Ný öfl í frönskum stjórnmálum: Flokkur Macron með meirihluta franska þingsins Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 19. júní 2017 08:54 Þetta er mikill sigur fyrir tiltölulega nýstofnaðan flokk Macron en flokkurinn er rúmlega árs gamall. Vísir/afp Flokkur Emmanuel Macron, forseta Frakklands, hefur unnið meirihluta þingsæta í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem haldin var í gær. Flokkurinn forsetans, La République en Marche ásamt Modem, Lýðræðishreyfingunni, fengu samtals 350 þingsæti. Þar af fékk flokkur Macron 308 þingsæti. Kjörspár höfðu þó gert ráð fyrir stærri sigri. Hjáseta í þingkosningunum var nokkuð mikil í ár eða 57,4 prósent. Kjörsókn var því nokkuð minni en fyrir fimm árum. Niðurstöður kosninganna má sjá í frétt Le Monde.Stór sigur Þetta er mikill sigur fyrir tiltölulega nýstofnaðan flokk Macron en flokkurinn er rúmlega árs gamall. Margir af þeim sem buðu sig fram fyrir flokkinn hafa litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Því er þingið skipað að miklu leyti skipað nýjum einstaklingum. Macron hefur því sterka stöðu innan innan nýja þingsins og gerir honum kleift að leggja áherslu á umbótamálefni sín. Hann má því búast við miklum stuðningi. Macron og meirihluti hans leggur áherslu á sparnaðaráætlun til fimm ára. BBC greinir frá umbótaáætlun Macrons. Reynt verður að spara um 60 milljarða evra á þeim tíma. Einnig verður ríkisstarfsmönnum fækkað um 120 þúsund og vinnumarkaðurinn verður endurskoðaður.Nýtt þing Búast má við miklum breytingum innan franska þingheimsins í kjölfar niðurstöðu kosninga. Bandalag íhaldsmanna með Rebúblikana fremsta í fylkingu gæti myndað minnihluta með um 130 þingsætum. Sosíalistar, sem setið hafa við völd síðastliðinn fimm ár, hlutu mikinn ósigur í kosningunum og náðu rúmlega 40 sætum. Leiðtogi Sosíalistahreyfingarinnar, Jean- Claude Cambadélis, tilkynnti í kjölfarið að hann hyggðist setjast í helgan stein. Hann kvatti vinstri menn að sama skapi að endurskoða gildi sín fyrir næstu kosningar. Fyrrum forsetaframbjóðandinn og leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, fékk þingsæti í fyrsta sinn. Hún lagði áherslu á að málefni Macrons og meirihlutans væru ekki allra. Frakkar myndu ekki sætta sig við hans hugmyndafræði sem myndi veikja þjóðina. Alls fékk franska Þjóðfylkingin átta þingsæti. Tengdar fréttir Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18. júní 2017 19:30 Útgönguspá bendir til að flokkur Macron nái hreinum meirihluta Síðari umferð frönsku þingkosninganna fóru fram í dag. 18. júní 2017 18:13 Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Flokki Emmanuels Macron forseta er spáð stórsigri í annarri umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram í dag. Talið er að kjörsókn verði öllu verri en í fyrri umferð kosninganna. 18. júní 2017 12:31 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Sjá meira
Flokkur Emmanuel Macron, forseta Frakklands, hefur unnið meirihluta þingsæta í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem haldin var í gær. Flokkurinn forsetans, La République en Marche ásamt Modem, Lýðræðishreyfingunni, fengu samtals 350 þingsæti. Þar af fékk flokkur Macron 308 þingsæti. Kjörspár höfðu þó gert ráð fyrir stærri sigri. Hjáseta í þingkosningunum var nokkuð mikil í ár eða 57,4 prósent. Kjörsókn var því nokkuð minni en fyrir fimm árum. Niðurstöður kosninganna má sjá í frétt Le Monde.Stór sigur Þetta er mikill sigur fyrir tiltölulega nýstofnaðan flokk Macron en flokkurinn er rúmlega árs gamall. Margir af þeim sem buðu sig fram fyrir flokkinn hafa litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Því er þingið skipað að miklu leyti skipað nýjum einstaklingum. Macron hefur því sterka stöðu innan innan nýja þingsins og gerir honum kleift að leggja áherslu á umbótamálefni sín. Hann má því búast við miklum stuðningi. Macron og meirihluti hans leggur áherslu á sparnaðaráætlun til fimm ára. BBC greinir frá umbótaáætlun Macrons. Reynt verður að spara um 60 milljarða evra á þeim tíma. Einnig verður ríkisstarfsmönnum fækkað um 120 þúsund og vinnumarkaðurinn verður endurskoðaður.Nýtt þing Búast má við miklum breytingum innan franska þingheimsins í kjölfar niðurstöðu kosninga. Bandalag íhaldsmanna með Rebúblikana fremsta í fylkingu gæti myndað minnihluta með um 130 þingsætum. Sosíalistar, sem setið hafa við völd síðastliðinn fimm ár, hlutu mikinn ósigur í kosningunum og náðu rúmlega 40 sætum. Leiðtogi Sosíalistahreyfingarinnar, Jean- Claude Cambadélis, tilkynnti í kjölfarið að hann hyggðist setjast í helgan stein. Hann kvatti vinstri menn að sama skapi að endurskoða gildi sín fyrir næstu kosningar. Fyrrum forsetaframbjóðandinn og leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, fékk þingsæti í fyrsta sinn. Hún lagði áherslu á að málefni Macrons og meirihlutans væru ekki allra. Frakkar myndu ekki sætta sig við hans hugmyndafræði sem myndi veikja þjóðina. Alls fékk franska Þjóðfylkingin átta þingsæti.
Tengdar fréttir Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18. júní 2017 19:30 Útgönguspá bendir til að flokkur Macron nái hreinum meirihluta Síðari umferð frönsku þingkosninganna fóru fram í dag. 18. júní 2017 18:13 Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Flokki Emmanuels Macron forseta er spáð stórsigri í annarri umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram í dag. Talið er að kjörsókn verði öllu verri en í fyrri umferð kosninganna. 18. júní 2017 12:31 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Sjá meira
Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18. júní 2017 19:30
Útgönguspá bendir til að flokkur Macron nái hreinum meirihluta Síðari umferð frönsku þingkosninganna fóru fram í dag. 18. júní 2017 18:13
Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Flokki Emmanuels Macron forseta er spáð stórsigri í annarri umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram í dag. Talið er að kjörsókn verði öllu verri en í fyrri umferð kosninganna. 18. júní 2017 12:31