The Times segir Gylfa nálgast Everton Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 11:02 Gylfi Þór Sigurðsson. vísir/getty Ronald Koeman, stjóri Everton, hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á Gylfa Þór Sigurðssyni og líkur eru á að aðilar séu að þokast nær samkomulagi um félagaskipti hans. Þetta er fullyrt í breska dagblaðinu The Times í dag. Gylfi hefur verið í lykilhlutverki hjá Swansea síðustu árin og átti risastóran þátt í því að félagið bjargað sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Hann hefur verið sterklega orðaður við Everton í sumar. Eftir að sumarfríi Gylfa lauk baðst hann undan því að fara í æfingaferð með Swansea til Bandaríkjanna og hann mun ekki spila með liðinu í æfingaleik gegn Sampdoria í dag. Swansea vill fá 50 milljónir punda fyrir Gylfa Þór, jafnvirði 6,8 milljarða króna. Samkvæmt frétt The Times vill Koeman að búið verið að ganga frá kaupunum í byrjun næstu viku. The Times segir að viðræður á milli félaganna séu hafnar á ný en hingað til hefur Swansea hafnað öllum tilboðum í Gylfa, þar af tveimur frá Everton. Paul Clement, stjóri Swansea, sagði nýlega að hann vonaðist til að mál Gylfa leysist fljótlega og þá virðast liðsfélagar hans búnir að sætta sig við að hann sé á leið til Everton. Enski boltinn Tengdar fréttir Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00 Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20 Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33 Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53 Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Ronald Koeman, stjóri Everton, hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á Gylfa Þór Sigurðssyni og líkur eru á að aðilar séu að þokast nær samkomulagi um félagaskipti hans. Þetta er fullyrt í breska dagblaðinu The Times í dag. Gylfi hefur verið í lykilhlutverki hjá Swansea síðustu árin og átti risastóran þátt í því að félagið bjargað sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Hann hefur verið sterklega orðaður við Everton í sumar. Eftir að sumarfríi Gylfa lauk baðst hann undan því að fara í æfingaferð með Swansea til Bandaríkjanna og hann mun ekki spila með liðinu í æfingaleik gegn Sampdoria í dag. Swansea vill fá 50 milljónir punda fyrir Gylfa Þór, jafnvirði 6,8 milljarða króna. Samkvæmt frétt The Times vill Koeman að búið verið að ganga frá kaupunum í byrjun næstu viku. The Times segir að viðræður á milli félaganna séu hafnar á ný en hingað til hefur Swansea hafnað öllum tilboðum í Gylfa, þar af tveimur frá Everton. Paul Clement, stjóri Swansea, sagði nýlega að hann vonaðist til að mál Gylfa leysist fljótlega og þá virðast liðsfélagar hans búnir að sætta sig við að hann sé á leið til Everton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00 Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20 Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33 Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53 Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00
Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20
Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33
Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53
Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31