Tölfræðin sem grætir stuðningsmenn Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2017 09:00 Roberto Firmino og Philippe Coutinho eftir tapið á móti Hull. Vísir/Getty Árið 2017 hefur ekki verið gott fyrir Liverpool og 1-0 sigurinn á Manchester City á Gamlársdag var enginn fyrirboði þess sem tæki við á nýju ári. Liverpool hefur tapað tólf stigum í fyrstu fimm deildarleikjum ársins og hefur jafnframt dottið út úr báðum bikarkeppnunum. Liðið er nú þrettán stigum á eftir toppliði Chelsea og Manchester United vantar líka aðeins eitt stig til að komast upp fyrir erkifjendur sína. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp leit út eins og bugaður maður á lokamínútunum um síðustu helgi þegar Liverpool var komið 2-0 undir á móti Hull. Hull vann leikinn á endanum 2-0 og hafði Liverpool þar með tapað tveimur leikjum á stuttum tíma á móti liðum í fallsæti því stuttu áður hafði Gylfi Þór Sigurðsson tryggt Swansea 3-2 sigur á Liverpool á Anfield. Liverpool hefur fengið 3 stig í þessum fyrstu fimm leikjum ársins þar af tvö þeirra á móti liðum úr hópi þeirra sex efstu. Liverpool getur verið afar ánægt með árangur sinn á móti sex bestu liðum deildarinnar en liðið hefur enn ekki tapað í innbyrðisleikjum toppliðanna en það er árangurinn á móti hinum fjórtán og þá sérstaklega neðri hlutanum sem grætir stuðningsmenn Liverpool. Liverpool hefur tapað 18 stigum á móti neðstu fjórtán liðunum þar af sextán þeirra á móti 9 lélegustu liðum deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir töpuð stig Liverpool en viðkvæmir stuðningsmenn Liverpool eru varaðir við þessum lestri.Sex bestu liðin í ensku úrvalsdeildinni og hvar þau tapa stigumÍ leikjum við sex bestu liðin Liverpool 8 Chelsea 11 Manchester City 11 Tottenham 12 Manchester United 12 Arsenal 13Í leikjum við liðin í sjöunda til tuttugasta sæti: Chelsea 2 Tottenham 10 Manchester City 12 Arsenal 12 Manchester United 15 Liverpool 18Stigin sem Liverpool hefur tapað á þessu tímabiliÁ móti topp sex1. Chelsea 2 (1-1 jafntefli á heimavelli)2. Tottenham 2 (1-1 jafntefli á útivelli) 3. Man City - 0 4. Arsenal - 0 5. Liverpool6. Man Utd 4 (0-0 jafntefli á heimavelli og 1-1 jafntefli á útivelli) Á móti hinum fjórtán liðunum 7. Everton - 0 8. West Brom - 09. West Ham - 2 (2-2 jafntefli á heimavelli) 10. Watford - 0 11. Stoke - 012. Burnley - 3 (2-0 tap á útivelli)13. Southampton - 2 (0-0 jafntefli á útiveli)14. Bournemouth - 3 (4-3 tap á útivelli) 15. Middlesbrough - 0 16. Leicester - 017. Swansea - 3 (3-2 tap á heimavelli)18. Hull - 3 (2-0 tap á útivelli) 19. Crystal Palace - 020. Sunderland - 2 (2-2 jafntefli á útivelli) Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
Árið 2017 hefur ekki verið gott fyrir Liverpool og 1-0 sigurinn á Manchester City á Gamlársdag var enginn fyrirboði þess sem tæki við á nýju ári. Liverpool hefur tapað tólf stigum í fyrstu fimm deildarleikjum ársins og hefur jafnframt dottið út úr báðum bikarkeppnunum. Liðið er nú þrettán stigum á eftir toppliði Chelsea og Manchester United vantar líka aðeins eitt stig til að komast upp fyrir erkifjendur sína. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp leit út eins og bugaður maður á lokamínútunum um síðustu helgi þegar Liverpool var komið 2-0 undir á móti Hull. Hull vann leikinn á endanum 2-0 og hafði Liverpool þar með tapað tveimur leikjum á stuttum tíma á móti liðum í fallsæti því stuttu áður hafði Gylfi Þór Sigurðsson tryggt Swansea 3-2 sigur á Liverpool á Anfield. Liverpool hefur fengið 3 stig í þessum fyrstu fimm leikjum ársins þar af tvö þeirra á móti liðum úr hópi þeirra sex efstu. Liverpool getur verið afar ánægt með árangur sinn á móti sex bestu liðum deildarinnar en liðið hefur enn ekki tapað í innbyrðisleikjum toppliðanna en það er árangurinn á móti hinum fjórtán og þá sérstaklega neðri hlutanum sem grætir stuðningsmenn Liverpool. Liverpool hefur tapað 18 stigum á móti neðstu fjórtán liðunum þar af sextán þeirra á móti 9 lélegustu liðum deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir töpuð stig Liverpool en viðkvæmir stuðningsmenn Liverpool eru varaðir við þessum lestri.Sex bestu liðin í ensku úrvalsdeildinni og hvar þau tapa stigumÍ leikjum við sex bestu liðin Liverpool 8 Chelsea 11 Manchester City 11 Tottenham 12 Manchester United 12 Arsenal 13Í leikjum við liðin í sjöunda til tuttugasta sæti: Chelsea 2 Tottenham 10 Manchester City 12 Arsenal 12 Manchester United 15 Liverpool 18Stigin sem Liverpool hefur tapað á þessu tímabiliÁ móti topp sex1. Chelsea 2 (1-1 jafntefli á heimavelli)2. Tottenham 2 (1-1 jafntefli á útivelli) 3. Man City - 0 4. Arsenal - 0 5. Liverpool6. Man Utd 4 (0-0 jafntefli á heimavelli og 1-1 jafntefli á útivelli) Á móti hinum fjórtán liðunum 7. Everton - 0 8. West Brom - 09. West Ham - 2 (2-2 jafntefli á heimavelli) 10. Watford - 0 11. Stoke - 012. Burnley - 3 (2-0 tap á útivelli)13. Southampton - 2 (0-0 jafntefli á útiveli)14. Bournemouth - 3 (4-3 tap á útivelli) 15. Middlesbrough - 0 16. Leicester - 017. Swansea - 3 (3-2 tap á heimavelli)18. Hull - 3 (2-0 tap á útivelli) 19. Crystal Palace - 020. Sunderland - 2 (2-2 jafntefli á útivelli)
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira