Andri Rúnar orðinn leikmaður Helsingborg Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. nóvember 2017 16:19 Andri Rúnar í búningi Helsingborg mynd/HIF Andri Rúnar Bjarnason er orðinn leikmaður Helsingborg í Svíþjóð.Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að viðræður á milli Andra Rúnars og félagsins væru komnar langt á leið, en félagið staðfesti félagaskiptin nú rétt í þessu. Andri Rúnar spilaði með Grindvíkingum í Pepsi-deildinni í sumar og varð markahæstur í deildinni með 19 mörk. Hann hafði áður spilað með Víkingi Reykjavík frá 2014-16. Hinn 26-ára Bolvíkingur verður gjaldgengur í að spila með sínu nýja félagi í janúar. Hann skrifaði undir tveggja ára samning. „Það er mjög gott að vera hér og ég hlakka mjög mikið til að spila fyrir frábæra stuðningsmenn HIF,“ sagði Andri Rúnar í tilkynningu félagsins. Här är han - Andri Runar Bjarnason! #HIF A post shared by Torbjörn Dencker (@torbjorndencker) on Nov 4, 2017 at 9:05am PDT Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri Rúnar: Hugurinn leitar út „Þetta er mikill léttir, mjög mikill. Það var komin ágætis pressa frá ykkur öllum og fínt að jafna þetta,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason eftir 2-1 sigur Grindavíkur á Fjölni þar sem hann jafnaði markamet efstu deildar með sínu nítjánda marki í Pepsi-deildinni í sumar. 30. september 2017 16:33 Andri jafnaði metið og Víkingur féll Mikil spenna ríkti í Vestmannaeyjum og á Akranesi þar sem ÍBV og Víkingur Ó börðust um að halda sér í deild hinna bestu að ári. 2. október 2017 06:00 Andri og Mayor best | Agla og Alex efnilegust Pepsi-deildunum er lokið og KSÍ nýtti tækifærið og verðlaunaði um helgina þá leikmenn sem sköruðu fram úr. 2. október 2017 09:15 Andri Rúnar með tilboð frá Norðurlöndum Markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar er líklega á leiðinni í atvinnumennsku. 18. október 2017 12:47 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Andri Rúnar Bjarnason er orðinn leikmaður Helsingborg í Svíþjóð.Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að viðræður á milli Andra Rúnars og félagsins væru komnar langt á leið, en félagið staðfesti félagaskiptin nú rétt í þessu. Andri Rúnar spilaði með Grindvíkingum í Pepsi-deildinni í sumar og varð markahæstur í deildinni með 19 mörk. Hann hafði áður spilað með Víkingi Reykjavík frá 2014-16. Hinn 26-ára Bolvíkingur verður gjaldgengur í að spila með sínu nýja félagi í janúar. Hann skrifaði undir tveggja ára samning. „Það er mjög gott að vera hér og ég hlakka mjög mikið til að spila fyrir frábæra stuðningsmenn HIF,“ sagði Andri Rúnar í tilkynningu félagsins. Här är han - Andri Runar Bjarnason! #HIF A post shared by Torbjörn Dencker (@torbjorndencker) on Nov 4, 2017 at 9:05am PDT
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri Rúnar: Hugurinn leitar út „Þetta er mikill léttir, mjög mikill. Það var komin ágætis pressa frá ykkur öllum og fínt að jafna þetta,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason eftir 2-1 sigur Grindavíkur á Fjölni þar sem hann jafnaði markamet efstu deildar með sínu nítjánda marki í Pepsi-deildinni í sumar. 30. september 2017 16:33 Andri jafnaði metið og Víkingur féll Mikil spenna ríkti í Vestmannaeyjum og á Akranesi þar sem ÍBV og Víkingur Ó börðust um að halda sér í deild hinna bestu að ári. 2. október 2017 06:00 Andri og Mayor best | Agla og Alex efnilegust Pepsi-deildunum er lokið og KSÍ nýtti tækifærið og verðlaunaði um helgina þá leikmenn sem sköruðu fram úr. 2. október 2017 09:15 Andri Rúnar með tilboð frá Norðurlöndum Markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar er líklega á leiðinni í atvinnumennsku. 18. október 2017 12:47 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Andri Rúnar: Hugurinn leitar út „Þetta er mikill léttir, mjög mikill. Það var komin ágætis pressa frá ykkur öllum og fínt að jafna þetta,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason eftir 2-1 sigur Grindavíkur á Fjölni þar sem hann jafnaði markamet efstu deildar með sínu nítjánda marki í Pepsi-deildinni í sumar. 30. september 2017 16:33
Andri jafnaði metið og Víkingur féll Mikil spenna ríkti í Vestmannaeyjum og á Akranesi þar sem ÍBV og Víkingur Ó börðust um að halda sér í deild hinna bestu að ári. 2. október 2017 06:00
Andri og Mayor best | Agla og Alex efnilegust Pepsi-deildunum er lokið og KSÍ nýtti tækifærið og verðlaunaði um helgina þá leikmenn sem sköruðu fram úr. 2. október 2017 09:15
Andri Rúnar með tilboð frá Norðurlöndum Markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar er líklega á leiðinni í atvinnumennsku. 18. október 2017 12:47