Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2016 12:00 Paul Pogba kátur á EM eftir sigur á Íslandi. vísir/epa Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba er enn leikmaður Juventus þrátt fyrir endalausar fréttir enskra og franskra miðla um að ítalska félagið sé búið að samþykkja 100 milljóna punda tilboð í miðjumanninn. Nú segir spænska útvarpsstöðin Cadena Ser að Pogba vilji ekki fara til Manchester United heldur vill hann komast til Evrópumeistara Real Madrid. Mino Raiola, umboðsmaður kappans, er aftur á móti ekki hrifinn af þeirri hugmynd, samkvæmt spænsku fréttunum, og vill klára samninginn við Manchester United. Alls óvíst er hvort Real Madrid vilji blanda sér í baráttuna um Pogba en fréttir frá Spáni hafa verið á þá leið að hvorki Real né Barcelona vilji borga svona mikið fyrir leikmanninn og eru búin að gefast upp í baráttunni um hann. Manchester United er líka tilbúið að borga Frakkanum þrettán milljónir evra í laun á ári sem spænsku risarnir hafa ekki áhuga á að gera. Þessi félagaskiptasaga verður alltaf furðulegri því í morgun hélt enska blaðið The Guardian því fram að United væri búið að leggja inn nýtt 92 milljóna punda tilboð í Pogba sem er þvert á fréttir síðustu viku um að Juventus væri búið að samþykkja 100 milljóna punda tilboð. Nítján dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst og á José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, enn þá eftir að landa fjórða leikmanninum sem hann talaði um á fyrsta blaðamannafundinum sem stjóri United. Enski boltinn Tengdar fréttir NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 Higuain verður sá dýrasti í sögu ítölsku deildarinnar Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain mun vera í læknisskoðun hjá ítalska liðinu Juventus og er að öllum líkindum á leiðinni til félagsins. 23. júlí 2016 15:53 Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba er enn leikmaður Juventus þrátt fyrir endalausar fréttir enskra og franskra miðla um að ítalska félagið sé búið að samþykkja 100 milljóna punda tilboð í miðjumanninn. Nú segir spænska útvarpsstöðin Cadena Ser að Pogba vilji ekki fara til Manchester United heldur vill hann komast til Evrópumeistara Real Madrid. Mino Raiola, umboðsmaður kappans, er aftur á móti ekki hrifinn af þeirri hugmynd, samkvæmt spænsku fréttunum, og vill klára samninginn við Manchester United. Alls óvíst er hvort Real Madrid vilji blanda sér í baráttuna um Pogba en fréttir frá Spáni hafa verið á þá leið að hvorki Real né Barcelona vilji borga svona mikið fyrir leikmanninn og eru búin að gefast upp í baráttunni um hann. Manchester United er líka tilbúið að borga Frakkanum þrettán milljónir evra í laun á ári sem spænsku risarnir hafa ekki áhuga á að gera. Þessi félagaskiptasaga verður alltaf furðulegri því í morgun hélt enska blaðið The Guardian því fram að United væri búið að leggja inn nýtt 92 milljóna punda tilboð í Pogba sem er þvert á fréttir síðustu viku um að Juventus væri búið að samþykkja 100 milljóna punda tilboð. Nítján dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst og á José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, enn þá eftir að landa fjórða leikmanninum sem hann talaði um á fyrsta blaðamannafundinum sem stjóri United.
Enski boltinn Tengdar fréttir NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 Higuain verður sá dýrasti í sögu ítölsku deildarinnar Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain mun vera í læknisskoðun hjá ítalska liðinu Juventus og er að öllum líkindum á leiðinni til félagsins. 23. júlí 2016 15:53 Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00
Higuain verður sá dýrasti í sögu ítölsku deildarinnar Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain mun vera í læknisskoðun hjá ítalska liðinu Juventus og er að öllum líkindum á leiðinni til félagsins. 23. júlí 2016 15:53
Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30
Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30
Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15