Ný öfl í frönskum stjórnmálum: Flokkur Macron með meirihluta franska þingsins Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 19. júní 2017 08:54 Þetta er mikill sigur fyrir tiltölulega nýstofnaðan flokk Macron en flokkurinn er rúmlega árs gamall. Vísir/afp Flokkur Emmanuel Macron, forseta Frakklands, hefur unnið meirihluta þingsæta í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem haldin var í gær. Flokkurinn forsetans, La République en Marche ásamt Modem, Lýðræðishreyfingunni, fengu samtals 350 þingsæti. Þar af fékk flokkur Macron 308 þingsæti. Kjörspár höfðu þó gert ráð fyrir stærri sigri. Hjáseta í þingkosningunum var nokkuð mikil í ár eða 57,4 prósent. Kjörsókn var því nokkuð minni en fyrir fimm árum. Niðurstöður kosninganna má sjá í frétt Le Monde.Stór sigur Þetta er mikill sigur fyrir tiltölulega nýstofnaðan flokk Macron en flokkurinn er rúmlega árs gamall. Margir af þeim sem buðu sig fram fyrir flokkinn hafa litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Því er þingið skipað að miklu leyti skipað nýjum einstaklingum. Macron hefur því sterka stöðu innan innan nýja þingsins og gerir honum kleift að leggja áherslu á umbótamálefni sín. Hann má því búast við miklum stuðningi. Macron og meirihluti hans leggur áherslu á sparnaðaráætlun til fimm ára. BBC greinir frá umbótaáætlun Macrons. Reynt verður að spara um 60 milljarða evra á þeim tíma. Einnig verður ríkisstarfsmönnum fækkað um 120 þúsund og vinnumarkaðurinn verður endurskoðaður.Nýtt þing Búast má við miklum breytingum innan franska þingheimsins í kjölfar niðurstöðu kosninga. Bandalag íhaldsmanna með Rebúblikana fremsta í fylkingu gæti myndað minnihluta með um 130 þingsætum. Sosíalistar, sem setið hafa við völd síðastliðinn fimm ár, hlutu mikinn ósigur í kosningunum og náðu rúmlega 40 sætum. Leiðtogi Sosíalistahreyfingarinnar, Jean- Claude Cambadélis, tilkynnti í kjölfarið að hann hyggðist setjast í helgan stein. Hann kvatti vinstri menn að sama skapi að endurskoða gildi sín fyrir næstu kosningar. Fyrrum forsetaframbjóðandinn og leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, fékk þingsæti í fyrsta sinn. Hún lagði áherslu á að málefni Macrons og meirihlutans væru ekki allra. Frakkar myndu ekki sætta sig við hans hugmyndafræði sem myndi veikja þjóðina. Alls fékk franska Þjóðfylkingin átta þingsæti. Tengdar fréttir Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18. júní 2017 19:30 Útgönguspá bendir til að flokkur Macron nái hreinum meirihluta Síðari umferð frönsku þingkosninganna fóru fram í dag. 18. júní 2017 18:13 Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Flokki Emmanuels Macron forseta er spáð stórsigri í annarri umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram í dag. Talið er að kjörsókn verði öllu verri en í fyrri umferð kosninganna. 18. júní 2017 12:31 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Flokkur Emmanuel Macron, forseta Frakklands, hefur unnið meirihluta þingsæta í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem haldin var í gær. Flokkurinn forsetans, La République en Marche ásamt Modem, Lýðræðishreyfingunni, fengu samtals 350 þingsæti. Þar af fékk flokkur Macron 308 þingsæti. Kjörspár höfðu þó gert ráð fyrir stærri sigri. Hjáseta í þingkosningunum var nokkuð mikil í ár eða 57,4 prósent. Kjörsókn var því nokkuð minni en fyrir fimm árum. Niðurstöður kosninganna má sjá í frétt Le Monde.Stór sigur Þetta er mikill sigur fyrir tiltölulega nýstofnaðan flokk Macron en flokkurinn er rúmlega árs gamall. Margir af þeim sem buðu sig fram fyrir flokkinn hafa litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Því er þingið skipað að miklu leyti skipað nýjum einstaklingum. Macron hefur því sterka stöðu innan innan nýja þingsins og gerir honum kleift að leggja áherslu á umbótamálefni sín. Hann má því búast við miklum stuðningi. Macron og meirihluti hans leggur áherslu á sparnaðaráætlun til fimm ára. BBC greinir frá umbótaáætlun Macrons. Reynt verður að spara um 60 milljarða evra á þeim tíma. Einnig verður ríkisstarfsmönnum fækkað um 120 þúsund og vinnumarkaðurinn verður endurskoðaður.Nýtt þing Búast má við miklum breytingum innan franska þingheimsins í kjölfar niðurstöðu kosninga. Bandalag íhaldsmanna með Rebúblikana fremsta í fylkingu gæti myndað minnihluta með um 130 þingsætum. Sosíalistar, sem setið hafa við völd síðastliðinn fimm ár, hlutu mikinn ósigur í kosningunum og náðu rúmlega 40 sætum. Leiðtogi Sosíalistahreyfingarinnar, Jean- Claude Cambadélis, tilkynnti í kjölfarið að hann hyggðist setjast í helgan stein. Hann kvatti vinstri menn að sama skapi að endurskoða gildi sín fyrir næstu kosningar. Fyrrum forsetaframbjóðandinn og leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, fékk þingsæti í fyrsta sinn. Hún lagði áherslu á að málefni Macrons og meirihlutans væru ekki allra. Frakkar myndu ekki sætta sig við hans hugmyndafræði sem myndi veikja þjóðina. Alls fékk franska Þjóðfylkingin átta þingsæti.
Tengdar fréttir Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18. júní 2017 19:30 Útgönguspá bendir til að flokkur Macron nái hreinum meirihluta Síðari umferð frönsku þingkosninganna fóru fram í dag. 18. júní 2017 18:13 Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Flokki Emmanuels Macron forseta er spáð stórsigri í annarri umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram í dag. Talið er að kjörsókn verði öllu verri en í fyrri umferð kosninganna. 18. júní 2017 12:31 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18. júní 2017 19:30
Útgönguspá bendir til að flokkur Macron nái hreinum meirihluta Síðari umferð frönsku þingkosninganna fóru fram í dag. 18. júní 2017 18:13
Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Flokki Emmanuels Macron forseta er spáð stórsigri í annarri umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram í dag. Talið er að kjörsókn verði öllu verri en í fyrri umferð kosninganna. 18. júní 2017 12:31