36 látnir eftir sprengjuárásir í tveimur kirkjum í Egyptalandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. apríl 2017 13:17 Íslamska ríkið hefur sagst bera ábyrgð á árásunum. Vísir/EPA Tvær sprengjuárásir áttu sér stað við kirkjur í Egyptalandi í dag og hafa yfirvöld staðfest að minnsta kosti 36 manns séu látnir. Fyrsta sprengjuárásin átti sér stað í kirkju í bænum Tanta, norður við höfuðborgina Kaíró en þar létu 25 manns lífið. Síðar í dag bárust svo fregnir af seinni sprengjuárásinni, en sprengja sprakk fyrir utan kirkju í Alexandríuborg, þar sem 11 manns létu lífið en talið er að maður hafi sprengt sig í loft upp. Hann var stöðvaður af lögreglumanni, þegar hann reyndi að komast inn í kirkjuna. Mikill mannfjöldi var við báðar kirkjur, er fólk sótti guðsþjónustur í tilefni af Pálmasunnudegi. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamskt ríki hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. Ofbeldi gagnvart kristnum þar í landi hefur aukist að undanförnu en margir kenna þeim um að Múhameð Morsí, fyrrverandi forseti landsins og leiðtogi Bræðralags múslíma, hafi verið steypt af stóli af hernum, árið 2013. Í lok síðasta árs var gerð samskonar sprengjuárás í kirkju þar í landi. Frans páfi, sem er væntanlegur í opinbera heimsókn til Egyptalands síðar í mánuðinum, hefur fordæmt árásirnar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fimmtán látnir eftir sprengingu í kirkju í Egyptalandi Hópur kristinna var þar kominn saman til að halda upp á Pálmasunnudag. 9. apríl 2017 08:49 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Tvær sprengjuárásir áttu sér stað við kirkjur í Egyptalandi í dag og hafa yfirvöld staðfest að minnsta kosti 36 manns séu látnir. Fyrsta sprengjuárásin átti sér stað í kirkju í bænum Tanta, norður við höfuðborgina Kaíró en þar létu 25 manns lífið. Síðar í dag bárust svo fregnir af seinni sprengjuárásinni, en sprengja sprakk fyrir utan kirkju í Alexandríuborg, þar sem 11 manns létu lífið en talið er að maður hafi sprengt sig í loft upp. Hann var stöðvaður af lögreglumanni, þegar hann reyndi að komast inn í kirkjuna. Mikill mannfjöldi var við báðar kirkjur, er fólk sótti guðsþjónustur í tilefni af Pálmasunnudegi. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamskt ríki hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. Ofbeldi gagnvart kristnum þar í landi hefur aukist að undanförnu en margir kenna þeim um að Múhameð Morsí, fyrrverandi forseti landsins og leiðtogi Bræðralags múslíma, hafi verið steypt af stóli af hernum, árið 2013. Í lok síðasta árs var gerð samskonar sprengjuárás í kirkju þar í landi. Frans páfi, sem er væntanlegur í opinbera heimsókn til Egyptalands síðar í mánuðinum, hefur fordæmt árásirnar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fimmtán látnir eftir sprengingu í kirkju í Egyptalandi Hópur kristinna var þar kominn saman til að halda upp á Pálmasunnudag. 9. apríl 2017 08:49 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Fimmtán látnir eftir sprengingu í kirkju í Egyptalandi Hópur kristinna var þar kominn saman til að halda upp á Pálmasunnudag. 9. apríl 2017 08:49