Merkel segist eiga í góðu sambandi við Trump Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. apríl 2017 13:06 Angela Merkel Þýskalandskanslari og Donald Trump Bandaríkjaforseti funduðu í Washington í mars. VÍSIR/EPA Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að hún eigi í góðu samband við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þrátt fyrir erfiða byrjun. Reuters greinir frá. „Forsetinn og ég eigum í góðu vinnusambandi, þar sem við getum haft ólíkar skoðanir. Við tölum saman sameiginleg viðbrögð við hlutum eins og átökunum í Úkraínu og í Sýrlandi.“ Merkel ítrekar að ef lausn eigi að nást í þeim málum sem skekja alþjóðasamfélagið um þessar mundir, að þá verði Bandaríkin að koma að þeim lausnum. Í kosningabaráttu sinni 2016, gagnrýndi Trump kanslarann meðal annars harðlega fyrir að hafa hleypt fjölda innflytjenda inn í Þýskaland og sagði hann að hún „hefði eyðilagt Þýskaland.“ Þá hefur hann ítrekað sagt að Þýskaland sé „fjárhagsleg byrði á Bandaríkjunum,“ vegna NATO samstarfsins. Eftir að Trump fór með sigur af hólmi í kosningunum, sendi Merkel frá sér tilkynningu þar sem hún óskaði honum til hamingju, en hvatti hann að sama skapi til að virða mannréttindi ólíkra þjóðfélagshópa, óháð útliti eða uppruna. Það vakti mikla athygli í mars síðastliðnum þegar leiðtogarnir tveir hittust í fyrsta skipti, að Trump neitaði að taka í hönd Merkel við myndatökur. Fundar þeirra var beðið með mikillar eftirvæntingar og talinn gífurlega mikilvægur fyrir samskipti ríkjanna. Þá er Merkel talin hafa þótt lítið til koma, þegar Trump hélt því fram á sameiginlegum blaðamannafundi þeirra, að þau ættu það sameiginlegt að hafa verið hleruð af Trump. Síðan þá hefur Trump hins vegar ítrekað minnst á hve góð samskipti hans við Merkel séu orðin. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að hún eigi í góðu samband við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þrátt fyrir erfiða byrjun. Reuters greinir frá. „Forsetinn og ég eigum í góðu vinnusambandi, þar sem við getum haft ólíkar skoðanir. Við tölum saman sameiginleg viðbrögð við hlutum eins og átökunum í Úkraínu og í Sýrlandi.“ Merkel ítrekar að ef lausn eigi að nást í þeim málum sem skekja alþjóðasamfélagið um þessar mundir, að þá verði Bandaríkin að koma að þeim lausnum. Í kosningabaráttu sinni 2016, gagnrýndi Trump kanslarann meðal annars harðlega fyrir að hafa hleypt fjölda innflytjenda inn í Þýskaland og sagði hann að hún „hefði eyðilagt Þýskaland.“ Þá hefur hann ítrekað sagt að Þýskaland sé „fjárhagsleg byrði á Bandaríkjunum,“ vegna NATO samstarfsins. Eftir að Trump fór með sigur af hólmi í kosningunum, sendi Merkel frá sér tilkynningu þar sem hún óskaði honum til hamingju, en hvatti hann að sama skapi til að virða mannréttindi ólíkra þjóðfélagshópa, óháð útliti eða uppruna. Það vakti mikla athygli í mars síðastliðnum þegar leiðtogarnir tveir hittust í fyrsta skipti, að Trump neitaði að taka í hönd Merkel við myndatökur. Fundar þeirra var beðið með mikillar eftirvæntingar og talinn gífurlega mikilvægur fyrir samskipti ríkjanna. Þá er Merkel talin hafa þótt lítið til koma, þegar Trump hélt því fram á sameiginlegum blaðamannafundi þeirra, að þau ættu það sameiginlegt að hafa verið hleruð af Trump. Síðan þá hefur Trump hins vegar ítrekað minnst á hve góð samskipti hans við Merkel séu orðin.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira