Repúblikanar fá annað tækifæri til að fella Obamacare úr gildi Atli Ísleifsson skrifar 25. júlí 2017 19:43 Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain greiddi atkvæði með tillögunni. Vísir/epa Repúlikönum í öldungadeild Bandaríkjaþings tókst í dag að safna saman nægilega mörgum þingmönnum til að greiða atkvæði með því að gera aðra tilraun til að fella sjúkratryggingakerfið, sem gengur undir nafninu Obamacare, úr gildi.Fimmtíu þingmenn Repúblikana greiddu atkvæði með því að taka upp málið á ný, en tveir Repúblikanar og 48 Demókratar greiddu atkvæði gegn því. Þingmaðurinn John McCain, sem var nýlega greindur með heilaæxli, mætti í þingið þar sem hann greiddi atkvæði með tillögunni. Þar sem fimmtíu greiddu atkvæði með tillögunni og fimmtíu gegn féll það í skaut varaforsetans Mike Pence að greiða úrslitaatkvæðið. Hann greiddi atkvæði með tillögunni. Repúblikanar vonast til að fella Obamacare úr gildi og koma á nýju sjúkratryggingakerfi. Atkvæðagreiðslan er talin sigur fyrir Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hét því í kosningabaráttunni að fella Obamacare úr gildi. Trump þakkaði McCain sérstaklega í tísti fyrir að leggja leið sína í þinghúsið og tryggja nægilegan fjölda atkvæða fyrir Repúblikana..@SenJohnMcCain-Thank you for coming to D.C. for such a vital vote. Congrats to all Rep. We can now deliver grt healthcare to all Americans!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 25, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir McCain dreginn af sjúkrabeði til að kjósa um Obamacare Þingmenn repúblikana segjast ekki vita hvaða útgáfu af sjúkratryggingafrumvarpi flokksins þeir eigi að greiða atkvæði um í dag. John McCain, sem greindist með heilaæxli í síðustu viku, mætir til Washington-borgar sérstaklega til að greiða atkvæði. Erfiðlega hefur gengið fyrir flokksforystuna um að ná meirihluta um hvað eigi að koma í staðinn fyrir Obamacare. 25. júlí 2017 08:29 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Fleiri fréttir Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Sjá meira
Repúlikönum í öldungadeild Bandaríkjaþings tókst í dag að safna saman nægilega mörgum þingmönnum til að greiða atkvæði með því að gera aðra tilraun til að fella sjúkratryggingakerfið, sem gengur undir nafninu Obamacare, úr gildi.Fimmtíu þingmenn Repúblikana greiddu atkvæði með því að taka upp málið á ný, en tveir Repúblikanar og 48 Demókratar greiddu atkvæði gegn því. Þingmaðurinn John McCain, sem var nýlega greindur með heilaæxli, mætti í þingið þar sem hann greiddi atkvæði með tillögunni. Þar sem fimmtíu greiddu atkvæði með tillögunni og fimmtíu gegn féll það í skaut varaforsetans Mike Pence að greiða úrslitaatkvæðið. Hann greiddi atkvæði með tillögunni. Repúblikanar vonast til að fella Obamacare úr gildi og koma á nýju sjúkratryggingakerfi. Atkvæðagreiðslan er talin sigur fyrir Donald Trump Bandaríkjaforseta sem hét því í kosningabaráttunni að fella Obamacare úr gildi. Trump þakkaði McCain sérstaklega í tísti fyrir að leggja leið sína í þinghúsið og tryggja nægilegan fjölda atkvæða fyrir Repúblikana..@SenJohnMcCain-Thank you for coming to D.C. for such a vital vote. Congrats to all Rep. We can now deliver grt healthcare to all Americans!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 25, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir McCain dreginn af sjúkrabeði til að kjósa um Obamacare Þingmenn repúblikana segjast ekki vita hvaða útgáfu af sjúkratryggingafrumvarpi flokksins þeir eigi að greiða atkvæði um í dag. John McCain, sem greindist með heilaæxli í síðustu viku, mætir til Washington-borgar sérstaklega til að greiða atkvæði. Erfiðlega hefur gengið fyrir flokksforystuna um að ná meirihluta um hvað eigi að koma í staðinn fyrir Obamacare. 25. júlí 2017 08:29 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Fleiri fréttir Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Sjá meira
McCain dreginn af sjúkrabeði til að kjósa um Obamacare Þingmenn repúblikana segjast ekki vita hvaða útgáfu af sjúkratryggingafrumvarpi flokksins þeir eigi að greiða atkvæði um í dag. John McCain, sem greindist með heilaæxli í síðustu viku, mætir til Washington-borgar sérstaklega til að greiða atkvæði. Erfiðlega hefur gengið fyrir flokksforystuna um að ná meirihluta um hvað eigi að koma í staðinn fyrir Obamacare. 25. júlí 2017 08:29