Gylfi Þór hefur komið að helmingi marka Swansea í deildinni á tímabilinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. febrúar 2017 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson er allt í öllu hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni eins og hann hefur verið undanfarin misseri en hann bjargaði liðinu nánast einn síns liðs frá falli á síðustu leiktíð með níu mörkum og tveimur stoðsendingum eftir áramót. Gylfi Þór er sjóðheitur þessa dagana en í gærkvöldi tryggði hann liðinu sigur á Southampton, 2-1, með fallegu marki eftir skyndisókn í seinni hálfleik en íslenski landsliðsmaðurinn lagði upp fyrra mark liðsins fyrir Alfie Mawson. Þetta er annar leikurinn í röð sem Gylfi skorar sigurmark en það gerði hann einnig í síðustu umferð þegar Swansea fór á Anfield og vann Liverpool, 3-2. Þökk sé sigurmörkum Gylfa Þórs er Swansea komið upp úr fallsæti og lítur út fyrir að Hafnfirðingurinn ætli að bjarga velska liðinu á ný.Gylfi Þór er nú búinn að skora sjö mörk og leggja upp önnur sjö á tímabilinu og því koma með beinum hætti að fjórtán mörkum. Hann er því búinn að koma að helming marka Swansea í ensku úrvalsdeildinni því liðið er búið að skora 28 mörk. Það er bara verst að Gylfi getur ekki spilað allar stöður og þá helst í vörninni því velska liðið er búið að leka inn 52 mörkum sem er það lang mesta í deildinni. Næsta lið er Hull sem er á botninum með fimm stigum minna en Swansea en það er búið að fá á sig 47 mörk. Gylfi er í 5.-6. sæti listans yfir stoðsendingahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar ásamt Adam Lallana sem er búinn að gefa jafnmargar stoðsendingar fyrir Liverpool. Fyrir ofan þá eru Alexis Sánchez, Arsenal, Matthew Phillips, WBA, og Christian Eriksen, Tottenham, allir með átta stoðsendingar. Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, trónir á toppi stoðsendingalistans með níu stykki.Gylfi Sigurdsson has been directly involved in 50% of Swansea's 28 Premier League goals this season.7 assists7 goalsSo underrated. pic.twitter.com/KBVRrG2xma— Squawka Football (@Squawka) January 31, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30 Swansea upp að hlið Leicester og Burnley vann | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Sigurmark Gylfa Þór Sigurðssonar sá til þess að Swansea sat ekki í fallsæti eftir leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni því Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Bournemouth á sama tíma. 31. janúar 2017 22:00 Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er allt í öllu hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni eins og hann hefur verið undanfarin misseri en hann bjargaði liðinu nánast einn síns liðs frá falli á síðustu leiktíð með níu mörkum og tveimur stoðsendingum eftir áramót. Gylfi Þór er sjóðheitur þessa dagana en í gærkvöldi tryggði hann liðinu sigur á Southampton, 2-1, með fallegu marki eftir skyndisókn í seinni hálfleik en íslenski landsliðsmaðurinn lagði upp fyrra mark liðsins fyrir Alfie Mawson. Þetta er annar leikurinn í röð sem Gylfi skorar sigurmark en það gerði hann einnig í síðustu umferð þegar Swansea fór á Anfield og vann Liverpool, 3-2. Þökk sé sigurmörkum Gylfa Þórs er Swansea komið upp úr fallsæti og lítur út fyrir að Hafnfirðingurinn ætli að bjarga velska liðinu á ný.Gylfi Þór er nú búinn að skora sjö mörk og leggja upp önnur sjö á tímabilinu og því koma með beinum hætti að fjórtán mörkum. Hann er því búinn að koma að helming marka Swansea í ensku úrvalsdeildinni því liðið er búið að skora 28 mörk. Það er bara verst að Gylfi getur ekki spilað allar stöður og þá helst í vörninni því velska liðið er búið að leka inn 52 mörkum sem er það lang mesta í deildinni. Næsta lið er Hull sem er á botninum með fimm stigum minna en Swansea en það er búið að fá á sig 47 mörk. Gylfi er í 5.-6. sæti listans yfir stoðsendingahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar ásamt Adam Lallana sem er búinn að gefa jafnmargar stoðsendingar fyrir Liverpool. Fyrir ofan þá eru Alexis Sánchez, Arsenal, Matthew Phillips, WBA, og Christian Eriksen, Tottenham, allir með átta stoðsendingar. Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, trónir á toppi stoðsendingalistans með níu stykki.Gylfi Sigurdsson has been directly involved in 50% of Swansea's 28 Premier League goals this season.7 assists7 goalsSo underrated. pic.twitter.com/KBVRrG2xma— Squawka Football (@Squawka) January 31, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30 Swansea upp að hlið Leicester og Burnley vann | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Sigurmark Gylfa Þór Sigurðssonar sá til þess að Swansea sat ekki í fallsæti eftir leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni því Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Bournemouth á sama tíma. 31. janúar 2017 22:00 Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Gylfi með sigurmark Swansea annan leikinn í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 heimasigur Swansea á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31. janúar 2017 21:30
Swansea upp að hlið Leicester og Burnley vann | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Sigurmark Gylfa Þór Sigurðssonar sá til þess að Swansea sat ekki í fallsæti eftir leiki kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni því Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Bournemouth á sama tíma. 31. janúar 2017 22:00
Sjáðu markið hans Gylfa og öll hin úr enska boltanum í gærkvöldi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea en Arsenal tapaði á heimavelli og Liverpool og Chelsea gerðu jafntefli. 1. febrúar 2017 08:30