Aðeins einn miðjumaður hefur komið að fleiri mörkum en Gylfi Þór undanfarin tvö ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. janúar 2017 12:30 Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea í langþráðum sigri í gærkvöldi þegar liðið lagði Crystal Palace á útivelli, 2-1, í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Stoðsendinguna má sjá í spilaranum hér að ofan. Gylfi sendi aukaspyrnu beint á kollinn á miðverðinum Alfie Mawson sem sneiddi boltann í netið í fyrri hálfleik en þökk sé sigrinum er Swansea nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti. Fallbaráttan heldur þó áfram. Íþróttamaður ársins 2016 er nú búinn að skora fimm mörk og leggja upp önnur sex eftir stoðsendinguna á Mawson í gærkvöldi, en Gylfi Þór er næst markahæstur og stoðsendingahæstur í Swansea-liðinu í ensku úrvalsdeildinni.Sjá einnig:Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Síðan að Gylfi Þór gekk aftur í raðir Swansea sumarið 2014 hefur hann verið algjörlega frábær. Hann skoraði sjö mörk og lagði upp tíu tímabilið 2014/2015 og á síðustu leiktíð skoraði hann ellefu mörk og lagði upp önnur tvö. Þar af skoraði hann níu mörk eftir áramót sem urðu til þess að Swansea hélt sæti sínu í deildinni. Staðan er einfaldlega þannig að Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands, er einn besti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar og einn sá allra mest skapandi þegar kemur að því að búa til mörk. Aðeins einn miðjumaður, sem er þó í raun framherji, hefur komið að fleiri mörkum síðan 2014 en Gylfi Þór. Það er Sadio Mané, leikmaður Liverpool og fyrrverandi leikmaður Southampton. Síðan 2014 hefur hann komið að 43 mörkum en Gylfi Þór hefur komið að 42 mörkum (23 mörkum og 19 stoðsendingum). Þetta kemur fram í leikskýrslu BBC um leikinn í gær en tölfræðiþjónustan Opta Stats heldur utan um þessa tölfræði. Sigurinn hjá Swansea í gærkvöldi var sá fyrsti síðustu fimm leikjum en það var búið að tapa fjórum í röð áður en kom að sigrinum á lærisveinum Sam Allardyce í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Þrír Íslendingar í úrvalsliði VG Blaðamenn VG völdu þrjá leikmenn og þjálfara íslenska landsliðsins í úrvalslið Norðurlandaþjóðanna árið 2016 en aðeins einn Norðmaður kemst á varamannabekkinn. 1. janúar 2017 13:45 Sjáðu markasúpu Arsenal, stoðsendingu Gylfa og hitaðu upp fyrir stórleikinn í kvöld Það vantar ekki fjörið í ensku úrvalsdeildina þessa vikuna en 20. umferðin verður kláruð með stæl í kvöld. 4. janúar 2017 09:00 Gylfi komst í fámennan hóp Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins undanfarin fjögur ár, tvisvar í efsta sæti og tvisvar í öðru sæti. 30. desember 2016 06:30 Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. 29. desember 2016 17:00 Enn sætara í annað skiptið Gylfi Þór Sigurðsson er Íþróttamaður ársins 2016 í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu næstar á eftir í kjörinu sem var lýst í Hörpu í gærkvöldi. 30. desember 2016 06:00 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45 Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea í langþráðum sigri í gærkvöldi þegar liðið lagði Crystal Palace á útivelli, 2-1, í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Stoðsendinguna má sjá í spilaranum hér að ofan. Gylfi sendi aukaspyrnu beint á kollinn á miðverðinum Alfie Mawson sem sneiddi boltann í netið í fyrri hálfleik en þökk sé sigrinum er Swansea nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti. Fallbaráttan heldur þó áfram. Íþróttamaður ársins 2016 er nú búinn að skora fimm mörk og leggja upp önnur sex eftir stoðsendinguna á Mawson í gærkvöldi, en Gylfi Þór er næst markahæstur og stoðsendingahæstur í Swansea-liðinu í ensku úrvalsdeildinni.Sjá einnig:Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Síðan að Gylfi Þór gekk aftur í raðir Swansea sumarið 2014 hefur hann verið algjörlega frábær. Hann skoraði sjö mörk og lagði upp tíu tímabilið 2014/2015 og á síðustu leiktíð skoraði hann ellefu mörk og lagði upp önnur tvö. Þar af skoraði hann níu mörk eftir áramót sem urðu til þess að Swansea hélt sæti sínu í deildinni. Staðan er einfaldlega þannig að Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands, er einn besti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar og einn sá allra mest skapandi þegar kemur að því að búa til mörk. Aðeins einn miðjumaður, sem er þó í raun framherji, hefur komið að fleiri mörkum síðan 2014 en Gylfi Þór. Það er Sadio Mané, leikmaður Liverpool og fyrrverandi leikmaður Southampton. Síðan 2014 hefur hann komið að 43 mörkum en Gylfi Þór hefur komið að 42 mörkum (23 mörkum og 19 stoðsendingum). Þetta kemur fram í leikskýrslu BBC um leikinn í gær en tölfræðiþjónustan Opta Stats heldur utan um þessa tölfræði. Sigurinn hjá Swansea í gærkvöldi var sá fyrsti síðustu fimm leikjum en það var búið að tapa fjórum í röð áður en kom að sigrinum á lærisveinum Sam Allardyce í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þrír Íslendingar í úrvalsliði VG Blaðamenn VG völdu þrjá leikmenn og þjálfara íslenska landsliðsins í úrvalslið Norðurlandaþjóðanna árið 2016 en aðeins einn Norðmaður kemst á varamannabekkinn. 1. janúar 2017 13:45 Sjáðu markasúpu Arsenal, stoðsendingu Gylfa og hitaðu upp fyrir stórleikinn í kvöld Það vantar ekki fjörið í ensku úrvalsdeildina þessa vikuna en 20. umferðin verður kláruð með stæl í kvöld. 4. janúar 2017 09:00 Gylfi komst í fámennan hóp Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins undanfarin fjögur ár, tvisvar í efsta sæti og tvisvar í öðru sæti. 30. desember 2016 06:30 Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. 29. desember 2016 17:00 Enn sætara í annað skiptið Gylfi Þór Sigurðsson er Íþróttamaður ársins 2016 í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu næstar á eftir í kjörinu sem var lýst í Hörpu í gærkvöldi. 30. desember 2016 06:00 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45 Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Sjá meira
Þrír Íslendingar í úrvalsliði VG Blaðamenn VG völdu þrjá leikmenn og þjálfara íslenska landsliðsins í úrvalslið Norðurlandaþjóðanna árið 2016 en aðeins einn Norðmaður kemst á varamannabekkinn. 1. janúar 2017 13:45
Sjáðu markasúpu Arsenal, stoðsendingu Gylfa og hitaðu upp fyrir stórleikinn í kvöld Það vantar ekki fjörið í ensku úrvalsdeildina þessa vikuna en 20. umferðin verður kláruð með stæl í kvöld. 4. janúar 2017 09:00
Gylfi komst í fámennan hóp Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins undanfarin fjögur ár, tvisvar í efsta sæti og tvisvar í öðru sæti. 30. desember 2016 06:30
Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. 29. desember 2016 17:00
Enn sætara í annað skiptið Gylfi Þór Sigurðsson er Íþróttamaður ársins 2016 í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu næstar á eftir í kjörinu sem var lýst í Hörpu í gærkvöldi. 30. desember 2016 06:00
Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45
Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00