Sjáðu markasúpuna í Garðabænum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. maí 2017 11:00 Stjarnan vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla í fótbolta þetta sumarið þegar liðið valtaði yfir ÍBV, 5-0, í fyrsta leik annarrar umferðar á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Stjörnumenn voru 3-0 yfir í hálfleik og bættu svo við tveimur mörkum í þeim síðari á móti Eyjamönnum sem áttu aldrei möguleika í flotta Garðbæinga í gær. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvívegis áður en hann var borinn af velli en hann náði í gær að jafna markafjölda sinn frá því á síðustu leiktíð. Guðjón Baldvinsson, Hilmar Árni Halldórsson og Jósef Kristinn Jósefsson skoruðu hin þrjú mörk Stjörnunnar sem gerði 2-2 jafntefli við Grindavík í fyrstu umferðinni. ÍBV er með eitt stig eftir tvo leiki en liðið hélt hreinu á móti Fjölni í markalausu jafntefli í fyrstu umferðinni á heimavelli þrátt fyrir að vera einum manni færri í 75 mínútur.Hér má lesa umfjöllun Vísis um leikinn í gær en mörkin úr honum má sjá að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 5-0 | Eyjamenn auðveld bráð í Garðabænum Stórsigur Stjörnumanna í markaleik. 7. maí 2017 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Stjarnan vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla í fótbolta þetta sumarið þegar liðið valtaði yfir ÍBV, 5-0, í fyrsta leik annarrar umferðar á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Stjörnumenn voru 3-0 yfir í hálfleik og bættu svo við tveimur mörkum í þeim síðari á móti Eyjamönnum sem áttu aldrei möguleika í flotta Garðbæinga í gær. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvívegis áður en hann var borinn af velli en hann náði í gær að jafna markafjölda sinn frá því á síðustu leiktíð. Guðjón Baldvinsson, Hilmar Árni Halldórsson og Jósef Kristinn Jósefsson skoruðu hin þrjú mörk Stjörnunnar sem gerði 2-2 jafntefli við Grindavík í fyrstu umferðinni. ÍBV er með eitt stig eftir tvo leiki en liðið hélt hreinu á móti Fjölni í markalausu jafntefli í fyrstu umferðinni á heimavelli þrátt fyrir að vera einum manni færri í 75 mínútur.Hér má lesa umfjöllun Vísis um leikinn í gær en mörkin úr honum má sjá að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 5-0 | Eyjamenn auðveld bráð í Garðabænum Stórsigur Stjörnumanna í markaleik. 7. maí 2017 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 5-0 | Eyjamenn auðveld bráð í Garðabænum Stórsigur Stjörnumanna í markaleik. 7. maí 2017 20:00