Bandaríkin íhugi „fyrirbyggjandi árás“ á Norður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2017 15:53 John McCain er formaður herþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings. Vísir/AFP Ríkisstjórn Donalds Trump ætti að íhuga að grípa til „fyrirbyggjandi árásar“ á Norður-Kóreu telji hún að þarlend stjórnvöld geti skotið kjarnorkusprengju með eldflaug, að mati Johns McCain, öldungadeildarþingsmanns Repúblikanaflokksins og fyrrverandi forsetaframbjóðanda hans. „Ég held að við verðum að íhuga þann möguleika sem allra síðasta kost og af ýmsum ástæðum,“ sagði McCain í viðtali við CNN í dag. Það væri „flónska“ að afskrifa hernaðaraðgerðir. Spenna á Kóreuskaga hefur vaxið undanfarið eftir ítrekaðar eldflaugatilraunir stjórnvalda í Pyongyang og harðnanadi tóni bandarískra stjórnvalda undir stjórn Trump. McCain, sem er formaður herþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagðist ekki halda að Trump væri að íhuga fyrirbyggjandi árás á Norður-Kóreu og lýsti þeirri von sinni að kínversk stjórnvöld kæmu vitinu fyrir Kim Jong-un, að því er kemur fram í frétt Politico af viðtalinu. Frans páfi hvatti í dag til stillingar og alþjóðlegra viðræðna til að létta á spennunni á milli Norður-Kóreumanna og Bandaríkjamanna. Sagðist hann óttast að ástandið gæti leitt til hræðilegs stríðs sem gæti þurrkað út stóran hluta mannkynsins. Tengdar fréttir Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. 28. apríl 2017 23:36 Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21 Kínverjar vara Norður-Kóreu við frekari tilraunum Sögðust ætla að beita einræðisríkið þvingunum ef Norður-Kóreu sprengir aðra kjarnorkusprengju. 27. apríl 2017 23:32 Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. 29. apríl 2017 07:00 Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Ætla að herða þvinganir og auka pressuna á Norður-Kóreu Hundrað öldungadeildarþingmenn voru ferjaðir í Hvíta húsið í dag þar sem Trump og aðrir í ríkisstjórn hans kynntu þingmönnunum þá "miklu ógn“ sem stafar af Norður-Kóreu. 26. apríl 2017 21:53 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Fleiri fréttir Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump ætti að íhuga að grípa til „fyrirbyggjandi árásar“ á Norður-Kóreu telji hún að þarlend stjórnvöld geti skotið kjarnorkusprengju með eldflaug, að mati Johns McCain, öldungadeildarþingsmanns Repúblikanaflokksins og fyrrverandi forsetaframbjóðanda hans. „Ég held að við verðum að íhuga þann möguleika sem allra síðasta kost og af ýmsum ástæðum,“ sagði McCain í viðtali við CNN í dag. Það væri „flónska“ að afskrifa hernaðaraðgerðir. Spenna á Kóreuskaga hefur vaxið undanfarið eftir ítrekaðar eldflaugatilraunir stjórnvalda í Pyongyang og harðnanadi tóni bandarískra stjórnvalda undir stjórn Trump. McCain, sem er formaður herþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagðist ekki halda að Trump væri að íhuga fyrirbyggjandi árás á Norður-Kóreu og lýsti þeirri von sinni að kínversk stjórnvöld kæmu vitinu fyrir Kim Jong-un, að því er kemur fram í frétt Politico af viðtalinu. Frans páfi hvatti í dag til stillingar og alþjóðlegra viðræðna til að létta á spennunni á milli Norður-Kóreumanna og Bandaríkjamanna. Sagðist hann óttast að ástandið gæti leitt til hræðilegs stríðs sem gæti þurrkað út stóran hluta mannkynsins.
Tengdar fréttir Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. 28. apríl 2017 23:36 Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21 Kínverjar vara Norður-Kóreu við frekari tilraunum Sögðust ætla að beita einræðisríkið þvingunum ef Norður-Kóreu sprengir aðra kjarnorkusprengju. 27. apríl 2017 23:32 Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. 29. apríl 2017 07:00 Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Ætla að herða þvinganir og auka pressuna á Norður-Kóreu Hundrað öldungadeildarþingmenn voru ferjaðir í Hvíta húsið í dag þar sem Trump og aðrir í ríkisstjórn hans kynntu þingmönnunum þá "miklu ógn“ sem stafar af Norður-Kóreu. 26. apríl 2017 21:53 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Fleiri fréttir Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Sjá meira
Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. 28. apríl 2017 23:36
Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21
Kínverjar vara Norður-Kóreu við frekari tilraunum Sögðust ætla að beita einræðisríkið þvingunum ef Norður-Kóreu sprengir aðra kjarnorkusprengju. 27. apríl 2017 23:32
Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. 29. apríl 2017 07:00
Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54
Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00
Ætla að herða þvinganir og auka pressuna á Norður-Kóreu Hundrað öldungadeildarþingmenn voru ferjaðir í Hvíta húsið í dag þar sem Trump og aðrir í ríkisstjórn hans kynntu þingmönnunum þá "miklu ógn“ sem stafar af Norður-Kóreu. 26. apríl 2017 21:53