Macron eykur fylgi sitt dagana fyrir kosningar Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2017 08:22 Emmanuel Macron þykir heiðarlegri frambjóðandinn af þeim tveimur – 57 prósent segja Macron, en 33 prósent Le Pen. Vísir/AFP Forskot miðjumannsins Emmanuel Macron á Marine Le Pen hefur aukist á síðustu dögum kosningabaráttunnar samkvæmt nýjustu könnun Elabe. Skoðanakönnunin var gerð eftir sjónvarpskappræður frambjóðendanna á miðvikudaginn. Kannanir bentu til að meirihluti áhorfenda hafi talið Macron standa sig betur en Le Pen. Í nýrri könnun Elabe mælist Macron með 62 prósent fylgi en Le Pen 38 prósent. Í frétt BMFTV segjast 53 prósent þeirra sem segjast ætla að kjósa Macron einungis ætla að kjósa hann til að koma í veg fyrir að Le Pen verði kjörin næsti forseti Frakklands á sunnudaginn. Samsvarandi hlutfall fyrir væntanlega kjósendur Le Pen – það er þeir sem segjast ætla að kjósa Le Pen til að koma í veg fyrir kjör Macron – er 33 prósent. Segir BMFTV að því megi segja að einungis 54 prósent kjósenda komi til með að styðja sinn frambjóðenda á sunnudaginn, en 46 prósent kjósenda munu kjósa ákveðinn frambjóðenda frekar til að kjósa gegn hinum frambjóðendanum.Macron talinn heiðarlegri Elabe spurði einnig um hvor frambjóðendanna hafi flesta nauðsynlega eiginleika til að gegna embætti forseta lýðveldisins þar sem 61 prósent aðspurðra sögðu Macron, en einungis 30 prósent Le Pen. Macron þykir einnig heiðarlegri frambjóðandinn af þeim tveimur – 57 prósent segja Macron, en 33 prósent Le Pen. Sömu sögu er að segja um hvor sé líklegri til að ná fram meirihluta á þinginu þar sem 70 prósent segja Macron, en 23 prósent Le Pen. Jafnframt var spurt hvor frambjóðandinn skilji almenning betur. Þar sögðu 47 prósent Macron, en 42 prósent Le Pen. Frakkland Tengdar fréttir Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. 5. maí 2017 07:37 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira
Forskot miðjumannsins Emmanuel Macron á Marine Le Pen hefur aukist á síðustu dögum kosningabaráttunnar samkvæmt nýjustu könnun Elabe. Skoðanakönnunin var gerð eftir sjónvarpskappræður frambjóðendanna á miðvikudaginn. Kannanir bentu til að meirihluti áhorfenda hafi talið Macron standa sig betur en Le Pen. Í nýrri könnun Elabe mælist Macron með 62 prósent fylgi en Le Pen 38 prósent. Í frétt BMFTV segjast 53 prósent þeirra sem segjast ætla að kjósa Macron einungis ætla að kjósa hann til að koma í veg fyrir að Le Pen verði kjörin næsti forseti Frakklands á sunnudaginn. Samsvarandi hlutfall fyrir væntanlega kjósendur Le Pen – það er þeir sem segjast ætla að kjósa Le Pen til að koma í veg fyrir kjör Macron – er 33 prósent. Segir BMFTV að því megi segja að einungis 54 prósent kjósenda komi til með að styðja sinn frambjóðenda á sunnudaginn, en 46 prósent kjósenda munu kjósa ákveðinn frambjóðenda frekar til að kjósa gegn hinum frambjóðendanum.Macron talinn heiðarlegri Elabe spurði einnig um hvor frambjóðendanna hafi flesta nauðsynlega eiginleika til að gegna embætti forseta lýðveldisins þar sem 61 prósent aðspurðra sögðu Macron, en einungis 30 prósent Le Pen. Macron þykir einnig heiðarlegri frambjóðandinn af þeim tveimur – 57 prósent segja Macron, en 33 prósent Le Pen. Sömu sögu er að segja um hvor sé líklegri til að ná fram meirihluta á þinginu þar sem 70 prósent segja Macron, en 23 prósent Le Pen. Jafnframt var spurt hvor frambjóðandinn skilji almenning betur. Þar sögðu 47 prósent Macron, en 42 prósent Le Pen.
Frakkland Tengdar fréttir Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. 5. maí 2017 07:37 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira
Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. 5. maí 2017 07:37
Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00