Pepsi-deildarlið ÍBV samdi í dag við franska varnarmanninn Yvan Erichot.
Hann kemur til félagsins frá Leyton Orient þar sem hann lék í C-deildinni á Englandi.
Erichot er alinn upp á hjá Monaco en lék 82 leiki með Sint-Truiden í Belgíu.
Leikmaðurinn er 27 ára gamall og er 188 sentimetrar að hæð.
ÍBV fær franskan varnarmann
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Fylkir og Valur í formlegt samstarf
Körfubolti




Pedro skaut Chelsea í úrslitin
Fótbolti



Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar
Íslenski boltinn
