Clement líkir Gylfa við Lampard og segir hann betri en leikmenn hjá Bayern og Real Madrid Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. febrúar 2017 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson er lang mikilvægasti leikmaður Swansea. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, virðist annað árið í röð ætla að bjarga Swansea frá falli úr ensku úrvalsdeildinni en hann er nú búinn að skora sigurmörk í tveimur leikjum í röð á móti Liverpool og Southampton. Swansea er nú komið úr fallsæti. Gylfi er í heildina búinn að skora sjö mörk og leggja upp önnur sjö fyrir velska liðið og þannig koma með beinum hætti að fjórtán af 28 mörkum Swansea eða helmingi marka þess á tímabilinu. Hann er ásamt Adam Lallana hjá Liverpool sá miðjumaður í deildinni sem skapar flest mörk fyrir sitt lið.Sjá einnig:Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, var spurður út í frammistöðu Gylfa Þórs upp á síðkastið á blaðamannafundi í gær fyrir leik liðsins á móti Manchester City um helgina. Clement hafði eðlilega ekkert nema góða hluti um Hafnfirðinginn að segja. „Ég hef séð verri leikmenn en Gylfa spila með sumum þeirra liða sem ég hef starfað hjá,“ sagði Clement en hann hefur verið aðstoðarþjálfari hjá Chelsea, Real Madrid og nú síðast Bayern München og umgengist suma af bestu leikmönnum heims. Gylfi Þór var sagður á útleið frá Swansea í janúarmánuði en West Ham, Everton og Southampton voru sterklega orðuð við miðjumanninn. Þá hafnaði Swansea stóru tilboði frá Kína undir lok félagaskiptagluggans í Gylfa Þór sem hefur sjálfur sagst ekkert vera að hugsa um að fara strax. „Hann er góður leikmaður. Ég sé bara mann sem er algjörlega einbeittur á að standa sig fyrir liðið sitt og félagið,“ sagði Clement. „Eitt það magnaðasta við Gylfa er hversu mikið hann leggur á sig. Hann er ekki ólíkur Frank Lampard sem leikmaður. Hann reynir á hverjum degi að vera besta útgáfan af sjálfum sér,“ sagði Paul Clement. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30 Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson er einn mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 2. febrúar 2017 10:30 Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00 Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Íslenski landsliðsmaðurinn er allt í öllu hjá velska liðinu er það reynir að bjarga sér frá falli. 1. febrúar 2017 09:00 Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, virðist annað árið í röð ætla að bjarga Swansea frá falli úr ensku úrvalsdeildinni en hann er nú búinn að skora sigurmörk í tveimur leikjum í röð á móti Liverpool og Southampton. Swansea er nú komið úr fallsæti. Gylfi er í heildina búinn að skora sjö mörk og leggja upp önnur sjö fyrir velska liðið og þannig koma með beinum hætti að fjórtán af 28 mörkum Swansea eða helmingi marka þess á tímabilinu. Hann er ásamt Adam Lallana hjá Liverpool sá miðjumaður í deildinni sem skapar flest mörk fyrir sitt lið.Sjá einnig:Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, var spurður út í frammistöðu Gylfa Þórs upp á síðkastið á blaðamannafundi í gær fyrir leik liðsins á móti Manchester City um helgina. Clement hafði eðlilega ekkert nema góða hluti um Hafnfirðinginn að segja. „Ég hef séð verri leikmenn en Gylfa spila með sumum þeirra liða sem ég hef starfað hjá,“ sagði Clement en hann hefur verið aðstoðarþjálfari hjá Chelsea, Real Madrid og nú síðast Bayern München og umgengist suma af bestu leikmönnum heims. Gylfi Þór var sagður á útleið frá Swansea í janúarmánuði en West Ham, Everton og Southampton voru sterklega orðuð við miðjumanninn. Þá hafnaði Swansea stóru tilboði frá Kína undir lok félagaskiptagluggans í Gylfa Þór sem hefur sjálfur sagst ekkert vera að hugsa um að fara strax. „Hann er góður leikmaður. Ég sé bara mann sem er algjörlega einbeittur á að standa sig fyrir liðið sitt og félagið,“ sagði Clement. „Eitt það magnaðasta við Gylfa er hversu mikið hann leggur á sig. Hann er ekki ólíkur Frank Lampard sem leikmaður. Hann reynir á hverjum degi að vera besta útgáfan af sjálfum sér,“ sagði Paul Clement.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30 Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00 Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson er einn mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 2. febrúar 2017 10:30 Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00 Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Íslenski landsliðsmaðurinn er allt í öllu hjá velska liðinu er það reynir að bjarga sér frá falli. 1. febrúar 2017 09:00 Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30
Gylfi Þór og Adam Lallana í sérflokki þegar kemur að því að búa til mörk Gylfi Þór Sigurðsson og Adam Lallana hafa skapað flest mörk miðjumanna í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2017 11:00
Aðeins Diego Costa og Zlatan hafa halað inn fleiri stigum fyrir sín lið en Gylfi Þór Gylfi Þór Sigurðsson er einn mikilvægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 2. febrúar 2017 10:30
Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00
Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Íslenski landsliðsmaðurinn er allt í öllu hjá velska liðinu er það reynir að bjarga sér frá falli. 1. febrúar 2017 09:00
Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30