Þessi lið eru komin áfram í Borgunarbikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. apríl 2017 17:15 Valur er ríkjandi meistari í Borgunarbikarnum. Vísir Þó svo að keppnistímabilið á Íslandsmótinu í knattspyrnu sé ekki hafið er fyrstu umferðinni í Borgunarbikar karla lokið. Fyrsti leikurinn í Borgunarbikarnum fór fram mánudaginn 17. apríl er Fjarðabyggð vann 1-0 sigur á Einherja frá Vopnafirði í Austurlandslag. Zoran Vujovic skoraði sigurmark leiksins. Alls tóku 52 lið þátt í fyrstu umferðinni en þau eru öll úr annarri, þriðju og fjórðu deild. Liðin tólf úr Inkasso-deildinni bætast í hópinn í 2. umferð keppninnar sem hefst með viðureign Nökkva og Magna á fimmtudagskvöldið. Umferðinni lýkur svo á sunnudagskvöld en alls eru 20 leikir í 2. umferðinni. Tólf lið úr Pepsi-deildinni koma svo inn í keppnina í 32-liða úrslitunum, ásamt sigurvegurunum úr leikjunum 20 í 2. umferð. Á vef KSÍ má sjá úrslitin úr 1. umferð bikarsins en hér fyrir neðan eru allir leikir helgarinnar í Borgunarbikarnum. Stöð 2 Sport mun hefja beinar útsendingar frá Borgunarbikarnum í 32-liða úrslitum og að venju verða markaþættir í hverri umferð eftir að 32-liða úrslitin hefjast.Fimmtudagur: 20.00 Nökkvi - MagniFöstudagur 19.00 Selfoss - Kormákur/Hvöt 19.00 Keflavík - Víðir 19.00 HK - FramLaugardagur: 13.00 Árborg - Hamar 14.00 Tindastóll - Þór 14.00 Afríka - Þróttur R. 14.00 ÍH - KH 14.00 Kári - Augnablik 14.00 Njarðvík - ÍR 14.00 Fylkir - Vatnaliljur 14.00 Reynir S. - Haukar 14.00 Álftanes - Ægir 14.00 GG - Þróttur V. 14.00 Sindri - Huginn 16.00 Berserkir - KFR 17.00 Stokkseyri - Leiknir R.Sunnudagur: 14.00 Fjarðabyggð - Leiknir F. 14.00 Dalvík/Reynir - Völsungur 19.00 KFG - Grótta Íslenski boltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira
Þó svo að keppnistímabilið á Íslandsmótinu í knattspyrnu sé ekki hafið er fyrstu umferðinni í Borgunarbikar karla lokið. Fyrsti leikurinn í Borgunarbikarnum fór fram mánudaginn 17. apríl er Fjarðabyggð vann 1-0 sigur á Einherja frá Vopnafirði í Austurlandslag. Zoran Vujovic skoraði sigurmark leiksins. Alls tóku 52 lið þátt í fyrstu umferðinni en þau eru öll úr annarri, þriðju og fjórðu deild. Liðin tólf úr Inkasso-deildinni bætast í hópinn í 2. umferð keppninnar sem hefst með viðureign Nökkva og Magna á fimmtudagskvöldið. Umferðinni lýkur svo á sunnudagskvöld en alls eru 20 leikir í 2. umferðinni. Tólf lið úr Pepsi-deildinni koma svo inn í keppnina í 32-liða úrslitunum, ásamt sigurvegurunum úr leikjunum 20 í 2. umferð. Á vef KSÍ má sjá úrslitin úr 1. umferð bikarsins en hér fyrir neðan eru allir leikir helgarinnar í Borgunarbikarnum. Stöð 2 Sport mun hefja beinar útsendingar frá Borgunarbikarnum í 32-liða úrslitum og að venju verða markaþættir í hverri umferð eftir að 32-liða úrslitin hefjast.Fimmtudagur: 20.00 Nökkvi - MagniFöstudagur 19.00 Selfoss - Kormákur/Hvöt 19.00 Keflavík - Víðir 19.00 HK - FramLaugardagur: 13.00 Árborg - Hamar 14.00 Tindastóll - Þór 14.00 Afríka - Þróttur R. 14.00 ÍH - KH 14.00 Kári - Augnablik 14.00 Njarðvík - ÍR 14.00 Fylkir - Vatnaliljur 14.00 Reynir S. - Haukar 14.00 Álftanes - Ægir 14.00 GG - Þróttur V. 14.00 Sindri - Huginn 16.00 Berserkir - KFR 17.00 Stokkseyri - Leiknir R.Sunnudagur: 14.00 Fjarðabyggð - Leiknir F. 14.00 Dalvík/Reynir - Völsungur 19.00 KFG - Grótta
Íslenski boltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira