Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. maí 2017 15:15 Lífvörður grípur um höfuð Marine Le Pen til að verja hana frá frekara eggjakasti. skjáskot Forsetaframbjóðandinn Marine Le Pen var grýtt með eggjum þegar hún ræddi við kjósendur á ferð sinni um Brittany í norðvesturhluta Frakklands í morgun. Le Pen var nýstigin út úr bíl sínum í Dol-de-Bretagne þegar mótmælendur, sem héldu á skiltum með áletruninni „Burt með fasistana“ tóku að grýta eggjum í átt að frambjóðandanum og fylgdarliði hennar. Hún virtist þó ekki láta þetta mikið á sig fá og gekk brosandi í burtu í fylgd lífvarða sinna. Gengið verður til kosninga í Frakklandi á sunnudag þar sem Le Pen tekst á við miðjumanninnn Emmanuel Macron, sem hefur sjálfur fengið að kenna á eggjum mótmælenda. Macron fékk eitt slíkt í hausinn þegar hann heimsótti landbúnaðarsýningu í París þann 1. mars síðastliðinn.Sjá einnig: Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepliÞað virðist ekki hafa slegið hann út af laginu því nýjustu kannanir benda til að Macron muni bera sigur úr býtum með 60% atkvæða gegna 40% Le Pen. Myndband Independent af grýtingunni í Brittany í dag má sjá í spilaranum hér að neðan. Tengdar fréttir Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20 Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon Talsmaður Marine Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Repúblikanans Francois Fillon. 2. maí 2017 08:38 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Marine Le Pen var grýtt með eggjum þegar hún ræddi við kjósendur á ferð sinni um Brittany í norðvesturhluta Frakklands í morgun. Le Pen var nýstigin út úr bíl sínum í Dol-de-Bretagne þegar mótmælendur, sem héldu á skiltum með áletruninni „Burt með fasistana“ tóku að grýta eggjum í átt að frambjóðandanum og fylgdarliði hennar. Hún virtist þó ekki láta þetta mikið á sig fá og gekk brosandi í burtu í fylgd lífvarða sinna. Gengið verður til kosninga í Frakklandi á sunnudag þar sem Le Pen tekst á við miðjumanninnn Emmanuel Macron, sem hefur sjálfur fengið að kenna á eggjum mótmælenda. Macron fékk eitt slíkt í hausinn þegar hann heimsótti landbúnaðarsýningu í París þann 1. mars síðastliðinn.Sjá einnig: Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepliÞað virðist ekki hafa slegið hann út af laginu því nýjustu kannanir benda til að Macron muni bera sigur úr býtum með 60% atkvæða gegna 40% Le Pen. Myndband Independent af grýtingunni í Brittany í dag má sjá í spilaranum hér að neðan.
Tengdar fréttir Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20 Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon Talsmaður Marine Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Repúblikanans Francois Fillon. 2. maí 2017 08:38 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Sjá meira
Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30
Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20
Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon Talsmaður Marine Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Repúblikanans Francois Fillon. 2. maí 2017 08:38