Ian Wright óskar Guðna Bergs góðs gengis í formannskjörinu á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2017 19:42 Guðni Bergsson, annar frambjóðendanna í formannskjöri KSÍ á morgun, fékk baráttukveðjur frá einum markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Þingfulltrúar á 71. ársþingi KSÍ munu á morgun kjósa á milli Björns Einarssonar, 47 ára formanns Víkings og framkvæmdastjóra TVG-Zimsen annarsvegar og Guðna Bergssonar, 51 árs lögmanns, fyrrverandi landsliðsfyrirliða og atvinnumanns í fótbolta til fjölda ára. Ian Wright, fyrrum leikmaður Crystal Palace og Arsenal, sendi kveðju sínar til Guðna á Twitter-síðu sinni í kvöld. Ian Wright spilaði sex ár með Crystal Palace en þekktastur er hann þó fyrir sjö tímabil sín með Arsenal. Ian Wright skoraði 185 mörk í 288 leikjum með Arsenal og endaði ferill sinn sem markahæsti leikmaður félagsins. Thierry Henry tók seinna metið af honum en Wright er enn næstmarkahæsti leikmaður félagsins. Wright varð enskur meistari með Arsenal 1998, tvisvar sinnum bikarmeistari (1993 og 1998) og vann einni Evrópukeppni bikarhafa með félaginu árið 1994. Hann varð sex sinnum markahæsti leikmaður Arsenal á tímabili. Guðni Bergsson fékk nokkrum sinnum það hlutverk að dekka Ian Wright á sínum tíma en Guðni spilaði í ensku úrvalsdeildinni með bæði Tottenham og Bolton.Just wanna say all the best to @gudnibergs in his attempt at becoming chairman of the Icelandic FA. — Ian Wright (@IanWright0) February 10, 2017 KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira
Guðni Bergsson, annar frambjóðendanna í formannskjöri KSÍ á morgun, fékk baráttukveðjur frá einum markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Þingfulltrúar á 71. ársþingi KSÍ munu á morgun kjósa á milli Björns Einarssonar, 47 ára formanns Víkings og framkvæmdastjóra TVG-Zimsen annarsvegar og Guðna Bergssonar, 51 árs lögmanns, fyrrverandi landsliðsfyrirliða og atvinnumanns í fótbolta til fjölda ára. Ian Wright, fyrrum leikmaður Crystal Palace og Arsenal, sendi kveðju sínar til Guðna á Twitter-síðu sinni í kvöld. Ian Wright spilaði sex ár með Crystal Palace en þekktastur er hann þó fyrir sjö tímabil sín með Arsenal. Ian Wright skoraði 185 mörk í 288 leikjum með Arsenal og endaði ferill sinn sem markahæsti leikmaður félagsins. Thierry Henry tók seinna metið af honum en Wright er enn næstmarkahæsti leikmaður félagsins. Wright varð enskur meistari með Arsenal 1998, tvisvar sinnum bikarmeistari (1993 og 1998) og vann einni Evrópukeppni bikarhafa með félaginu árið 1994. Hann varð sex sinnum markahæsti leikmaður Arsenal á tímabili. Guðni Bergsson fékk nokkrum sinnum það hlutverk að dekka Ian Wright á sínum tíma en Guðni spilaði í ensku úrvalsdeildinni með bæði Tottenham og Bolton.Just wanna say all the best to @gudnibergs in his attempt at becoming chairman of the Icelandic FA. — Ian Wright (@IanWright0) February 10, 2017
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira