Bandaríkin íhugi „fyrirbyggjandi árás“ á Norður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2017 15:53 John McCain er formaður herþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings. Vísir/AFP Ríkisstjórn Donalds Trump ætti að íhuga að grípa til „fyrirbyggjandi árásar“ á Norður-Kóreu telji hún að þarlend stjórnvöld geti skotið kjarnorkusprengju með eldflaug, að mati Johns McCain, öldungadeildarþingsmanns Repúblikanaflokksins og fyrrverandi forsetaframbjóðanda hans. „Ég held að við verðum að íhuga þann möguleika sem allra síðasta kost og af ýmsum ástæðum,“ sagði McCain í viðtali við CNN í dag. Það væri „flónska“ að afskrifa hernaðaraðgerðir. Spenna á Kóreuskaga hefur vaxið undanfarið eftir ítrekaðar eldflaugatilraunir stjórnvalda í Pyongyang og harðnanadi tóni bandarískra stjórnvalda undir stjórn Trump. McCain, sem er formaður herþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagðist ekki halda að Trump væri að íhuga fyrirbyggjandi árás á Norður-Kóreu og lýsti þeirri von sinni að kínversk stjórnvöld kæmu vitinu fyrir Kim Jong-un, að því er kemur fram í frétt Politico af viðtalinu. Frans páfi hvatti í dag til stillingar og alþjóðlegra viðræðna til að létta á spennunni á milli Norður-Kóreumanna og Bandaríkjamanna. Sagðist hann óttast að ástandið gæti leitt til hræðilegs stríðs sem gæti þurrkað út stóran hluta mannkynsins. Tengdar fréttir Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. 28. apríl 2017 23:36 Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21 Kínverjar vara Norður-Kóreu við frekari tilraunum Sögðust ætla að beita einræðisríkið þvingunum ef Norður-Kóreu sprengir aðra kjarnorkusprengju. 27. apríl 2017 23:32 Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. 29. apríl 2017 07:00 Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Ætla að herða þvinganir og auka pressuna á Norður-Kóreu Hundrað öldungadeildarþingmenn voru ferjaðir í Hvíta húsið í dag þar sem Trump og aðrir í ríkisstjórn hans kynntu þingmönnunum þá "miklu ógn“ sem stafar af Norður-Kóreu. 26. apríl 2017 21:53 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump ætti að íhuga að grípa til „fyrirbyggjandi árásar“ á Norður-Kóreu telji hún að þarlend stjórnvöld geti skotið kjarnorkusprengju með eldflaug, að mati Johns McCain, öldungadeildarþingsmanns Repúblikanaflokksins og fyrrverandi forsetaframbjóðanda hans. „Ég held að við verðum að íhuga þann möguleika sem allra síðasta kost og af ýmsum ástæðum,“ sagði McCain í viðtali við CNN í dag. Það væri „flónska“ að afskrifa hernaðaraðgerðir. Spenna á Kóreuskaga hefur vaxið undanfarið eftir ítrekaðar eldflaugatilraunir stjórnvalda í Pyongyang og harðnanadi tóni bandarískra stjórnvalda undir stjórn Trump. McCain, sem er formaður herþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, sagðist ekki halda að Trump væri að íhuga fyrirbyggjandi árás á Norður-Kóreu og lýsti þeirri von sinni að kínversk stjórnvöld kæmu vitinu fyrir Kim Jong-un, að því er kemur fram í frétt Politico af viðtalinu. Frans páfi hvatti í dag til stillingar og alþjóðlegra viðræðna til að létta á spennunni á milli Norður-Kóreumanna og Bandaríkjamanna. Sagðist hann óttast að ástandið gæti leitt til hræðilegs stríðs sem gæti þurrkað út stóran hluta mannkynsins.
Tengdar fréttir Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. 28. apríl 2017 23:36 Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21 Kínverjar vara Norður-Kóreu við frekari tilraunum Sögðust ætla að beita einræðisríkið þvingunum ef Norður-Kóreu sprengir aðra kjarnorkusprengju. 27. apríl 2017 23:32 Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. 29. apríl 2017 07:00 Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Ætla að herða þvinganir og auka pressuna á Norður-Kóreu Hundrað öldungadeildarþingmenn voru ferjaðir í Hvíta húsið í dag þar sem Trump og aðrir í ríkisstjórn hans kynntu þingmönnunum þá "miklu ógn“ sem stafar af Norður-Kóreu. 26. apríl 2017 21:53 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. 28. apríl 2017 23:36
Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28. apríl 2017 08:21
Kínverjar vara Norður-Kóreu við frekari tilraunum Sögðust ætla að beita einræðisríkið þvingunum ef Norður-Kóreu sprengir aðra kjarnorkusprengju. 27. apríl 2017 23:32
Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. 29. apríl 2017 07:00
Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54
Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00
Ætla að herða þvinganir og auka pressuna á Norður-Kóreu Hundrað öldungadeildarþingmenn voru ferjaðir í Hvíta húsið í dag þar sem Trump og aðrir í ríkisstjórn hans kynntu þingmönnunum þá "miklu ógn“ sem stafar af Norður-Kóreu. 26. apríl 2017 21:53