Mourinho: Þetta verður engin leikhúsferð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. janúar 2017 07:58 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United. Vísir/Getty Einn af stórleikjum tímabilsins fer fram í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag þegar Manchester United tekur á móti Liverpool á Old Trafford. Bæði lið hafa verið að spila frábærlega að undanförnu. United hefur ekki tapað í síðustu ellefu deildarleikjum sínum (unnið síðustu sex) og Liverpool ekki í síðustu sex. Rauði herinn hans Jürgen Klopp er í öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliði Chelsea, en rauðu djöflarnir hafa verið að klífa töfluna síðustu vikurnar eftir erfiða byrjun og eru nú í sjötta sætinu, fimm stigum á eftir Liverpool. United vann í gær 2-0 sigur á Hull í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í ensku deildabikarkeppninni en Liverpool leikur gegn Southampton í kvöld í sömu keppni. Sjá einnig: Man Utd í góðri stöðu fyrir seinni leikinn | Sjáðu mörkin „Þetta verður engin leikhúsferð hjá stuðningsmönnum,“ sagði Mourinho um leikinn en Old Trafford, heimavöllur United, hefur oft verið kallaður „leikhús draumanna“.Mourinho og Klopp fallast í faðma.Vísir/Getty„Þetta verður sérstakur leikur fyrir okkur. Ef við spilum ákafan fótbolta munu stuðningsmennirnir koma og spila með okkur. Þegar okkur mistekst þá heyrist minna í áhorfendunum,“ sagði stjórinn enn fremur. „Það eru allir hrifnir af stórleikjum - leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn. Allir elska stórleiki þannig að við skulum reyna að fá stórleik á sunnudag.“ Sjá einnig: Coutinho snýr aftur gegn Southampton United getur á sunnudag unnið sinn tíunda leik í röð í öllum keppnum en Liverpool hefur aðeins tapað tveimur deildarleikjum allt tímabilið - síðast gegn Bournemouth í byrjun desember í sjö marka leik. Zlatan var ekki með United gegn Hull í gær vegna veikinda en Mourinho segir að Svíinn verði klár í slaginn. „Það verður ekkert vandamál fyrir leikinn á sunnudag. Ég held að hann verði í góðu lagi þá.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd í góðri stöðu fyrir seinni leikinn | Sjáðu mörkin Manchester United er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Hull City í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 10. janúar 2017 22:00 Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina Lesendur Vísis eru á því að lærisveinar Jürgens Klopps fari alla leið og lyfti bikarnum eftirsótta í maí. 9. janúar 2017 14:30 Mourinho: Rashford gæti bætt markamet Sir Bobby og Rooney Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á sóknarmanninum unga. 9. janúar 2017 08:30 Klopp: Engar viðræður um sölu á Coutinho Brasilíumaðurinn öflugi hefur verið orðaður við spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid. 10. janúar 2017 07:45 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar fara út með bara eitt mark í forskot Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Einn af stórleikjum tímabilsins fer fram í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag þegar Manchester United tekur á móti Liverpool á Old Trafford. Bæði lið hafa verið að spila frábærlega að undanförnu. United hefur ekki tapað í síðustu ellefu deildarleikjum sínum (unnið síðustu sex) og Liverpool ekki í síðustu sex. Rauði herinn hans Jürgen Klopp er í öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliði Chelsea, en rauðu djöflarnir hafa verið að klífa töfluna síðustu vikurnar eftir erfiða byrjun og eru nú í sjötta sætinu, fimm stigum á eftir Liverpool. United vann í gær 2-0 sigur á Hull í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í ensku deildabikarkeppninni en Liverpool leikur gegn Southampton í kvöld í sömu keppni. Sjá einnig: Man Utd í góðri stöðu fyrir seinni leikinn | Sjáðu mörkin „Þetta verður engin leikhúsferð hjá stuðningsmönnum,“ sagði Mourinho um leikinn en Old Trafford, heimavöllur United, hefur oft verið kallaður „leikhús draumanna“.Mourinho og Klopp fallast í faðma.Vísir/Getty„Þetta verður sérstakur leikur fyrir okkur. Ef við spilum ákafan fótbolta munu stuðningsmennirnir koma og spila með okkur. Þegar okkur mistekst þá heyrist minna í áhorfendunum,“ sagði stjórinn enn fremur. „Það eru allir hrifnir af stórleikjum - leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn. Allir elska stórleiki þannig að við skulum reyna að fá stórleik á sunnudag.“ Sjá einnig: Coutinho snýr aftur gegn Southampton United getur á sunnudag unnið sinn tíunda leik í röð í öllum keppnum en Liverpool hefur aðeins tapað tveimur deildarleikjum allt tímabilið - síðast gegn Bournemouth í byrjun desember í sjö marka leik. Zlatan var ekki með United gegn Hull í gær vegna veikinda en Mourinho segir að Svíinn verði klár í slaginn. „Það verður ekkert vandamál fyrir leikinn á sunnudag. Ég held að hann verði í góðu lagi þá.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd í góðri stöðu fyrir seinni leikinn | Sjáðu mörkin Manchester United er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Hull City í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 10. janúar 2017 22:00 Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina Lesendur Vísis eru á því að lærisveinar Jürgens Klopps fari alla leið og lyfti bikarnum eftirsótta í maí. 9. janúar 2017 14:30 Mourinho: Rashford gæti bætt markamet Sir Bobby og Rooney Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á sóknarmanninum unga. 9. janúar 2017 08:30 Klopp: Engar viðræður um sölu á Coutinho Brasilíumaðurinn öflugi hefur verið orðaður við spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid. 10. janúar 2017 07:45 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar fara út með bara eitt mark í forskot Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Man Utd í góðri stöðu fyrir seinni leikinn | Sjáðu mörkin Manchester United er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Hull City í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 10. janúar 2017 22:00
Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina Lesendur Vísis eru á því að lærisveinar Jürgens Klopps fari alla leið og lyfti bikarnum eftirsótta í maí. 9. janúar 2017 14:30
Mourinho: Rashford gæti bætt markamet Sir Bobby og Rooney Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á sóknarmanninum unga. 9. janúar 2017 08:30
Klopp: Engar viðræður um sölu á Coutinho Brasilíumaðurinn öflugi hefur verið orðaður við spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid. 10. janúar 2017 07:45