Flynn fer fram á friðhelgi gegn vitnisburði Kjartan Kjartansson skrifar 30. mars 2017 23:42 Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump. Vísir/AFP Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafinn Michael Flynn bauð bandarísku alríkislögreglunni FBI að bera vitni um tengsl Donalds Trump við Rússland gegn því að hann fengi friðhelgi frá saksókn, að sögn Wall Street Journal. Flynn sagði af sér skömmu eftir að hann hóf störf sem þjóðaröryggisráðgjafi Trump eftir að í ljós kom að hann sagði ósatt um samskipti sín við rússneskan sendiherra fyrir kosningar. Wall Street Journal segir að hann hafi einnig boðið leyniþjónustunefndum beggja deilda Bandaríkjaþings sem rannsaka tengsl Trump og félaga við Rússland sömu skipti. Blaðið segir að tilboð Flynn hafi ekki verið samþykkt að svo komnu máli. Talsmaður leyniþjónustunefndar fulltrúadeildarinnar neitaði fréttunum við Huffington Post og talsmenn FBI neituðu að tjá sig um þær. Tengdar fréttir Repúblikanar vilja rannsaka samskipti Flynn og Rússa Leiðtogar innan raða Repúblikana hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og ráðgjafa Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. 15. febrúar 2017 08:16 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00 Þjóðaröryggisráðgjafi Trump undir pressu Tengsl Michael Flynn við yfirvöld í Rússlandi eru til rannsóknar vegna meintra samskipta hans við sendiherra Rússlands. 13. febrúar 2017 12:00 Spurt og svarað um samskipti Flynn og Rússa Þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta sagði af sér fyrr í vikunni vegna samskipta sinna við fulltrúa rússneskra stjórnvalda. 16. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafinn Michael Flynn bauð bandarísku alríkislögreglunni FBI að bera vitni um tengsl Donalds Trump við Rússland gegn því að hann fengi friðhelgi frá saksókn, að sögn Wall Street Journal. Flynn sagði af sér skömmu eftir að hann hóf störf sem þjóðaröryggisráðgjafi Trump eftir að í ljós kom að hann sagði ósatt um samskipti sín við rússneskan sendiherra fyrir kosningar. Wall Street Journal segir að hann hafi einnig boðið leyniþjónustunefndum beggja deilda Bandaríkjaþings sem rannsaka tengsl Trump og félaga við Rússland sömu skipti. Blaðið segir að tilboð Flynn hafi ekki verið samþykkt að svo komnu máli. Talsmaður leyniþjónustunefndar fulltrúadeildarinnar neitaði fréttunum við Huffington Post og talsmenn FBI neituðu að tjá sig um þær.
Tengdar fréttir Repúblikanar vilja rannsaka samskipti Flynn og Rússa Leiðtogar innan raða Repúblikana hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og ráðgjafa Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. 15. febrúar 2017 08:16 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00 Þjóðaröryggisráðgjafi Trump undir pressu Tengsl Michael Flynn við yfirvöld í Rússlandi eru til rannsóknar vegna meintra samskipta hans við sendiherra Rússlands. 13. febrúar 2017 12:00 Spurt og svarað um samskipti Flynn og Rússa Þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta sagði af sér fyrr í vikunni vegna samskipta sinna við fulltrúa rússneskra stjórnvalda. 16. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Repúblikanar vilja rannsaka samskipti Flynn og Rússa Leiðtogar innan raða Repúblikana hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og ráðgjafa Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. 15. febrúar 2017 08:16
Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13
Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00
Þjóðaröryggisráðgjafi Trump undir pressu Tengsl Michael Flynn við yfirvöld í Rússlandi eru til rannsóknar vegna meintra samskipta hans við sendiherra Rússlands. 13. febrúar 2017 12:00
Spurt og svarað um samskipti Flynn og Rússa Þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta sagði af sér fyrr í vikunni vegna samskipta sinna við fulltrúa rússneskra stjórnvalda. 16. febrúar 2017 11:30