Jóhann Berg leiðir ellilífeyrisþega út á völlinn ef hann byrjar um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2017 12:45 Jóhann Berg Guðmundsson. Vísir/Getty Burnley ætlar að fara nýjar leiðir á laugardaginn þegar liðið mætir Lincoln City í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Jóhann Berg Guðmundsson spilar með Burnley og verði hann í byrjunarliðinu um helgina færi að gera eitthvað sem hann hefur örugglega aldrei gert áður. Liðsmenn Burnley munu ekki leiða krakka út á völlinn heldur ellilífeyrisþega. Þetta verður í fyrsta sinn sem atvinnumannafélagi í Englandi tekur upp á slíku. Sjá frétt á heimasíðu Burnley. Þetta hefur þó gerst áður eins og hjá sænska félaginu AIK en leikmenn liðsins gengu út á völl með öldruðum stuðningsmönnum sínum fyrir leik á móti Gefle 2016. Haukur Heiðar Hauksson er leikmaður AIK en var á bekknum í umræddum leik. Ellilífeyrisþegarnir eru á aldrinum 69 til 85 ára og þeir hafa allir verið stuðningsmenn Burnley í langan tíma. Þeir eru allir mjög spenntir fyrir að fá að prófa þetta en Burnley þarf reyndar að gefa sér aðeins meiri tíma í inngönguna inn á völlinn. Burnley er í ensku úrvalsdeildinni og heimavöllurinn, Turf Moor, hefur skilað liðinu 29 af 30 stigum í vetur. Mótherjinn, , er aftur á móti í ensku E-deildinni og er annað tveggja liða í sextán liða úrslitunum sem er ekki í þremur efstu deildunum. Hitt er Sutton United sem mætir Arsenal.Club's oldest fans to be 'mascots' for @EmiratesFACup fifth round tie v @LincolnCity_FC this weekend.Read: https://t.co/SB0puF0p1j pic.twitter.com/wece9pAS1d— Burnley FC (@BurnleyOfficial) February 16, 2017 Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Fleiri fréttir Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira
Burnley ætlar að fara nýjar leiðir á laugardaginn þegar liðið mætir Lincoln City í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Jóhann Berg Guðmundsson spilar með Burnley og verði hann í byrjunarliðinu um helgina færi að gera eitthvað sem hann hefur örugglega aldrei gert áður. Liðsmenn Burnley munu ekki leiða krakka út á völlinn heldur ellilífeyrisþega. Þetta verður í fyrsta sinn sem atvinnumannafélagi í Englandi tekur upp á slíku. Sjá frétt á heimasíðu Burnley. Þetta hefur þó gerst áður eins og hjá sænska félaginu AIK en leikmenn liðsins gengu út á völl með öldruðum stuðningsmönnum sínum fyrir leik á móti Gefle 2016. Haukur Heiðar Hauksson er leikmaður AIK en var á bekknum í umræddum leik. Ellilífeyrisþegarnir eru á aldrinum 69 til 85 ára og þeir hafa allir verið stuðningsmenn Burnley í langan tíma. Þeir eru allir mjög spenntir fyrir að fá að prófa þetta en Burnley þarf reyndar að gefa sér aðeins meiri tíma í inngönguna inn á völlinn. Burnley er í ensku úrvalsdeildinni og heimavöllurinn, Turf Moor, hefur skilað liðinu 29 af 30 stigum í vetur. Mótherjinn, , er aftur á móti í ensku E-deildinni og er annað tveggja liða í sextán liða úrslitunum sem er ekki í þremur efstu deildunum. Hitt er Sutton United sem mætir Arsenal.Club's oldest fans to be 'mascots' for @EmiratesFACup fifth round tie v @LincolnCity_FC this weekend.Read: https://t.co/SB0puF0p1j pic.twitter.com/wece9pAS1d— Burnley FC (@BurnleyOfficial) February 16, 2017
Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Fleiri fréttir Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira