Turf Moor eða Turf múr: Aðeins Chelsea og Tottenham fengið fleiri stig á heimavelli en Burnley Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2017 16:00 Þegar meirihluta liðanna í ensku úrvalsdeildinni er búinn að spila 23 leiki eru nýliðar Burnley í 9. sæti deildarinnar. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar eru með 29 stig, 10 stigum frá fallsæti. Lykilinn að þessu góða gengi Burnley í vetur er heimavöllurinn, Turf Moor. Múrvirkið sem Jói Berg og félagar eru búnir að smíða þar er svo sterkt að nær ekkert lið kemst í gegn. Þar hefur Burnley náð í 28 af 29 stigum sínum. Ótrúleg tölfræði. Burnley hefur unnið níu af 13 heimaleikjum sínum á tímabilinu, gert eitt jafntefli og tapað þremur leikjum. Í gær vann liðið 1-0 sigur á Leicester City, þökk sé sigurmarki Sams Vokes. Aðeins Chelsea (30 stig) og Tottenham (29 stig) hafa náð í fleiri stig á heimavelli en Burnley á tímabilinu. Það er líka eins gott fyrir Burnley að heimavöllurinn sé sterkur því liðinu virðist fyrirmunað að vinna leiki, eða fá stig, á útivelli. Burnley hefur aðeins fengið eitt stig í 10 útileikjum, fæst allra í deildinni. Þetta eina stig fékk Burnley á Old Trafford 29. október í fyrra. Næsti leikur Burnley er gegn Watford á útivelli á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Íslendingalið borgaði metupphæð fyrir írskan landsliðsmann Burnley er búið að ganga frá kaupum á írska landsliðsmanninum Robbie Brady og íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er því búinn að fá nýjan liðsfélaga. 31. janúar 2017 21:01 Jóhann Berg lagði upp flottasta mark bikarsins | Myndband Íslenski landliðsmaðurinn átti þátt í báðum mörkum Burnley sem lagði Bristol City í enska bikarnum um helgina. 31. janúar 2017 12:30 Swansea upp að hlið Leicester og Burnley vann | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Sigurmark Gylfa Þór Sigurðssonar sá til þess að Swansea sat ekki í fallsæti eftir leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni því Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Bournemouth á sama tíma. 31. janúar 2017 22:00 Ensku félögin eyddu 31 milljarði í janúar en komu samt út í gróða í fyrsta sinn Þrátt fyrir mestu eyðslu félaganna í ensku úrvalsdeildinni í sex ár voru þau í heildina að græða. 1. febrúar 2017 15:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Þegar meirihluta liðanna í ensku úrvalsdeildinni er búinn að spila 23 leiki eru nýliðar Burnley í 9. sæti deildarinnar. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar eru með 29 stig, 10 stigum frá fallsæti. Lykilinn að þessu góða gengi Burnley í vetur er heimavöllurinn, Turf Moor. Múrvirkið sem Jói Berg og félagar eru búnir að smíða þar er svo sterkt að nær ekkert lið kemst í gegn. Þar hefur Burnley náð í 28 af 29 stigum sínum. Ótrúleg tölfræði. Burnley hefur unnið níu af 13 heimaleikjum sínum á tímabilinu, gert eitt jafntefli og tapað þremur leikjum. Í gær vann liðið 1-0 sigur á Leicester City, þökk sé sigurmarki Sams Vokes. Aðeins Chelsea (30 stig) og Tottenham (29 stig) hafa náð í fleiri stig á heimavelli en Burnley á tímabilinu. Það er líka eins gott fyrir Burnley að heimavöllurinn sé sterkur því liðinu virðist fyrirmunað að vinna leiki, eða fá stig, á útivelli. Burnley hefur aðeins fengið eitt stig í 10 útileikjum, fæst allra í deildinni. Þetta eina stig fékk Burnley á Old Trafford 29. október í fyrra. Næsti leikur Burnley er gegn Watford á útivelli á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Íslendingalið borgaði metupphæð fyrir írskan landsliðsmann Burnley er búið að ganga frá kaupum á írska landsliðsmanninum Robbie Brady og íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er því búinn að fá nýjan liðsfélaga. 31. janúar 2017 21:01 Jóhann Berg lagði upp flottasta mark bikarsins | Myndband Íslenski landliðsmaðurinn átti þátt í báðum mörkum Burnley sem lagði Bristol City í enska bikarnum um helgina. 31. janúar 2017 12:30 Swansea upp að hlið Leicester og Burnley vann | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Sigurmark Gylfa Þór Sigurðssonar sá til þess að Swansea sat ekki í fallsæti eftir leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni því Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Bournemouth á sama tíma. 31. janúar 2017 22:00 Ensku félögin eyddu 31 milljarði í janúar en komu samt út í gróða í fyrsta sinn Þrátt fyrir mestu eyðslu félaganna í ensku úrvalsdeildinni í sex ár voru þau í heildina að græða. 1. febrúar 2017 15:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Íslendingalið borgaði metupphæð fyrir írskan landsliðsmann Burnley er búið að ganga frá kaupum á írska landsliðsmanninum Robbie Brady og íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er því búinn að fá nýjan liðsfélaga. 31. janúar 2017 21:01
Jóhann Berg lagði upp flottasta mark bikarsins | Myndband Íslenski landliðsmaðurinn átti þátt í báðum mörkum Burnley sem lagði Bristol City í enska bikarnum um helgina. 31. janúar 2017 12:30
Swansea upp að hlið Leicester og Burnley vann | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Sigurmark Gylfa Þór Sigurðssonar sá til þess að Swansea sat ekki í fallsæti eftir leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni því Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Bournemouth á sama tíma. 31. janúar 2017 22:00
Ensku félögin eyddu 31 milljarði í janúar en komu samt út í gróða í fyrsta sinn Þrátt fyrir mestu eyðslu félaganna í ensku úrvalsdeildinni í sex ár voru þau í heildina að græða. 1. febrúar 2017 15:00