Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna efasemdamaður um loftslagsbreytingar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. febrúar 2017 22:56 Scott Pruitt. vísir/getty Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Scott Pruitt í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna en það var Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sem tilnefndi Pruitt í embættið. Pruitt hefur í gegnum tíðina gagnrýnt stofnunina harðlega en hann er þekktur fyrir að hafa efast um þær sannanir sem liggja fyrir um loftlagsbreytingar af mannavöldum. Pruitt var áður ríkissaksóknari Oklahoma en í gær skipaði dómari í ríkinu honum afhenda tölvupóstsamskipti sín við yfirmenn ýmissa olíu-og gasfyrirtækja. Öldungadeildaþingmenn Demókrata reyndu að koma í veg fyrir það að tilnefning Pruitt yrði staðfest áður en hann afhenti tölvupóstana en Repúblikanar, sem eru í meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings, ákváðu að gengið skyldi til kosninga og var tilnefningin samþykkt með 52 atkvæðum gegn 46. Umhverfisverndarsamtök óttast að Pruitt muni losa um reglugerðir sem gilda um olíufyrirtæki. Tilnefning hans í embætti er líklega sú umdeildasta í sögu Umhverfisstofnunarinnar þar sem hann hefur ítrekað gagnrýnt störf stofnunarinnar. Hundruð fyrrverandi starfsmanna hennar hafa skrifað opið bréf til að mótmæla tilnefningu hans og hafa sumir þeirra kallað Pruitt „vanhæfan öfgamann.“ Donald Trump Tengdar fréttir Donald Trump: Keith Kellogg og þrír aðrir koma til greina Bandaríkjaforseti leitar nú að rétta manninum til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta. 17. febrúar 2017 14:48 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. 17. febrúar 2017 20:30 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Scott Pruitt í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna en það var Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sem tilnefndi Pruitt í embættið. Pruitt hefur í gegnum tíðina gagnrýnt stofnunina harðlega en hann er þekktur fyrir að hafa efast um þær sannanir sem liggja fyrir um loftlagsbreytingar af mannavöldum. Pruitt var áður ríkissaksóknari Oklahoma en í gær skipaði dómari í ríkinu honum afhenda tölvupóstsamskipti sín við yfirmenn ýmissa olíu-og gasfyrirtækja. Öldungadeildaþingmenn Demókrata reyndu að koma í veg fyrir það að tilnefning Pruitt yrði staðfest áður en hann afhenti tölvupóstana en Repúblikanar, sem eru í meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings, ákváðu að gengið skyldi til kosninga og var tilnefningin samþykkt með 52 atkvæðum gegn 46. Umhverfisverndarsamtök óttast að Pruitt muni losa um reglugerðir sem gilda um olíufyrirtæki. Tilnefning hans í embætti er líklega sú umdeildasta í sögu Umhverfisstofnunarinnar þar sem hann hefur ítrekað gagnrýnt störf stofnunarinnar. Hundruð fyrrverandi starfsmanna hennar hafa skrifað opið bréf til að mótmæla tilnefningu hans og hafa sumir þeirra kallað Pruitt „vanhæfan öfgamann.“
Donald Trump Tengdar fréttir Donald Trump: Keith Kellogg og þrír aðrir koma til greina Bandaríkjaforseti leitar nú að rétta manninum til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta. 17. febrúar 2017 14:48 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. 17. febrúar 2017 20:30 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Sjá meira
Donald Trump: Keith Kellogg og þrír aðrir koma til greina Bandaríkjaforseti leitar nú að rétta manninum til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta. 17. febrúar 2017 14:48
Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54
Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. 17. febrúar 2017 20:30