Klopp gæti skipt um markmann gegn Swansea Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. desember 2017 14:00 Simon Mignolet. Vísir/Getty Jordan Henderson verður ekki í liði Liverpool gegn Swansea á annan í jólum, en hann meiddist í jafnteflinu við Arsenal á föstudag. Henderson fór út af eftir aðeins tíu mínútna leik á Emirates og staðfesti Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að hann yrði ekki með gegn Swansea. Klopp sagðist ekki vita hvort hann myndi skipta um markvörð fyrir leikinn á þriðjudaginn, en annað mark Arsenal má skrifa á mistök Belgans Simon Mignolet í markinu og hann var stálheppinn að Danny Welbeck náði ekki að nýta sér önnur mistök hans og stela sigrinum fyrir Arsenal. „Við sjáum til. Ég er ekki að ákveða byrjunarliðið á þessari stundu. Ég var ekkert búinn að hugsa um það fyrr en núna,“ sagði Klopp. Tölfræði Mignolet er ekki góð, en í þeim 17 leikjum sem hann hefur spilað í vetur hefur hann fengið á sig 23 mörk og aðeins varið 23 skot. Hann ver því aðeins helming skotanna sem hann fær á sig. Aðeins sjö markmenn í deildinni hafa fengið á sig færri mörk, en enginn hefur varið færri skot en Belginn. Liverpool mætir stjóralausu liði Swansea, en Paul Clement var rekinn frá félaginu í vikunni. Miðjumaðurinn Leon Britton er bráðabirgðastjóri liðsins. Enski boltinn Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Jordan Henderson verður ekki í liði Liverpool gegn Swansea á annan í jólum, en hann meiddist í jafnteflinu við Arsenal á föstudag. Henderson fór út af eftir aðeins tíu mínútna leik á Emirates og staðfesti Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að hann yrði ekki með gegn Swansea. Klopp sagðist ekki vita hvort hann myndi skipta um markvörð fyrir leikinn á þriðjudaginn, en annað mark Arsenal má skrifa á mistök Belgans Simon Mignolet í markinu og hann var stálheppinn að Danny Welbeck náði ekki að nýta sér önnur mistök hans og stela sigrinum fyrir Arsenal. „Við sjáum til. Ég er ekki að ákveða byrjunarliðið á þessari stundu. Ég var ekkert búinn að hugsa um það fyrr en núna,“ sagði Klopp. Tölfræði Mignolet er ekki góð, en í þeim 17 leikjum sem hann hefur spilað í vetur hefur hann fengið á sig 23 mörk og aðeins varið 23 skot. Hann ver því aðeins helming skotanna sem hann fær á sig. Aðeins sjö markmenn í deildinni hafa fengið á sig færri mörk, en enginn hefur varið færri skot en Belginn. Liverpool mætir stjóralausu liði Swansea, en Paul Clement var rekinn frá félaginu í vikunni. Miðjumaðurinn Leon Britton er bráðabirgðastjóri liðsins.
Enski boltinn Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti