Sjáðu mörkin úr Manchester-slagnum og uppgjör helgarinnar | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2017 08:26 Fernandinho og Nicolás Otamendi fagna marki þess síðarnefnda í Manchester-slagnum. vísir/getty Manchester City náði 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Manchester United, 1-2, í grannaslag á Old Trafford í gær. Nicolás Otamendi skoraði sigurmark City sem hefur unnið 14 deildarleiki í röð. Þrátt fyrir mikla yfirburði tókst Liverpool ekki að vinna Everton í Merseyside-slagnum á Anfield. Lokatölur 1-1. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton. Olivier Giroud sá til þess að Arsenal fékk stig gegn Southampton á velli Heilagrar Maríu í hádeginu. Lokatölur 1-1. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér að neðan. Þar má einnig sjá uppgjörsmyndbönd frá 16. umferðinni. Man Utd 1-2 Man CityLiverpool 1-1 EvertonSouthampton 1-1 ArsenalSunnudagsuppgjörUppgjör umferðarinnarAugnablik umferðarinnarMarkvörslur umferðarinnarMörk umferðarinnar Enski boltinn Tengdar fréttir Slegist í göngunum | Mourinho og Ederson rifust heiftarlega Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. 11. desember 2017 08:03 Liverpool missti unnin leik niður í jafntefli Grannaliðin Liverpool og Everton skildu jöfn, 1-1, á Anfield í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikmenn Liverpool geta nagað sig í handarbökin að hafa ekki gert útum leikinn í fyrri hálfleik. 10. desember 2017 16:30 Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00 Klopp vildi sjá Gylfa fá rautt spjald Jurgen Klopp var að vonum ósáttur með jafntefli sinna manna í Liverpool við Everton í slagnum um Bítlaborgina í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10. desember 2017 17:15 Manchester er blá Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30 Giroud bjargaði stigi fyrir Arsenal Varamaðurinn Oliver Giroud var hetja Arsenal í dag þegar hann jafnaði metin gegn Southampton á lokamínútum leiksins. 10. desember 2017 14:15 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Manchester City náði 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Manchester United, 1-2, í grannaslag á Old Trafford í gær. Nicolás Otamendi skoraði sigurmark City sem hefur unnið 14 deildarleiki í röð. Þrátt fyrir mikla yfirburði tókst Liverpool ekki að vinna Everton í Merseyside-slagnum á Anfield. Lokatölur 1-1. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton. Olivier Giroud sá til þess að Arsenal fékk stig gegn Southampton á velli Heilagrar Maríu í hádeginu. Lokatölur 1-1. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér að neðan. Þar má einnig sjá uppgjörsmyndbönd frá 16. umferðinni. Man Utd 1-2 Man CityLiverpool 1-1 EvertonSouthampton 1-1 ArsenalSunnudagsuppgjörUppgjör umferðarinnarAugnablik umferðarinnarMarkvörslur umferðarinnarMörk umferðarinnar
Enski boltinn Tengdar fréttir Slegist í göngunum | Mourinho og Ederson rifust heiftarlega Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. 11. desember 2017 08:03 Liverpool missti unnin leik niður í jafntefli Grannaliðin Liverpool og Everton skildu jöfn, 1-1, á Anfield í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikmenn Liverpool geta nagað sig í handarbökin að hafa ekki gert útum leikinn í fyrri hálfleik. 10. desember 2017 16:30 Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00 Klopp vildi sjá Gylfa fá rautt spjald Jurgen Klopp var að vonum ósáttur með jafntefli sinna manna í Liverpool við Everton í slagnum um Bítlaborgina í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10. desember 2017 17:15 Manchester er blá Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30 Giroud bjargaði stigi fyrir Arsenal Varamaðurinn Oliver Giroud var hetja Arsenal í dag þegar hann jafnaði metin gegn Southampton á lokamínútum leiksins. 10. desember 2017 14:15 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Slegist í göngunum | Mourinho og Ederson rifust heiftarlega Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. 11. desember 2017 08:03
Liverpool missti unnin leik niður í jafntefli Grannaliðin Liverpool og Everton skildu jöfn, 1-1, á Anfield í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikmenn Liverpool geta nagað sig í handarbökin að hafa ekki gert útum leikinn í fyrri hálfleik. 10. desember 2017 16:30
Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00
Klopp vildi sjá Gylfa fá rautt spjald Jurgen Klopp var að vonum ósáttur með jafntefli sinna manna í Liverpool við Everton í slagnum um Bítlaborgina í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10. desember 2017 17:15
Manchester er blá Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30
Giroud bjargaði stigi fyrir Arsenal Varamaðurinn Oliver Giroud var hetja Arsenal í dag þegar hann jafnaði metin gegn Southampton á lokamínútum leiksins. 10. desember 2017 14:15
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti