Theresa May hittir Trump í næstu viku: Er óhrædd við að bjóða honum byrginn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. janúar 2017 18:45 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Theresa May, forsætisráðherra Bretlands mun hitta Donald Trump, forseta Bandaríkjanna næstkomandi föstudag. Hún segist vera óhrædd við að bjóða honum byrginn segi hann eða geri eitthvað sem henni finnst vera ótækt. Þjóðarleiðtogarnir munu hittast í Hvíta húsinu á föstudaginn til að ræða viðskiptatengsl landanna tveggja sem og öryggismál. May er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til þess að sækja Trump heim síðan hann tók við embætti. Í viðtali við BBC segir May að „sérstakt samband“ ríkjanna tveggja muni gera henni kleyft að ræða erfið mál við Trump. Hún hafi langan feril að baki þegar kemur að verndun réttinda kvenna. Þúsundir hafa mótmælt Trump um allan heim á laugardag vegna orða sem Trump hefur látið út úr sér um konur sem og hegðun hans í garð þeirra. Spurð hvort hún myndi vekja máls á ummælum Trump um konur og réttindabaráttu þeirra sagði May: „Ég hef nú þegar sagt að sum ummæli Trump sem hann hefur látið út úr sér um konur séu óásættanleg, en hann hefur nú þegar beðist afsökunar á nokkrum þeirra.“ Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins hefur hvatt May til þess að gagnrýna Trump fyrir gömul ummæli sín um konur sem og ummæli hans um að banna ætti múslímum að ferðast til Bandaríkjanna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands mun hitta Donald Trump, forseta Bandaríkjanna næstkomandi föstudag. Hún segist vera óhrædd við að bjóða honum byrginn segi hann eða geri eitthvað sem henni finnst vera ótækt. Þjóðarleiðtogarnir munu hittast í Hvíta húsinu á föstudaginn til að ræða viðskiptatengsl landanna tveggja sem og öryggismál. May er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til þess að sækja Trump heim síðan hann tók við embætti. Í viðtali við BBC segir May að „sérstakt samband“ ríkjanna tveggja muni gera henni kleyft að ræða erfið mál við Trump. Hún hafi langan feril að baki þegar kemur að verndun réttinda kvenna. Þúsundir hafa mótmælt Trump um allan heim á laugardag vegna orða sem Trump hefur látið út úr sér um konur sem og hegðun hans í garð þeirra. Spurð hvort hún myndi vekja máls á ummælum Trump um konur og réttindabaráttu þeirra sagði May: „Ég hef nú þegar sagt að sum ummæli Trump sem hann hefur látið út úr sér um konur séu óásættanleg, en hann hefur nú þegar beðist afsökunar á nokkrum þeirra.“ Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins hefur hvatt May til þess að gagnrýna Trump fyrir gömul ummæli sín um konur sem og ummæli hans um að banna ætti múslímum að ferðast til Bandaríkjanna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Sjá meira