Ætla að bjóða 60 milljónir punda í Sánchez Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2017 09:15 Alexis Sánchez lék ekki með Arsenal gegn Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Manchester City ætlar að bjóða 60 milljónir punda í Alexis Sánchez, sóknarmann Arsenal. The Telegraph greinir frá. Sílemaðurinn á eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal og framtíð hans er í óvissu. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur þó sagt oftar en einu sinni og oftar en tvisvar að Sánchez verði ekki seldur.Pep Guardiola vill bæta sóknarmanni við leikmannahóp Manchester City áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin.vísir/gettyPep Guardiola, stjóri City, vill bæta sóknarmanni við leikmannahópinn sinn áður en félagaskiptaglugginn lokar og horfir hýru auga til hins 28 ára gamla Sánchez. City ætlar að reyna að freista Arsenal með tilboði upp á 60 milljónir punda. Í frétt Telegraph kemur einnig fram að City ætli að bjóða Sánchez veglegan samning sem myndi færa honum í kringum 400.000 pund í vikulaun. Samkvæmt heimildum Telegraph vill Sánchez helst fara frá Arsenal í þessum mánuði. Hann er þó tilbúinn að klára tímabilið með Arsenal og fara svo á frjálsri sölu að því loknu. Sánchez kom til Arsenal frá Barcelona fyrir þremur árum. Hann hefur leikið 144 leiki með Skyttunum og skorað 72 mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola segir sína menn þurfa að bæta sóknarleikinn Pep Guardiola var ánægður eftir 2-0 sigur Manchester City á Brighton í lokaleik dagsins í enska boltanum en sagði að sínir menn gætu þrátt fyrir yfirburðina í leiknum gert betur í sóknarleiknum. 12. ágúst 2017 21:30 Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15 Varamennirnir komu Arsenal til bjargar í mögnuðum upphafsleik Arsenal vann ótrúlegan sigur á Leicester City, 4-3, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 11. ágúst 2017 20:30 Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23 Wenger: Ég elska Giroud Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11. ágúst 2017 21:31 Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30 Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00 Sanchez ekki með á föstudag Tognaði á æfingu og missir af leik sinna manna gegn Leicester á föstudag. 9. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira
Manchester City ætlar að bjóða 60 milljónir punda í Alexis Sánchez, sóknarmann Arsenal. The Telegraph greinir frá. Sílemaðurinn á eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal og framtíð hans er í óvissu. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur þó sagt oftar en einu sinni og oftar en tvisvar að Sánchez verði ekki seldur.Pep Guardiola vill bæta sóknarmanni við leikmannahóp Manchester City áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin.vísir/gettyPep Guardiola, stjóri City, vill bæta sóknarmanni við leikmannahópinn sinn áður en félagaskiptaglugginn lokar og horfir hýru auga til hins 28 ára gamla Sánchez. City ætlar að reyna að freista Arsenal með tilboði upp á 60 milljónir punda. Í frétt Telegraph kemur einnig fram að City ætli að bjóða Sánchez veglegan samning sem myndi færa honum í kringum 400.000 pund í vikulaun. Samkvæmt heimildum Telegraph vill Sánchez helst fara frá Arsenal í þessum mánuði. Hann er þó tilbúinn að klára tímabilið með Arsenal og fara svo á frjálsri sölu að því loknu. Sánchez kom til Arsenal frá Barcelona fyrir þremur árum. Hann hefur leikið 144 leiki með Skyttunum og skorað 72 mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola segir sína menn þurfa að bæta sóknarleikinn Pep Guardiola var ánægður eftir 2-0 sigur Manchester City á Brighton í lokaleik dagsins í enska boltanum en sagði að sínir menn gætu þrátt fyrir yfirburðina í leiknum gert betur í sóknarleiknum. 12. ágúst 2017 21:30 Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15 Varamennirnir komu Arsenal til bjargar í mögnuðum upphafsleik Arsenal vann ótrúlegan sigur á Leicester City, 4-3, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 11. ágúst 2017 20:30 Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23 Wenger: Ég elska Giroud Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11. ágúst 2017 21:31 Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30 Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00 Sanchez ekki með á föstudag Tognaði á æfingu og missir af leik sinna manna gegn Leicester á föstudag. 9. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira
Guardiola segir sína menn þurfa að bæta sóknarleikinn Pep Guardiola var ánægður eftir 2-0 sigur Manchester City á Brighton í lokaleik dagsins í enska boltanum en sagði að sínir menn gætu þrátt fyrir yfirburðina í leiknum gert betur í sóknarleiknum. 12. ágúst 2017 21:30
Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15
Varamennirnir komu Arsenal til bjargar í mögnuðum upphafsleik Arsenal vann ótrúlegan sigur á Leicester City, 4-3, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 11. ágúst 2017 20:30
Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23
Wenger: Ég elska Giroud Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11. ágúst 2017 21:31
Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30
Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00
Sanchez ekki með á föstudag Tognaði á æfingu og missir af leik sinna manna gegn Leicester á föstudag. 9. ágúst 2017 10:30