The Times segir Gylfa nálgast Everton Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 11:02 Gylfi Þór Sigurðsson. vísir/getty Ronald Koeman, stjóri Everton, hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á Gylfa Þór Sigurðssyni og líkur eru á að aðilar séu að þokast nær samkomulagi um félagaskipti hans. Þetta er fullyrt í breska dagblaðinu The Times í dag. Gylfi hefur verið í lykilhlutverki hjá Swansea síðustu árin og átti risastóran þátt í því að félagið bjargað sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Hann hefur verið sterklega orðaður við Everton í sumar. Eftir að sumarfríi Gylfa lauk baðst hann undan því að fara í æfingaferð með Swansea til Bandaríkjanna og hann mun ekki spila með liðinu í æfingaleik gegn Sampdoria í dag. Swansea vill fá 50 milljónir punda fyrir Gylfa Þór, jafnvirði 6,8 milljarða króna. Samkvæmt frétt The Times vill Koeman að búið verið að ganga frá kaupunum í byrjun næstu viku. The Times segir að viðræður á milli félaganna séu hafnar á ný en hingað til hefur Swansea hafnað öllum tilboðum í Gylfa, þar af tveimur frá Everton. Paul Clement, stjóri Swansea, sagði nýlega að hann vonaðist til að mál Gylfa leysist fljótlega og þá virðast liðsfélagar hans búnir að sætta sig við að hann sé á leið til Everton. Enski boltinn Tengdar fréttir Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00 Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20 Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33 Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53 Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Ronald Koeman, stjóri Everton, hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á Gylfa Þór Sigurðssyni og líkur eru á að aðilar séu að þokast nær samkomulagi um félagaskipti hans. Þetta er fullyrt í breska dagblaðinu The Times í dag. Gylfi hefur verið í lykilhlutverki hjá Swansea síðustu árin og átti risastóran þátt í því að félagið bjargað sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Hann hefur verið sterklega orðaður við Everton í sumar. Eftir að sumarfríi Gylfa lauk baðst hann undan því að fara í æfingaferð með Swansea til Bandaríkjanna og hann mun ekki spila með liðinu í æfingaleik gegn Sampdoria í dag. Swansea vill fá 50 milljónir punda fyrir Gylfa Þór, jafnvirði 6,8 milljarða króna. Samkvæmt frétt The Times vill Koeman að búið verið að ganga frá kaupunum í byrjun næstu viku. The Times segir að viðræður á milli félaganna séu hafnar á ný en hingað til hefur Swansea hafnað öllum tilboðum í Gylfa, þar af tveimur frá Everton. Paul Clement, stjóri Swansea, sagði nýlega að hann vonaðist til að mál Gylfa leysist fljótlega og þá virðast liðsfélagar hans búnir að sætta sig við að hann sé á leið til Everton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00 Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20 Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33 Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53 Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00
Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20
Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33
Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53
Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31