Bandalag Macron fékk um þriðjung atkvæða Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2017 08:11 Emmanuel Macron forseti er á sigurbraut. Vísir/EPA La République en Marche, flokkur Emmanuels Macron, forseta Frakklands, og samstarfsflokkur hans hlutu 32,3% atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna í gær. Gangi spár eftir gæti bandalagið undir hans stjórn unnið 445 af 557 sætum í franska þinginu. Þegar öll atkvæði hafa verið talin stefnir í stórsigur Macron og félaga. Hægriflokkur Repúblikana fékk um fimmtung atkvæða en öfgahægriflokkur Marine Le Pen, Þjóðfylkingin, fékk 13,2%. Öfgavinstriflokkurinn Frakkland óbeygt fékk um 11% samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sósíalistaflokkurinn, flokkur Francois Hollande, fráfarandi forseta, galt afhroð og virðist ætla að tapa allt að 200 þingsætum. Hann hlaut aðeins stuðning 9,5% þeirra sem kusu.Kosið á milli þeirra sem hlutu flest atkvæði um næstu helgiÖnnur umferð þingkosninganna fara fram á sunnudag. Þá verður kosið á milli þeirra frambjóðenda sem fengu yfir 12,5% atkvæða í hverju einmenningskjördæmi. Afgerandi kosning náðist aðeins í fjórum kjördæmum í fyrri umferðinni. Verulega dró úr kjörsókn frá því í síðustu kosningum. Nú var kjörsóknin 48,7% en í fyrri umferðinni árið 2012 var hún 57,2%. Tengdar fréttir Kannanir benda til stórsigurs flokks Macron Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968. 6. júní 2017 15:33 Kosningarnar gætu orðið sögulegar Kjörstaðir í Frakklandi opnuðu í morgun vegna fyrri umferðar þingkosninga þar í landi. Kosningarnar gætu orðið sögulegar því miðað við kosningaspár gæti Emmanuel Macron, sem var kjörinn forseti fyrir mánuði síðan, náð meirihluta á þinginu með nýstofnuðum flokki sínum. Stjórnmálafræðingur segir Macron vera fulltrúa hins franska frjálslyndis. 11. júní 2017 14:45 Stefnir í stórsigur fyrir flokk Macron Kjörstaðir í Frakklandi lokuðu klukkan 17 í dag að íslenskum tíma. 11. júní 2017 19:02 Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. 10. júní 2017 07:00 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira
La République en Marche, flokkur Emmanuels Macron, forseta Frakklands, og samstarfsflokkur hans hlutu 32,3% atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna í gær. Gangi spár eftir gæti bandalagið undir hans stjórn unnið 445 af 557 sætum í franska þinginu. Þegar öll atkvæði hafa verið talin stefnir í stórsigur Macron og félaga. Hægriflokkur Repúblikana fékk um fimmtung atkvæða en öfgahægriflokkur Marine Le Pen, Þjóðfylkingin, fékk 13,2%. Öfgavinstriflokkurinn Frakkland óbeygt fékk um 11% samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sósíalistaflokkurinn, flokkur Francois Hollande, fráfarandi forseta, galt afhroð og virðist ætla að tapa allt að 200 þingsætum. Hann hlaut aðeins stuðning 9,5% þeirra sem kusu.Kosið á milli þeirra sem hlutu flest atkvæði um næstu helgiÖnnur umferð þingkosninganna fara fram á sunnudag. Þá verður kosið á milli þeirra frambjóðenda sem fengu yfir 12,5% atkvæða í hverju einmenningskjördæmi. Afgerandi kosning náðist aðeins í fjórum kjördæmum í fyrri umferðinni. Verulega dró úr kjörsókn frá því í síðustu kosningum. Nú var kjörsóknin 48,7% en í fyrri umferðinni árið 2012 var hún 57,2%.
Tengdar fréttir Kannanir benda til stórsigurs flokks Macron Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968. 6. júní 2017 15:33 Kosningarnar gætu orðið sögulegar Kjörstaðir í Frakklandi opnuðu í morgun vegna fyrri umferðar þingkosninga þar í landi. Kosningarnar gætu orðið sögulegar því miðað við kosningaspár gæti Emmanuel Macron, sem var kjörinn forseti fyrir mánuði síðan, náð meirihluta á þinginu með nýstofnuðum flokki sínum. Stjórnmálafræðingur segir Macron vera fulltrúa hins franska frjálslyndis. 11. júní 2017 14:45 Stefnir í stórsigur fyrir flokk Macron Kjörstaðir í Frakklandi lokuðu klukkan 17 í dag að íslenskum tíma. 11. júní 2017 19:02 Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. 10. júní 2017 07:00 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira
Kannanir benda til stórsigurs flokks Macron Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968. 6. júní 2017 15:33
Kosningarnar gætu orðið sögulegar Kjörstaðir í Frakklandi opnuðu í morgun vegna fyrri umferðar þingkosninga þar í landi. Kosningarnar gætu orðið sögulegar því miðað við kosningaspár gæti Emmanuel Macron, sem var kjörinn forseti fyrir mánuði síðan, náð meirihluta á þinginu með nýstofnuðum flokki sínum. Stjórnmálafræðingur segir Macron vera fulltrúa hins franska frjálslyndis. 11. júní 2017 14:45
Stefnir í stórsigur fyrir flokk Macron Kjörstaðir í Frakklandi lokuðu klukkan 17 í dag að íslenskum tíma. 11. júní 2017 19:02
Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. 10. júní 2017 07:00