Sjáðu dramatíkina, vítaspyrnukeppnina og óvæntu úrslitin í kvöld | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. maí 2017 13:00 Síðustu þrír leikir 32 liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta fara fram í kvöld en þessi umferð hefur verið algjörlega geggjuð og allt í boði. Óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós eins og fyrir norðan þar sem 3. deildar lið Ægis lagði Inkasso-deildarlið Þórs í vítaspyrnukeppni og svo eru Blikar úr leik eftir tap á móti Fylki sem leikur deild neðar. Dramatíkin var allsráðandi á Skaganum í gær þar sem Inkasso-deildarlið Fram var 3-1 yfir og manni fleiri á móti ÍA þegar tíu mínútur voru eftir. Skagamenn sneru því við og unnu, 4-3, í uppbótartíma. Önnur óvænt úrslit voru svo fyrir norðan þar sem spútniklið KA í Pepsi-deildinni tapaði fyrir ÍR sem er á botninum í Inkasso-deildinni. ÍR skoraði tvö mörk í framlengingu. Í kvöld á Stöð 2 Sport HD er einn skemmtilegasti fótboltaþáttur ársins á dagskrá þar sem farið verður yfir 32 liða úrslitin í heild sinni. Fjórða árið í röð voru allir leikirnir 16 í þessari umferð teknir upp og tekin viðtöl við alla. Borgunarbikarmörkin eru á dagskrá klukkan 21.15 beint á eftir beinni útsendingu frá bikarleik Víkings Ólafsvíkur og Vals sem hefst klukkan 19.15. Hér að ofan má sjá brot úr bikarfjörinu. Íslenski boltinn Tengdar fréttir ÍR-ingar gerðu góða ferð norður og slógu KA-menn úr leik ÍR, sem er í næstneðsta sæti Inkasso-deildarinnar, gerði sér lítið fyrir og sló KA úr leik í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Lokatölur 1-3, ÍR í vil. 17. maí 2017 20:38 Hlíðarendapiltar héldu í við Eyjamenn í klukkutíma Hinn 18 ára Breki Ómarsson skoraði tvívegis þegar ÍBV vann 4-1 sigur á KH í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla á Hásteinsvelli í kvöld. 17. maí 2017 20:11 Dönsku KR-ingarnir sáu um Leiknismenn KR er komið áfram í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 1-4 sigur á Leikni F. fyrir austan í kvöld. 17. maí 2017 19:25 Þórsarar úr leik eftir tap fyrir Ægismönnum Matraðarbyrjun Þórsara á tímabilinu heldur áfram en í kvöld féll liðið úr leik fyrir 3. deildarliði Ægis á heimavelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 16. maí 2017 22:01 Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-0 | Bitlausir Blikar úr leik í bikarnum Ófarir Breiðabliks halda áfram en í kvöld tapaði liðið 1-0 fyrir Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 17. maí 2017 22:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Síðustu þrír leikir 32 liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta fara fram í kvöld en þessi umferð hefur verið algjörlega geggjuð og allt í boði. Óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós eins og fyrir norðan þar sem 3. deildar lið Ægis lagði Inkasso-deildarlið Þórs í vítaspyrnukeppni og svo eru Blikar úr leik eftir tap á móti Fylki sem leikur deild neðar. Dramatíkin var allsráðandi á Skaganum í gær þar sem Inkasso-deildarlið Fram var 3-1 yfir og manni fleiri á móti ÍA þegar tíu mínútur voru eftir. Skagamenn sneru því við og unnu, 4-3, í uppbótartíma. Önnur óvænt úrslit voru svo fyrir norðan þar sem spútniklið KA í Pepsi-deildinni tapaði fyrir ÍR sem er á botninum í Inkasso-deildinni. ÍR skoraði tvö mörk í framlengingu. Í kvöld á Stöð 2 Sport HD er einn skemmtilegasti fótboltaþáttur ársins á dagskrá þar sem farið verður yfir 32 liða úrslitin í heild sinni. Fjórða árið í röð voru allir leikirnir 16 í þessari umferð teknir upp og tekin viðtöl við alla. Borgunarbikarmörkin eru á dagskrá klukkan 21.15 beint á eftir beinni útsendingu frá bikarleik Víkings Ólafsvíkur og Vals sem hefst klukkan 19.15. Hér að ofan má sjá brot úr bikarfjörinu.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir ÍR-ingar gerðu góða ferð norður og slógu KA-menn úr leik ÍR, sem er í næstneðsta sæti Inkasso-deildarinnar, gerði sér lítið fyrir og sló KA úr leik í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Lokatölur 1-3, ÍR í vil. 17. maí 2017 20:38 Hlíðarendapiltar héldu í við Eyjamenn í klukkutíma Hinn 18 ára Breki Ómarsson skoraði tvívegis þegar ÍBV vann 4-1 sigur á KH í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla á Hásteinsvelli í kvöld. 17. maí 2017 20:11 Dönsku KR-ingarnir sáu um Leiknismenn KR er komið áfram í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 1-4 sigur á Leikni F. fyrir austan í kvöld. 17. maí 2017 19:25 Þórsarar úr leik eftir tap fyrir Ægismönnum Matraðarbyrjun Þórsara á tímabilinu heldur áfram en í kvöld féll liðið úr leik fyrir 3. deildarliði Ægis á heimavelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 16. maí 2017 22:01 Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-0 | Bitlausir Blikar úr leik í bikarnum Ófarir Breiðabliks halda áfram en í kvöld tapaði liðið 1-0 fyrir Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 17. maí 2017 22:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
ÍR-ingar gerðu góða ferð norður og slógu KA-menn úr leik ÍR, sem er í næstneðsta sæti Inkasso-deildarinnar, gerði sér lítið fyrir og sló KA úr leik í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Lokatölur 1-3, ÍR í vil. 17. maí 2017 20:38
Hlíðarendapiltar héldu í við Eyjamenn í klukkutíma Hinn 18 ára Breki Ómarsson skoraði tvívegis þegar ÍBV vann 4-1 sigur á KH í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla á Hásteinsvelli í kvöld. 17. maí 2017 20:11
Dönsku KR-ingarnir sáu um Leiknismenn KR er komið áfram í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 1-4 sigur á Leikni F. fyrir austan í kvöld. 17. maí 2017 19:25
Þórsarar úr leik eftir tap fyrir Ægismönnum Matraðarbyrjun Þórsara á tímabilinu heldur áfram en í kvöld féll liðið úr leik fyrir 3. deildarliði Ægis á heimavelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 16. maí 2017 22:01
Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-0 | Bitlausir Blikar úr leik í bikarnum Ófarir Breiðabliks halda áfram en í kvöld tapaði liðið 1-0 fyrir Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 17. maí 2017 22:00