Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2017 16:15 Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. Ander Herrera getur kennt frábærri aukaspyrnu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar um það því Spánverjinn steig hreinlega inn í einskismannsland í aukaspyrnu Gylfa. Ander Herrera stillti sér fyrst upp á annarri stönginni þegar Gylfi var að undirbúa spyrnu sinna en tók svo þá ákvörðun að fara frá markinu að því virtist til þess að reyna að gera sóknarmenn Swansea rangstæða. Það tókst þó ekki betur til en það Gylfi skaut boltanum með stórglæsilegum hætti í „hornið“ hans Ander Herrera og tryggði Swansea með því mikilvægt stig. Gylfi var tekin í viðtal hjá heimasíðu Swansea eftir leikinn þar sem hann ræddi meðal annars þessa undarlegu varnartilþrif Ander Herrera. „Ég var segja liðsfélögunum að fara nær markverðinum af því Ander Herrera var á marklínunni og þeir hefðu því ekki verið rangstæðir,“ sagði Gylfi en bætti við: „Svo held ég að þeir hafi séð mig benda á markvörðinn og þá koma hann hlaupandi út úr markinu. Ég var búinn að ákveða það að koma boltanum yfir vegginn og reyna að hitta markið,“ sagði Gylfi. „Það er frábær tilfinning að skora svona mark ekki síst þar sem þetta var á þessum velli og útaf því í hvernig stöðu við erum. Þetta var mjög mikilvægt mark og skilaði sem betur fer einu stigi,“ sagði Gylfi. * Það má sjá markið hans í spilaranum hér fyrir ofan og hlusta á viðtalið við hann hér fyrir neðan. “Team spirit will be vital for us in the next three games.” ?? Gylfi on that free-kick, @ManUtd and the run-in...https://t.co/i0R6IWdGuV— Swansea City AFC (@SwansOfficial) April 30, 2017 Ander Herrera has definitely been playing too much FIFA pic.twitter.com/fDIC3gmKBW— Mike Sanz (@mikesanz19) April 30, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. Ander Herrera getur kennt frábærri aukaspyrnu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar um það því Spánverjinn steig hreinlega inn í einskismannsland í aukaspyrnu Gylfa. Ander Herrera stillti sér fyrst upp á annarri stönginni þegar Gylfi var að undirbúa spyrnu sinna en tók svo þá ákvörðun að fara frá markinu að því virtist til þess að reyna að gera sóknarmenn Swansea rangstæða. Það tókst þó ekki betur til en það Gylfi skaut boltanum með stórglæsilegum hætti í „hornið“ hans Ander Herrera og tryggði Swansea með því mikilvægt stig. Gylfi var tekin í viðtal hjá heimasíðu Swansea eftir leikinn þar sem hann ræddi meðal annars þessa undarlegu varnartilþrif Ander Herrera. „Ég var segja liðsfélögunum að fara nær markverðinum af því Ander Herrera var á marklínunni og þeir hefðu því ekki verið rangstæðir,“ sagði Gylfi en bætti við: „Svo held ég að þeir hafi séð mig benda á markvörðinn og þá koma hann hlaupandi út úr markinu. Ég var búinn að ákveða það að koma boltanum yfir vegginn og reyna að hitta markið,“ sagði Gylfi. „Það er frábær tilfinning að skora svona mark ekki síst þar sem þetta var á þessum velli og útaf því í hvernig stöðu við erum. Þetta var mjög mikilvægt mark og skilaði sem betur fer einu stigi,“ sagði Gylfi. * Það má sjá markið hans í spilaranum hér fyrir ofan og hlusta á viðtalið við hann hér fyrir neðan. “Team spirit will be vital for us in the next three games.” ?? Gylfi on that free-kick, @ManUtd and the run-in...https://t.co/i0R6IWdGuV— Swansea City AFC (@SwansOfficial) April 30, 2017 Ander Herrera has definitely been playing too much FIFA pic.twitter.com/fDIC3gmKBW— Mike Sanz (@mikesanz19) April 30, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00
Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00
Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00
Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti