Enska úrvalsdeildin kveður þessa leikmenn í bili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2017 20:30 Sadio Mane hjálpar ekki Jürgen Klopp á næstunni. Vísir/Getty Sadio Mane, Wilfried Zaha og Riyad Mahrez eru meðal þeirra sem verða ekki með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni á næstunni. Ástæðan er að þeir eru að fara að spila með landsliðum sínum í Afríkukeppninni.Sky Sports hefur tekið það saman hvaða leikmenn eru að yfirgefa liðin sín á næstu dögum en Afríkukeppnin hefst í Gabon 14. janúar og stendur yfir til 5. febrúar. Afrísku landsliðsmennirnir gætu því misst af allt af fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Englandsmeistarar Leicester City eru í einn verstu málunum því liðið missti þrjá leiki. Auk Riyad Mahrez (Alsír) verða þeir Daniel Amartey (Gana) og Islam Slimani (Alsír) ekki með liði Leicester á næstunni. Stoke, Sunderland, Watford og West Ham eru einnig að missa þrjá leikmenn. Liverpool missir Sadio Mane en heldur aftur á móti Joel Matip sem var einn af sjö leikmönnum kamerúnska landsliðsins sem gáfu ekki kost á sér í Afríkukeppnina í ár.Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem eru á leiðinni í Afríkukeppnina:Arsenal Ismael Bennacer (Alsír), Mohamed Elneny (Egyptaland)Bournemouth Max Gradel (Fílabeinsströndin)Crystal Palace Bakary Sako (Malí), Wilfried Zaha (Fílabeinsströndin)Everton Idrissa Gueye (Senegal)Hull City Ahmed Elmohamady (Egyptaland), Dieumerci Mbokani (Austur-Kongó)Leicester City Daniel Amartey (Gana), Riyad Mahrez (Alsír), Islam Slimani (Alsír)Liverpool Sadio Mane (Senegal)Manchester United Eric Bailly (Fílabeinsströndin)Southampton Sofiane Boufal (Marokkó)Stoke Wilfried Bony (Fílabeinsströndin), Mame Biram Diouf (Senegal), Ramadan Sobhi (Egyptaland)Sunderland Wahbi Khazri (Túnis), Lamine Kone (Fílabeinsströndin), Didier Ndong (Gabon)Watford Nordin Amrabat (Marokkó), Brice Dja Djedje (Fílabeinsströndin), Adlene Guedioura (Alsír)West Ham Andre Ayew (Gana), Sofiane Feghouli (Alsír), Cheikou Kouyate (Senegal) Enski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Sadio Mane, Wilfried Zaha og Riyad Mahrez eru meðal þeirra sem verða ekki með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni á næstunni. Ástæðan er að þeir eru að fara að spila með landsliðum sínum í Afríkukeppninni.Sky Sports hefur tekið það saman hvaða leikmenn eru að yfirgefa liðin sín á næstu dögum en Afríkukeppnin hefst í Gabon 14. janúar og stendur yfir til 5. febrúar. Afrísku landsliðsmennirnir gætu því misst af allt af fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Englandsmeistarar Leicester City eru í einn verstu málunum því liðið missti þrjá leiki. Auk Riyad Mahrez (Alsír) verða þeir Daniel Amartey (Gana) og Islam Slimani (Alsír) ekki með liði Leicester á næstunni. Stoke, Sunderland, Watford og West Ham eru einnig að missa þrjá leikmenn. Liverpool missir Sadio Mane en heldur aftur á móti Joel Matip sem var einn af sjö leikmönnum kamerúnska landsliðsins sem gáfu ekki kost á sér í Afríkukeppnina í ár.Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem eru á leiðinni í Afríkukeppnina:Arsenal Ismael Bennacer (Alsír), Mohamed Elneny (Egyptaland)Bournemouth Max Gradel (Fílabeinsströndin)Crystal Palace Bakary Sako (Malí), Wilfried Zaha (Fílabeinsströndin)Everton Idrissa Gueye (Senegal)Hull City Ahmed Elmohamady (Egyptaland), Dieumerci Mbokani (Austur-Kongó)Leicester City Daniel Amartey (Gana), Riyad Mahrez (Alsír), Islam Slimani (Alsír)Liverpool Sadio Mane (Senegal)Manchester United Eric Bailly (Fílabeinsströndin)Southampton Sofiane Boufal (Marokkó)Stoke Wilfried Bony (Fílabeinsströndin), Mame Biram Diouf (Senegal), Ramadan Sobhi (Egyptaland)Sunderland Wahbi Khazri (Túnis), Lamine Kone (Fílabeinsströndin), Didier Ndong (Gabon)Watford Nordin Amrabat (Marokkó), Brice Dja Djedje (Fílabeinsströndin), Adlene Guedioura (Alsír)West Ham Andre Ayew (Gana), Sofiane Feghouli (Alsír), Cheikou Kouyate (Senegal)
Enski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira