Sanders tók skilti af tísti Trump með sér í pontu Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2017 11:00 Bernie Sanders í pontu. Bernie Sanders steig í pontu á öldungadeild bandaríkjaþings í gær og tók hann stórt skilti með sér. Á skiltinu var mynd af tísti Donald Trump frá því í fyrra. Þar sem Bernie Sanders var að berjast gegn því að heilbrigðiskerfisbreytingar Barack Obama yrðu afnumdar notaði hann orð Trump til að koma máli sínu á framfæri og kallaði eftir því að Trump myndi beita neitunarvaldi gegn öllum tilraunum repúblikana til að afnema Obamacare. Tístið sem um ræðir er frá 7. maí í fyrra þegar Trump hafði ekki boðið sig opinberlega fram til embættis forseta. Þar segist hann hafa verið fyrstur af mögulegum frambjóðendum Repúblikanaflokksins til þess að lofa engum samdrætti á félagsaðstoð og heilbrigðisþjónustu.I was the first & only potential GOP candidate to state there will be no cuts to Social Security, Medicare & Medicaid. Huckabee copied me.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 7, 2015 Sanders sagði að Trump ætti annað hvort að viðurkenna að hann hefði verið að ljúga, eða beita neitunarvaldi sínu. „Milljónir kusu hann og trúðu því að hann myndi standa við orð sín,“ sagði Sanders. Hann sagði einnig að það væri ótækt að taka heilsutryggingar af 30 milljónum manna án þess að búa yfir áætlunum til að koma þar til móts við þau. Ræða Bernie Sanders í heild sinni. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Bernie Sanders steig í pontu á öldungadeild bandaríkjaþings í gær og tók hann stórt skilti með sér. Á skiltinu var mynd af tísti Donald Trump frá því í fyrra. Þar sem Bernie Sanders var að berjast gegn því að heilbrigðiskerfisbreytingar Barack Obama yrðu afnumdar notaði hann orð Trump til að koma máli sínu á framfæri og kallaði eftir því að Trump myndi beita neitunarvaldi gegn öllum tilraunum repúblikana til að afnema Obamacare. Tístið sem um ræðir er frá 7. maí í fyrra þegar Trump hafði ekki boðið sig opinberlega fram til embættis forseta. Þar segist hann hafa verið fyrstur af mögulegum frambjóðendum Repúblikanaflokksins til þess að lofa engum samdrætti á félagsaðstoð og heilbrigðisþjónustu.I was the first & only potential GOP candidate to state there will be no cuts to Social Security, Medicare & Medicaid. Huckabee copied me.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 7, 2015 Sanders sagði að Trump ætti annað hvort að viðurkenna að hann hefði verið að ljúga, eða beita neitunarvaldi sínu. „Milljónir kusu hann og trúðu því að hann myndi standa við orð sín,“ sagði Sanders. Hann sagði einnig að það væri ótækt að taka heilsutryggingar af 30 milljónum manna án þess að búa yfir áætlunum til að koma þar til móts við þau. Ræða Bernie Sanders í heild sinni.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira