Obama sagður hafa varað Trump við að ráða Flynn til starfa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. maí 2017 16:21 Barack Obama og Donald Trump ræddust við í um 90 mínútur örfáum dögum eftir að Trump sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa varað arftaka hans í starfi, Donald Trump, við að ráða Michael Flynn í embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Flynn sagði af sér embætti eftir aðeins 24 daga í starfi eftir að upp komst um samskipti hans við Rússa áður en Trump tók við embætti. Fréttastofa NBC greinir frá þessu og hefur eftir þremur starfsmönnum í ríkisstjórn Obama. Forsetinn fyrrverandi er sagður hafa varað Trump við Flynn þegar þeir hittust í Hvíta húsinu, aðeins tveimur dögum eftir að Trump sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Flynn starfaði fyrir ríkisstjórn Obama en var rekinn árið 2014 vegna óstjórnar er hann stýrði starfi einnar af leyniþjónustustofnunum Bandaríkjanna. Obama er sagður hafa látið Trump vita að Flynn væri ekki hæfur til þess að gegna embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Hafði hann verið ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum í kosningabaráttunni og hundsaði Trump aðvörun Obama og réð Flynn til starfa skömmu eftir að hann tók við embætti forseta í janúar síðastliðnum. Hann entist þó ekki lengi í starfi og lét hann af embætti eftir að upp komst að hann hafði sagt ósatt um samskipti sín við rússneskan sendiherra. Donald Trump Tengdar fréttir Flynn fer fram á friðhelgi gegn vitnisburði Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump er sagður sækjast eftir friðhelgi frá saksókn gegn því að bera vitni um tengsl forsetans við Rússland. 30. mars 2017 23:42 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Rannsaka greiðslur erlendra aðila til Flynn Vandræði Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðherra Trump, halda áfram. 27. apríl 2017 18:03 Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Fleiri fréttir Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa varað arftaka hans í starfi, Donald Trump, við að ráða Michael Flynn í embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Flynn sagði af sér embætti eftir aðeins 24 daga í starfi eftir að upp komst um samskipti hans við Rússa áður en Trump tók við embætti. Fréttastofa NBC greinir frá þessu og hefur eftir þremur starfsmönnum í ríkisstjórn Obama. Forsetinn fyrrverandi er sagður hafa varað Trump við Flynn þegar þeir hittust í Hvíta húsinu, aðeins tveimur dögum eftir að Trump sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Flynn starfaði fyrir ríkisstjórn Obama en var rekinn árið 2014 vegna óstjórnar er hann stýrði starfi einnar af leyniþjónustustofnunum Bandaríkjanna. Obama er sagður hafa látið Trump vita að Flynn væri ekki hæfur til þess að gegna embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Hafði hann verið ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum í kosningabaráttunni og hundsaði Trump aðvörun Obama og réð Flynn til starfa skömmu eftir að hann tók við embætti forseta í janúar síðastliðnum. Hann entist þó ekki lengi í starfi og lét hann af embætti eftir að upp komst að hann hafði sagt ósatt um samskipti sín við rússneskan sendiherra.
Donald Trump Tengdar fréttir Flynn fer fram á friðhelgi gegn vitnisburði Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump er sagður sækjast eftir friðhelgi frá saksókn gegn því að bera vitni um tengsl forsetans við Rússland. 30. mars 2017 23:42 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Rannsaka greiðslur erlendra aðila til Flynn Vandræði Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðherra Trump, halda áfram. 27. apríl 2017 18:03 Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Fleiri fréttir Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Sjá meira
Flynn fer fram á friðhelgi gegn vitnisburði Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump er sagður sækjast eftir friðhelgi frá saksókn gegn því að bera vitni um tengsl forsetans við Rússland. 30. mars 2017 23:42
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13
Rannsaka greiðslur erlendra aðila til Flynn Vandræði Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðherra Trump, halda áfram. 27. apríl 2017 18:03
Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11