Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. október 2017 18:16 Lögreglan í Barcelona telur að 350 þúsund manns hafi mótmælt á götum út í dag en skipuleggjendur mótmælendanna telja að talan sé nær 950 þúsund. Vísir/EPA Minnst 350 þúsund manns komu saman í Barcelona í dag til að mótmæla því að Katalónía hljóti sjálfstæði frá Spáni. Mótmælendur veifuðu spænskum og katalónskum fánum og borðum með slagorðunum „Sameinuð erum við sterkari“ og „Katalónía er Spánn.“ Svipuð mótmæli voru haldin víða á Spáni í gær en mótmælin í dag voru þau stærstu hingað til. Búist er við því að yfirvöld í Katalóníu muni lýsa yfir sjálfstæði í næstu viku. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, útilokar ekki að beita ákvæðum stjórnarskrár landsins og svipta Katalóna sjálfræði ef stjórnmálaleiðtogar þeirra lýsa yfir sjálfstæði héraðsins. Katalóníubúar kusu um sjálfstæði um síðustu helgi og sögðu 90% kjósenda já við sjálfstæði héraðsins. Spænsk yfirvöld segja að kosningin hafi verið ólögmæt og þá fjarlægði spænska lögreglan kjörkassa af nokkrum kjörstöðum. Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í kjölfar kosninganna og særðust tæplega 900 manns. Lögreglan í Barcelona telur að 350 þúsund manns hafi mótmælt á götum út í dag en skipuleggjendur mótmælendanna telja að talan sé nær 950 þúsund. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7. október 2017 08:06 Lögreglustjóri Katalóníu sakaður um uppreisnaráróður gegn spænska ríkinu Josep Lluis Trapero, lögreglustjóri í Katalóníu, verður færður fyrir dómara í Madrid vegna gruns um uppreisnaráróður gegn ríkinu. 6. október 2017 10:38 Forsætisráðherra Spánar útilokar ekki að svipta Katalóníu sjálfræði Ekki er útilokað að héraðsstjórn Katalóníu verði leyst upp og boðað verði til nýrra kosninga þar. 8. október 2017 08:31 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Minnst 350 þúsund manns komu saman í Barcelona í dag til að mótmæla því að Katalónía hljóti sjálfstæði frá Spáni. Mótmælendur veifuðu spænskum og katalónskum fánum og borðum með slagorðunum „Sameinuð erum við sterkari“ og „Katalónía er Spánn.“ Svipuð mótmæli voru haldin víða á Spáni í gær en mótmælin í dag voru þau stærstu hingað til. Búist er við því að yfirvöld í Katalóníu muni lýsa yfir sjálfstæði í næstu viku. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, útilokar ekki að beita ákvæðum stjórnarskrár landsins og svipta Katalóna sjálfræði ef stjórnmálaleiðtogar þeirra lýsa yfir sjálfstæði héraðsins. Katalóníubúar kusu um sjálfstæði um síðustu helgi og sögðu 90% kjósenda já við sjálfstæði héraðsins. Spænsk yfirvöld segja að kosningin hafi verið ólögmæt og þá fjarlægði spænska lögreglan kjörkassa af nokkrum kjörstöðum. Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í kjölfar kosninganna og særðust tæplega 900 manns. Lögreglan í Barcelona telur að 350 þúsund manns hafi mótmælt á götum út í dag en skipuleggjendur mótmælendanna telja að talan sé nær 950 þúsund.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7. október 2017 08:06 Lögreglustjóri Katalóníu sakaður um uppreisnaráróður gegn spænska ríkinu Josep Lluis Trapero, lögreglustjóri í Katalóníu, verður færður fyrir dómara í Madrid vegna gruns um uppreisnaráróður gegn ríkinu. 6. október 2017 10:38 Forsætisráðherra Spánar útilokar ekki að svipta Katalóníu sjálfræði Ekki er útilokað að héraðsstjórn Katalóníu verði leyst upp og boðað verði til nýrra kosninga þar. 8. október 2017 08:31 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. 7. október 2017 08:06
Lögreglustjóri Katalóníu sakaður um uppreisnaráróður gegn spænska ríkinu Josep Lluis Trapero, lögreglustjóri í Katalóníu, verður færður fyrir dómara í Madrid vegna gruns um uppreisnaráróður gegn ríkinu. 6. október 2017 10:38
Forsætisráðherra Spánar útilokar ekki að svipta Katalóníu sjálfræði Ekki er útilokað að héraðsstjórn Katalóníu verði leyst upp og boðað verði til nýrra kosninga þar. 8. október 2017 08:31