Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júní 2017 07:00 Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Vísir/EPA Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að Donald Trump ákvað að þjóð hans myndi ekki taka þátt í Parísarsamkomulaginu. Planið nær að vísu ekki aðeins til bandarískra ríkisborgara heldur geta allir nýtt sér það. Upplýsingar um það má finna á heimasíðunni MakeOurPlanetGreatAgain.fr. Þeir sem þiggja boðið fá fjögurra ára styrk frá ríkinu til að halda rannsóknum, kennslu eða námi sínu áfram. Þá er á síðunni einnig að finna upplýsingar um hvernig skuli sækja um atvinnu- og dvalarleyfi. „Þú munt geta dvalið í Frakklandi út gildistíma styrksins hið minnsta og lengur ef þér býðst varanleg staða að því loknu. Maki þinn getur búið og starfað í Frakklandi. Almenningsskólar í Frakklandi eru ókeypis og skráningargjöld í franska háskóla eru mun lægri en þú átt að venjast í Ameríku,“ segir meðal annars á heimasíðunni. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, náði kjöri 7. maí síðastliðinn. Áður en tilkynnt var um áætlunina hafði myndband flogið hátt á samfélagsmiðlum. Þar lofaði hann því að svara niðurskurðaráætlunum Trumps með því að auka fjármagn til rannsókna í landi sínu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að Donald Trump ákvað að þjóð hans myndi ekki taka þátt í Parísarsamkomulaginu. Planið nær að vísu ekki aðeins til bandarískra ríkisborgara heldur geta allir nýtt sér það. Upplýsingar um það má finna á heimasíðunni MakeOurPlanetGreatAgain.fr. Þeir sem þiggja boðið fá fjögurra ára styrk frá ríkinu til að halda rannsóknum, kennslu eða námi sínu áfram. Þá er á síðunni einnig að finna upplýsingar um hvernig skuli sækja um atvinnu- og dvalarleyfi. „Þú munt geta dvalið í Frakklandi út gildistíma styrksins hið minnsta og lengur ef þér býðst varanleg staða að því loknu. Maki þinn getur búið og starfað í Frakklandi. Almenningsskólar í Frakklandi eru ókeypis og skráningargjöld í franska háskóla eru mun lægri en þú átt að venjast í Ameríku,“ segir meðal annars á heimasíðunni. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, náði kjöri 7. maí síðastliðinn. Áður en tilkynnt var um áætlunina hafði myndband flogið hátt á samfélagsmiðlum. Þar lofaði hann því að svara niðurskurðaráætlunum Trumps með því að auka fjármagn til rannsókna í landi sínu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila