Handritshöfundur SNL rekinn fyrir að gera grín að syni Trump Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2017 13:30 Barron Trump og Katie Rich. Vísir/Getty Forsvarsmenn Saturday Night Live hafa rekið einn af handritshöfundum sínum fyrir að gera grín að Barron Trump, syni Donald Trump. Á meðan á innsetningarathöfn Trump stóð yfir skrifaði Katie Rich á Twitter að Barron yrði fyrsti einstaklingurinn sem hlýtur heimakennslu til að hefja skothríð í skóla sínum. Hún eyddi tístinu og baðst síðar afsökunar. Margir koma henni þó til aðstoðar á Twitter og segja hana hafa verið rekna af ósekju.I sincerely apologize for the insensitive tweet. I deeply regret my actions & offensive words. It was inexcusable & I'm so sorry.— Katie Rich (@katiemaryrich) January 23, 2017 Barron Trump er tíu ára gamall og féll tíst Rich í grýttan jarðveg. Á meðal þeirra sem komu honum til varnar var Chelsea Clinton, dóttir Bill og Hillary. Hún flutti fyrst í Hvíta húsið þegar hún var tólf ára gömul. Hún þekkir því hvað Barron sjálfur er að ganga í gegnum. „Barron Trump á skilið sama tækifæri og öll önnur börn, að vera barn,“ er meðal þess sem Chelsea Clinton sagði.Barron Trump deserves the chance every child does-to be a kid. Standing up for every kid also means opposing @POTUS policies that hurt kids.— Chelsea Clinton (@ChelseaClinton) January 22, 2017 Upprunalegt tíst Rich má sjá hér að neðan.#SNL Writer Deletes Tweet Saying Barron Trump Will be America's 'First Homeschool Shooter' https://t.co/d4yDGbfSwp pic.twitter.com/SPuEn5nUTU— Mediaite (@Mediaite) January 21, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fullir í flugi Innlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira
Forsvarsmenn Saturday Night Live hafa rekið einn af handritshöfundum sínum fyrir að gera grín að Barron Trump, syni Donald Trump. Á meðan á innsetningarathöfn Trump stóð yfir skrifaði Katie Rich á Twitter að Barron yrði fyrsti einstaklingurinn sem hlýtur heimakennslu til að hefja skothríð í skóla sínum. Hún eyddi tístinu og baðst síðar afsökunar. Margir koma henni þó til aðstoðar á Twitter og segja hana hafa verið rekna af ósekju.I sincerely apologize for the insensitive tweet. I deeply regret my actions & offensive words. It was inexcusable & I'm so sorry.— Katie Rich (@katiemaryrich) January 23, 2017 Barron Trump er tíu ára gamall og féll tíst Rich í grýttan jarðveg. Á meðal þeirra sem komu honum til varnar var Chelsea Clinton, dóttir Bill og Hillary. Hún flutti fyrst í Hvíta húsið þegar hún var tólf ára gömul. Hún þekkir því hvað Barron sjálfur er að ganga í gegnum. „Barron Trump á skilið sama tækifæri og öll önnur börn, að vera barn,“ er meðal þess sem Chelsea Clinton sagði.Barron Trump deserves the chance every child does-to be a kid. Standing up for every kid also means opposing @POTUS policies that hurt kids.— Chelsea Clinton (@ChelseaClinton) January 22, 2017 Upprunalegt tíst Rich má sjá hér að neðan.#SNL Writer Deletes Tweet Saying Barron Trump Will be America's 'First Homeschool Shooter' https://t.co/d4yDGbfSwp pic.twitter.com/SPuEn5nUTU— Mediaite (@Mediaite) January 21, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fullir í flugi Innlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira