Merkel segist eiga í góðu sambandi við Trump Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. apríl 2017 13:06 Angela Merkel Þýskalandskanslari og Donald Trump Bandaríkjaforseti funduðu í Washington í mars. VÍSIR/EPA Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að hún eigi í góðu samband við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þrátt fyrir erfiða byrjun. Reuters greinir frá. „Forsetinn og ég eigum í góðu vinnusambandi, þar sem við getum haft ólíkar skoðanir. Við tölum saman sameiginleg viðbrögð við hlutum eins og átökunum í Úkraínu og í Sýrlandi.“ Merkel ítrekar að ef lausn eigi að nást í þeim málum sem skekja alþjóðasamfélagið um þessar mundir, að þá verði Bandaríkin að koma að þeim lausnum. Í kosningabaráttu sinni 2016, gagnrýndi Trump kanslarann meðal annars harðlega fyrir að hafa hleypt fjölda innflytjenda inn í Þýskaland og sagði hann að hún „hefði eyðilagt Þýskaland.“ Þá hefur hann ítrekað sagt að Þýskaland sé „fjárhagsleg byrði á Bandaríkjunum,“ vegna NATO samstarfsins. Eftir að Trump fór með sigur af hólmi í kosningunum, sendi Merkel frá sér tilkynningu þar sem hún óskaði honum til hamingju, en hvatti hann að sama skapi til að virða mannréttindi ólíkra þjóðfélagshópa, óháð útliti eða uppruna. Það vakti mikla athygli í mars síðastliðnum þegar leiðtogarnir tveir hittust í fyrsta skipti, að Trump neitaði að taka í hönd Merkel við myndatökur. Fundar þeirra var beðið með mikillar eftirvæntingar og talinn gífurlega mikilvægur fyrir samskipti ríkjanna. Þá er Merkel talin hafa þótt lítið til koma, þegar Trump hélt því fram á sameiginlegum blaðamannafundi þeirra, að þau ættu það sameiginlegt að hafa verið hleruð af Trump. Síðan þá hefur Trump hins vegar ítrekað minnst á hve góð samskipti hans við Merkel séu orðin. Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að hún eigi í góðu samband við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þrátt fyrir erfiða byrjun. Reuters greinir frá. „Forsetinn og ég eigum í góðu vinnusambandi, þar sem við getum haft ólíkar skoðanir. Við tölum saman sameiginleg viðbrögð við hlutum eins og átökunum í Úkraínu og í Sýrlandi.“ Merkel ítrekar að ef lausn eigi að nást í þeim málum sem skekja alþjóðasamfélagið um þessar mundir, að þá verði Bandaríkin að koma að þeim lausnum. Í kosningabaráttu sinni 2016, gagnrýndi Trump kanslarann meðal annars harðlega fyrir að hafa hleypt fjölda innflytjenda inn í Þýskaland og sagði hann að hún „hefði eyðilagt Þýskaland.“ Þá hefur hann ítrekað sagt að Þýskaland sé „fjárhagsleg byrði á Bandaríkjunum,“ vegna NATO samstarfsins. Eftir að Trump fór með sigur af hólmi í kosningunum, sendi Merkel frá sér tilkynningu þar sem hún óskaði honum til hamingju, en hvatti hann að sama skapi til að virða mannréttindi ólíkra þjóðfélagshópa, óháð útliti eða uppruna. Það vakti mikla athygli í mars síðastliðnum þegar leiðtogarnir tveir hittust í fyrsta skipti, að Trump neitaði að taka í hönd Merkel við myndatökur. Fundar þeirra var beðið með mikillar eftirvæntingar og talinn gífurlega mikilvægur fyrir samskipti ríkjanna. Þá er Merkel talin hafa þótt lítið til koma, þegar Trump hélt því fram á sameiginlegum blaðamannafundi þeirra, að þau ættu það sameiginlegt að hafa verið hleruð af Trump. Síðan þá hefur Trump hins vegar ítrekað minnst á hve góð samskipti hans við Merkel séu orðin.
Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira