BBC pabbinn tjáir sig um „besta atvik í sögu sjónvarpsins“ Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2017 20:00 Robert Kelly, Kim Jung-A og börnin þeirra tvö Marion og James. Robert E. Kelly og eiginkona hans Kim Jung-A slökktu á símunum sínum um helgina og forðuðust Twitter og Facebook. Kelly, sem er sérfræðingur um Suður-Kóreu, var í viðtali við BBC á föstudaginn þegar börnin hans tvö komu inn í herbergið hjá honum og slógu í gegn. Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu í netheimum, en Kelly segist hafa gleymt að læsa hurðinni eins og gerir venjulega. Dóttir hans, hin fjögurra ára gamla Marion, hefur vakið sérstaka athygli.Viðtalinu hefur jafnvel verið lýst sem besta atviki sjónvarpssögunnar. Fjölskyldan tjáði sig um atvikið við Wall Street Journal. Viðtalið við þau má sjá hér að neðan.Keylly hefur orðið fyrir gagnrýni einhverra netverja, fyrir að hjálpa eiginkonu sinni ekki við að koma börnunum út. Margir hafa giskað á ástæðu þess að hann stóð ekki upp, en Trevor Noah segir hana einfalda. Hann segir ljóst að Kelly hafi ekki verið í buxum. Noah segir það óskrifaða reglu sjónvarpsins að ef það sést ekki í neðri helming einhvers í sjónvarpi, sé hann ekki í buxum og færir hann sönnun fyrir máli sínu.Kelly sjálfur segist þó hafa verið í gallabuxum. Jimmi Fallon gerði einnig kostulegt grín að atvikinu í upphafsræðunni í þætti sínum Tonight Show í gær.Washington Post tók saman fimm skipti sem börn hafa slegið í gegn í beinni útsendingu. Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Robert E. Kelly og eiginkona hans Kim Jung-A slökktu á símunum sínum um helgina og forðuðust Twitter og Facebook. Kelly, sem er sérfræðingur um Suður-Kóreu, var í viðtali við BBC á föstudaginn þegar börnin hans tvö komu inn í herbergið hjá honum og slógu í gegn. Myndbandið hefur farið eins og eldur um sinu í netheimum, en Kelly segist hafa gleymt að læsa hurðinni eins og gerir venjulega. Dóttir hans, hin fjögurra ára gamla Marion, hefur vakið sérstaka athygli.Viðtalinu hefur jafnvel verið lýst sem besta atviki sjónvarpssögunnar. Fjölskyldan tjáði sig um atvikið við Wall Street Journal. Viðtalið við þau má sjá hér að neðan.Keylly hefur orðið fyrir gagnrýni einhverra netverja, fyrir að hjálpa eiginkonu sinni ekki við að koma börnunum út. Margir hafa giskað á ástæðu þess að hann stóð ekki upp, en Trevor Noah segir hana einfalda. Hann segir ljóst að Kelly hafi ekki verið í buxum. Noah segir það óskrifaða reglu sjónvarpsins að ef það sést ekki í neðri helming einhvers í sjónvarpi, sé hann ekki í buxum og færir hann sönnun fyrir máli sínu.Kelly sjálfur segist þó hafa verið í gallabuxum. Jimmi Fallon gerði einnig kostulegt grín að atvikinu í upphafsræðunni í þætti sínum Tonight Show í gær.Washington Post tók saman fimm skipti sem börn hafa slegið í gegn í beinni útsendingu.
Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira