Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2017 16:15 Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. Ander Herrera getur kennt frábærri aukaspyrnu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar um það því Spánverjinn steig hreinlega inn í einskismannsland í aukaspyrnu Gylfa. Ander Herrera stillti sér fyrst upp á annarri stönginni þegar Gylfi var að undirbúa spyrnu sinna en tók svo þá ákvörðun að fara frá markinu að því virtist til þess að reyna að gera sóknarmenn Swansea rangstæða. Það tókst þó ekki betur til en það Gylfi skaut boltanum með stórglæsilegum hætti í „hornið“ hans Ander Herrera og tryggði Swansea með því mikilvægt stig. Gylfi var tekin í viðtal hjá heimasíðu Swansea eftir leikinn þar sem hann ræddi meðal annars þessa undarlegu varnartilþrif Ander Herrera. „Ég var segja liðsfélögunum að fara nær markverðinum af því Ander Herrera var á marklínunni og þeir hefðu því ekki verið rangstæðir,“ sagði Gylfi en bætti við: „Svo held ég að þeir hafi séð mig benda á markvörðinn og þá koma hann hlaupandi út úr markinu. Ég var búinn að ákveða það að koma boltanum yfir vegginn og reyna að hitta markið,“ sagði Gylfi. „Það er frábær tilfinning að skora svona mark ekki síst þar sem þetta var á þessum velli og útaf því í hvernig stöðu við erum. Þetta var mjög mikilvægt mark og skilaði sem betur fer einu stigi,“ sagði Gylfi. * Það má sjá markið hans í spilaranum hér fyrir ofan og hlusta á viðtalið við hann hér fyrir neðan. “Team spirit will be vital for us in the next three games.” ?? Gylfi on that free-kick, @ManUtd and the run-in...https://t.co/i0R6IWdGuV— Swansea City AFC (@SwansOfficial) April 30, 2017 Ander Herrera has definitely been playing too much FIFA pic.twitter.com/fDIC3gmKBW— Mike Sanz (@mikesanz19) April 30, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Sjá meira
Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. Ander Herrera getur kennt frábærri aukaspyrnu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar um það því Spánverjinn steig hreinlega inn í einskismannsland í aukaspyrnu Gylfa. Ander Herrera stillti sér fyrst upp á annarri stönginni þegar Gylfi var að undirbúa spyrnu sinna en tók svo þá ákvörðun að fara frá markinu að því virtist til þess að reyna að gera sóknarmenn Swansea rangstæða. Það tókst þó ekki betur til en það Gylfi skaut boltanum með stórglæsilegum hætti í „hornið“ hans Ander Herrera og tryggði Swansea með því mikilvægt stig. Gylfi var tekin í viðtal hjá heimasíðu Swansea eftir leikinn þar sem hann ræddi meðal annars þessa undarlegu varnartilþrif Ander Herrera. „Ég var segja liðsfélögunum að fara nær markverðinum af því Ander Herrera var á marklínunni og þeir hefðu því ekki verið rangstæðir,“ sagði Gylfi en bætti við: „Svo held ég að þeir hafi séð mig benda á markvörðinn og þá koma hann hlaupandi út úr markinu. Ég var búinn að ákveða það að koma boltanum yfir vegginn og reyna að hitta markið,“ sagði Gylfi. „Það er frábær tilfinning að skora svona mark ekki síst þar sem þetta var á þessum velli og útaf því í hvernig stöðu við erum. Þetta var mjög mikilvægt mark og skilaði sem betur fer einu stigi,“ sagði Gylfi. * Það má sjá markið hans í spilaranum hér fyrir ofan og hlusta á viðtalið við hann hér fyrir neðan. “Team spirit will be vital for us in the next three games.” ?? Gylfi on that free-kick, @ManUtd and the run-in...https://t.co/i0R6IWdGuV— Swansea City AFC (@SwansOfficial) April 30, 2017 Ander Herrera has definitely been playing too much FIFA pic.twitter.com/fDIC3gmKBW— Mike Sanz (@mikesanz19) April 30, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Sjá meira
Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00
Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00
Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00
Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02