Rutte: Holland hafnaði popúlisma Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. mars 2017 07:48 Mark Rutte. vísir/epa Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, fagnaði sigri í nótt þegar ljóst var að flokkur hans, Frelsis- og lýðræðisflokkurinn, fékk flest atkvæði í þingkosningunum í gær. Flokkurinn náði 33 þingmönnum inn en 150 þingsæti voru boði. Þjóðernispopúlistaflokkur Geert Wilders mældist næst stærstur með rúmlega 13 prósenta fylgi og 20 þingmenn. Hann bætti þannig við sig fimm þingsætum, en um tíma virtist stefna í að flokkurinn myndi bæta við sig miklu fylgi. Kristilegir demókratar og Frjálslegir demókratar fengu nítján sæti hvor, og Græni vinstriflokkurinn bætti við sig tíu þingsætum og eru nú kominn með fjórtán þingmenn. Þá geldur Verkamannaflokkurinn afhroð í kosningunum, en hann tapaði 29 þingmönnum og er nú með níu menn á þingi. Mark Rutte segir að með sigri sínum hafi Holland hafnað popúlisma. Hollendingar vilji halda sig á sömu braut; halda landinu öruggu, stöðugu og blómstrandi. Geert Wilders gaf það út á á Twitter-síðu sinni að flokkurinn hefði unnið ákveðinn sigur með því að ná að bæta við sig þingmönnum. Hollenskir fjölmiðlar hafa eftir honum að hann sé tilbúinn til þess að vinna með hvaða flokki sem er í samsteypustjórn.graphic news Tengdar fréttir Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15. mars 2017 07:00 Frjálslyndir bæta við sig fylgi á síðustu metrunum í Hollandi Fyrstu útgönguspár verða birtar fljótlega eftir lokun kjörstaða klukkan átta í kvöld. 15. mars 2017 20:00 Flokkur forsætisráðherrans fær flest atkvæði samkvæmt útgönguspám Frjálslyndiflokkurinn fær, samkvæmt spánum, 31 sæti á þingi, af 150. 15. mars 2017 20:28 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, fagnaði sigri í nótt þegar ljóst var að flokkur hans, Frelsis- og lýðræðisflokkurinn, fékk flest atkvæði í þingkosningunum í gær. Flokkurinn náði 33 þingmönnum inn en 150 þingsæti voru boði. Þjóðernispopúlistaflokkur Geert Wilders mældist næst stærstur með rúmlega 13 prósenta fylgi og 20 þingmenn. Hann bætti þannig við sig fimm þingsætum, en um tíma virtist stefna í að flokkurinn myndi bæta við sig miklu fylgi. Kristilegir demókratar og Frjálslegir demókratar fengu nítján sæti hvor, og Græni vinstriflokkurinn bætti við sig tíu þingsætum og eru nú kominn með fjórtán þingmenn. Þá geldur Verkamannaflokkurinn afhroð í kosningunum, en hann tapaði 29 þingmönnum og er nú með níu menn á þingi. Mark Rutte segir að með sigri sínum hafi Holland hafnað popúlisma. Hollendingar vilji halda sig á sömu braut; halda landinu öruggu, stöðugu og blómstrandi. Geert Wilders gaf það út á á Twitter-síðu sinni að flokkurinn hefði unnið ákveðinn sigur með því að ná að bæta við sig þingmönnum. Hollenskir fjölmiðlar hafa eftir honum að hann sé tilbúinn til þess að vinna með hvaða flokki sem er í samsteypustjórn.graphic news
Tengdar fréttir Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15. mars 2017 07:00 Frjálslyndir bæta við sig fylgi á síðustu metrunum í Hollandi Fyrstu útgönguspár verða birtar fljótlega eftir lokun kjörstaða klukkan átta í kvöld. 15. mars 2017 20:00 Flokkur forsætisráðherrans fær flest atkvæði samkvæmt útgönguspám Frjálslyndiflokkurinn fær, samkvæmt spánum, 31 sæti á þingi, af 150. 15. mars 2017 20:28 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15. mars 2017 07:00
Frjálslyndir bæta við sig fylgi á síðustu metrunum í Hollandi Fyrstu útgönguspár verða birtar fljótlega eftir lokun kjörstaða klukkan átta í kvöld. 15. mars 2017 20:00
Flokkur forsætisráðherrans fær flest atkvæði samkvæmt útgönguspám Frjálslyndiflokkurinn fær, samkvæmt spánum, 31 sæti á þingi, af 150. 15. mars 2017 20:28