Hyggst taka ákvörðun um stuðning við Parísarsamkomulagið í næstu viku Höskuldur Kári Schram og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 27. maí 2017 22:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, neitaði á fundi G7 ríkjanna í dag að staðfesta Parísarsáttmálann í loftlagsmálum. Hann segist ætla að taka endnalega ákvörðun um aðild Bandaríkjamanna í næstu viku. Tveggja daga fundi sjö stærstu iðnríkja heims lauk á Ítalíu í dag en leiðtogarnir samþykktu að leggja auknum þunga í baráttuna gegn hryðjuverkum en þá ræddu þeir einnig heimsviðskipti og málefni flóttamanna. Leiðtogar Bretlands, Kanda, Frakklands, Þýskalands, Ítalíu og Japans staðfestu svo Parísarsáttmálann um loftlagsmál og sagðist á Twitter ætla að taka endnalega ákvörðun í næstu viku. Trump gagnrýndi sáttmálann ítrekað í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum á síðasta ári og því kemur ákvörðun hans ekki á óvart. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, lýsti hins vegar yfir miklum vonbrigðum með þessa niðurstöðu. „Allar umræður um loftlagsmál voru mjög erfiðar og ollu vægast sagt miklum vonbrigðum. Aðstæðurnar eru þannig að sex eða sjö ef ESB er talið með eru gegn einum. Það er að segja enn sem komið er eru engar vísbendingar um það hvort Bandaríkin standi við Parísarsamkomulagið eða ekki. Þess vegna fórum við ekki leynt með það að við, sex aðildarríki G7, auk ESB, höldum áfram að styðja markmiðin.“ Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, neitaði á fundi G7 ríkjanna í dag að staðfesta Parísarsáttmálann í loftlagsmálum. Hann segist ætla að taka endnalega ákvörðun um aðild Bandaríkjamanna í næstu viku. Tveggja daga fundi sjö stærstu iðnríkja heims lauk á Ítalíu í dag en leiðtogarnir samþykktu að leggja auknum þunga í baráttuna gegn hryðjuverkum en þá ræddu þeir einnig heimsviðskipti og málefni flóttamanna. Leiðtogar Bretlands, Kanda, Frakklands, Þýskalands, Ítalíu og Japans staðfestu svo Parísarsáttmálann um loftlagsmál og sagðist á Twitter ætla að taka endnalega ákvörðun í næstu viku. Trump gagnrýndi sáttmálann ítrekað í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum á síðasta ári og því kemur ákvörðun hans ekki á óvart. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, lýsti hins vegar yfir miklum vonbrigðum með þessa niðurstöðu. „Allar umræður um loftlagsmál voru mjög erfiðar og ollu vægast sagt miklum vonbrigðum. Aðstæðurnar eru þannig að sex eða sjö ef ESB er talið með eru gegn einum. Það er að segja enn sem komið er eru engar vísbendingar um það hvort Bandaríkin standi við Parísarsamkomulagið eða ekki. Þess vegna fórum við ekki leynt með það að við, sex aðildarríki G7, auk ESB, höldum áfram að styðja markmiðin.“
Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira