á punktinn en Steinar Örn Gunnarsson varði. Staðan var 1-1 að venjulegum leiktíma loknum og því þurfti að framlengja. Á sjöundu mínútu framlengingarinnar kom Andri ÍR-ingum yfir með skalla eftir sendingu Viktors Arnar Guðmundssonar. Það var svo Jón Arnar Barðdal, lánsmaður frá Stjörnunni, sem gulltryggði Breiðhyltingum sigurinn á 111. mínútu. Lokatölur 1-3, ÍR í vil. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hlíðarendapiltar héldu í við Eyjamenn í klukkutíma Hinn 18 ára Breki Ómarsson skoraði tvívegis þegar ÍBV vann 4-1 sigur á KH í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla á Hásteinsvelli í kvöld. 17. maí 2017 20:11 Dönsku KR-ingarnir sáu um Leiknismenn KR er komið áfram í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 1-4 sigur á Leikni F. fyrir austan í kvöld. 17. maí 2017 19:25 Þórsarar úr leik eftir tap fyrir Ægismönnum Matraðarbyrjun Þórsara á tímabilinu heldur áfram en í kvöld féll liðið úr leik fyrir 3. deildarliði Ægis á heimavelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 16. maí 2017 22:01 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Hlíðarendapiltar héldu í við Eyjamenn í klukkutíma Hinn 18 ára Breki Ómarsson skoraði tvívegis þegar ÍBV vann 4-1 sigur á KH í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla á Hásteinsvelli í kvöld. 17. maí 2017 20:11
Dönsku KR-ingarnir sáu um Leiknismenn KR er komið áfram í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 1-4 sigur á Leikni F. fyrir austan í kvöld. 17. maí 2017 19:25
Þórsarar úr leik eftir tap fyrir Ægismönnum Matraðarbyrjun Þórsara á tímabilinu heldur áfram en í kvöld féll liðið úr leik fyrir 3. deildarliði Ægis á heimavelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 16. maí 2017 22:01