Tölfræðin sem grætir stuðningsmenn Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2017 09:00 Roberto Firmino og Philippe Coutinho eftir tapið á móti Hull. Vísir/Getty Árið 2017 hefur ekki verið gott fyrir Liverpool og 1-0 sigurinn á Manchester City á Gamlársdag var enginn fyrirboði þess sem tæki við á nýju ári. Liverpool hefur tapað tólf stigum í fyrstu fimm deildarleikjum ársins og hefur jafnframt dottið út úr báðum bikarkeppnunum. Liðið er nú þrettán stigum á eftir toppliði Chelsea og Manchester United vantar líka aðeins eitt stig til að komast upp fyrir erkifjendur sína. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp leit út eins og bugaður maður á lokamínútunum um síðustu helgi þegar Liverpool var komið 2-0 undir á móti Hull. Hull vann leikinn á endanum 2-0 og hafði Liverpool þar með tapað tveimur leikjum á stuttum tíma á móti liðum í fallsæti því stuttu áður hafði Gylfi Þór Sigurðsson tryggt Swansea 3-2 sigur á Liverpool á Anfield. Liverpool hefur fengið 3 stig í þessum fyrstu fimm leikjum ársins þar af tvö þeirra á móti liðum úr hópi þeirra sex efstu. Liverpool getur verið afar ánægt með árangur sinn á móti sex bestu liðum deildarinnar en liðið hefur enn ekki tapað í innbyrðisleikjum toppliðanna en það er árangurinn á móti hinum fjórtán og þá sérstaklega neðri hlutanum sem grætir stuðningsmenn Liverpool. Liverpool hefur tapað 18 stigum á móti neðstu fjórtán liðunum þar af sextán þeirra á móti 9 lélegustu liðum deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir töpuð stig Liverpool en viðkvæmir stuðningsmenn Liverpool eru varaðir við þessum lestri.Sex bestu liðin í ensku úrvalsdeildinni og hvar þau tapa stigumÍ leikjum við sex bestu liðin Liverpool 8 Chelsea 11 Manchester City 11 Tottenham 12 Manchester United 12 Arsenal 13Í leikjum við liðin í sjöunda til tuttugasta sæti: Chelsea 2 Tottenham 10 Manchester City 12 Arsenal 12 Manchester United 15 Liverpool 18Stigin sem Liverpool hefur tapað á þessu tímabiliÁ móti topp sex1. Chelsea 2 (1-1 jafntefli á heimavelli)2. Tottenham 2 (1-1 jafntefli á útivelli) 3. Man City - 0 4. Arsenal - 0 5. Liverpool6. Man Utd 4 (0-0 jafntefli á heimavelli og 1-1 jafntefli á útivelli) Á móti hinum fjórtán liðunum 7. Everton - 0 8. West Brom - 09. West Ham - 2 (2-2 jafntefli á heimavelli) 10. Watford - 0 11. Stoke - 012. Burnley - 3 (2-0 tap á útivelli)13. Southampton - 2 (0-0 jafntefli á útiveli)14. Bournemouth - 3 (4-3 tap á útivelli) 15. Middlesbrough - 0 16. Leicester - 017. Swansea - 3 (3-2 tap á heimavelli)18. Hull - 3 (2-0 tap á útivelli) 19. Crystal Palace - 020. Sunderland - 2 (2-2 jafntefli á útivelli) Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Árið 2017 hefur ekki verið gott fyrir Liverpool og 1-0 sigurinn á Manchester City á Gamlársdag var enginn fyrirboði þess sem tæki við á nýju ári. Liverpool hefur tapað tólf stigum í fyrstu fimm deildarleikjum ársins og hefur jafnframt dottið út úr báðum bikarkeppnunum. Liðið er nú þrettán stigum á eftir toppliði Chelsea og Manchester United vantar líka aðeins eitt stig til að komast upp fyrir erkifjendur sína. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp leit út eins og bugaður maður á lokamínútunum um síðustu helgi þegar Liverpool var komið 2-0 undir á móti Hull. Hull vann leikinn á endanum 2-0 og hafði Liverpool þar með tapað tveimur leikjum á stuttum tíma á móti liðum í fallsæti því stuttu áður hafði Gylfi Þór Sigurðsson tryggt Swansea 3-2 sigur á Liverpool á Anfield. Liverpool hefur fengið 3 stig í þessum fyrstu fimm leikjum ársins þar af tvö þeirra á móti liðum úr hópi þeirra sex efstu. Liverpool getur verið afar ánægt með árangur sinn á móti sex bestu liðum deildarinnar en liðið hefur enn ekki tapað í innbyrðisleikjum toppliðanna en það er árangurinn á móti hinum fjórtán og þá sérstaklega neðri hlutanum sem grætir stuðningsmenn Liverpool. Liverpool hefur tapað 18 stigum á móti neðstu fjórtán liðunum þar af sextán þeirra á móti 9 lélegustu liðum deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir töpuð stig Liverpool en viðkvæmir stuðningsmenn Liverpool eru varaðir við þessum lestri.Sex bestu liðin í ensku úrvalsdeildinni og hvar þau tapa stigumÍ leikjum við sex bestu liðin Liverpool 8 Chelsea 11 Manchester City 11 Tottenham 12 Manchester United 12 Arsenal 13Í leikjum við liðin í sjöunda til tuttugasta sæti: Chelsea 2 Tottenham 10 Manchester City 12 Arsenal 12 Manchester United 15 Liverpool 18Stigin sem Liverpool hefur tapað á þessu tímabiliÁ móti topp sex1. Chelsea 2 (1-1 jafntefli á heimavelli)2. Tottenham 2 (1-1 jafntefli á útivelli) 3. Man City - 0 4. Arsenal - 0 5. Liverpool6. Man Utd 4 (0-0 jafntefli á heimavelli og 1-1 jafntefli á útivelli) Á móti hinum fjórtán liðunum 7. Everton - 0 8. West Brom - 09. West Ham - 2 (2-2 jafntefli á heimavelli) 10. Watford - 0 11. Stoke - 012. Burnley - 3 (2-0 tap á útivelli)13. Southampton - 2 (0-0 jafntefli á útiveli)14. Bournemouth - 3 (4-3 tap á útivelli) 15. Middlesbrough - 0 16. Leicester - 017. Swansea - 3 (3-2 tap á heimavelli)18. Hull - 3 (2-0 tap á útivelli) 19. Crystal Palace - 020. Sunderland - 2 (2-2 jafntefli á útivelli)
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira