Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2017 23:30 Zlatan Ibrahimovic með strákunum sínum fyrir nokkuð mörgum árum. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. Zlatan Ibrahimovic hefur skorað 26 mörk á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og United er þegar búið að vinna sinn fyrsta titil með hann innanborðs. Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk í sigri Manchester United á Southampton um helgina, kom liðinu fyrst í 1-0 með marki beint út aukaspyrnu og skoraði síðan sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. „Það rétti tímapunktur fyrir allt á þínum feril. Ég kom ekki fyrr til Englands af því að það var ekki rétti tímapunkturinn,“ sagði Zlatan. Sky Sports segir frá. „Þrátt fyrir að börnin mín vildu að ég fær til United þá var hugur minn annarsstaðar. Það breyttist allt þegar Jose hringdi,“ sagði Zlatan Ibrahimovic. „Við eigum sérstakt samband. Þegar hann hringdi þá var hann nánast að spyrja mig í hvaða númeri ég vildi spila,“ sagði Zlatan sem segir að þetta tvennt hafi ráðið úrslitum þegar hann tók ákvörðun. „Hugur minn var ekki þar. Svo fóru krakkarnir að biðja mig um að fara til United og svo hringdi Jose. Þess vegna er ég hér,“ sagði Zlatan. Zlatan Ibrahimovic vill samt taka það fram að hann muni ráðast næstu skrefum sínum á ferlinum en ekki synir hans Max og Vincent. Hann hefur ekki viljað gefa það út hvort að hann spili áfram með Manchester United á næstu leiktíð. Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs líkir Zlatan við Cantona: Hann er aðalmaðurinn hjá United Ryan Giggs sér margt líkt með Eric Canton og Zlatan Ibrahimovic sem er að fara á kostum á Old Trafford. 21. febrúar 2017 12:30 Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. 26. febrúar 2017 08:00 Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15 Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30 Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30 Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. Zlatan Ibrahimovic hefur skorað 26 mörk á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og United er þegar búið að vinna sinn fyrsta titil með hann innanborðs. Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk í sigri Manchester United á Southampton um helgina, kom liðinu fyrst í 1-0 með marki beint út aukaspyrnu og skoraði síðan sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. „Það rétti tímapunktur fyrir allt á þínum feril. Ég kom ekki fyrr til Englands af því að það var ekki rétti tímapunkturinn,“ sagði Zlatan. Sky Sports segir frá. „Þrátt fyrir að börnin mín vildu að ég fær til United þá var hugur minn annarsstaðar. Það breyttist allt þegar Jose hringdi,“ sagði Zlatan Ibrahimovic. „Við eigum sérstakt samband. Þegar hann hringdi þá var hann nánast að spyrja mig í hvaða númeri ég vildi spila,“ sagði Zlatan sem segir að þetta tvennt hafi ráðið úrslitum þegar hann tók ákvörðun. „Hugur minn var ekki þar. Svo fóru krakkarnir að biðja mig um að fara til United og svo hringdi Jose. Þess vegna er ég hér,“ sagði Zlatan. Zlatan Ibrahimovic vill samt taka það fram að hann muni ráðast næstu skrefum sínum á ferlinum en ekki synir hans Max og Vincent. Hann hefur ekki viljað gefa það út hvort að hann spili áfram með Manchester United á næstu leiktíð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs líkir Zlatan við Cantona: Hann er aðalmaðurinn hjá United Ryan Giggs sér margt líkt með Eric Canton og Zlatan Ibrahimovic sem er að fara á kostum á Old Trafford. 21. febrúar 2017 12:30 Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. 26. febrúar 2017 08:00 Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15 Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30 Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30 Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Giggs líkir Zlatan við Cantona: Hann er aðalmaðurinn hjá United Ryan Giggs sér margt líkt með Eric Canton og Zlatan Ibrahimovic sem er að fara á kostum á Old Trafford. 21. febrúar 2017 12:30
Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. 26. febrúar 2017 08:00
Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15
Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30
Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30
Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27. febrúar 2017 15:15